Leggur til að MLS kaupi næstefstu deild svo lið geti fallið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 16:01 Alexi Lalas er einn fremsti talsmaður bandarísks fótbolta MLS knattspyrnudeildin í Bandaríkjunum er ólík flestum öðrum deildum að því leytinu til að hún er eina atvinnumannadeild heims sem ekki er hægt að falla úr. Engin efsta deild nokkurar íþróttar í Bandaríkjunum og Kanada notast við kerfi þar sem lið geta fallið. Lagskipting er þó á deildum knattspyrnunnar í Bandaríkjunum. USL deildin er næstefsta deild (e. Division II) á eftir MLS deildinni (e. Division I). Liðin standa öll sjálfstæð, ólíkt t.d. G-League og Minor League þar sem venslalið félaganna leika. En lið geta samt ekki fallið eða farið upp um deild, eina leiðin fyrir þau að mætast er ef lið úr 1. og 2. deild dragast saman í bikarkeppni. MLS deildin hefur lagt af stað í metnaðarfullt verkefni undanfarin ár og sýnt að hún vilji keppa við stærstu deildir heims um leikmenn og áhorfendur. Alexi Lalas, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, hefur sagt áður að besta leiðin til þess sé að breyta fyrirkomulagi deildarinnar og gera hana þannig samkeppnishæfa. Hann lagði svo til á X-síðu sinni að MLS myndi kaupa USL deildina. Or MLS could just buy USL. Might end up being quicker, easier, and/or cheaper. MLS instantly gets the expanded footprint and existing infrastructure leading up to 2026. MLS also gets the rare win of playing the role of uniter rather than destroyer. One big tent, one direction. https://t.co/UBd4lV09Oi— Alexi Lalas (@AlexiLalas) December 22, 2023 Rökin fyrir því kerfi sem tíðkast á flestum stöðum heims, þar sem lið geta fallið niður um deild og unnið sig upp um deild, eru þau að hægt sé að losna við slakari lið og metnaðarlausa eigendur á sama tíma og þeim er hleypt upp sem gera vel í næstefstu deild. MLS deildin hefur þegar kynnt áform sín að stækka deildina árið 2025 og gera hana að 30 liða keppni. Strax hafa orðrómar svo farið á flug að stækka eigi enn frekar í 36 lið. Mikill áhugi er meðal fjárfesta að stofna lið í Phoenix og Las Vegas. Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira
Engin efsta deild nokkurar íþróttar í Bandaríkjunum og Kanada notast við kerfi þar sem lið geta fallið. Lagskipting er þó á deildum knattspyrnunnar í Bandaríkjunum. USL deildin er næstefsta deild (e. Division II) á eftir MLS deildinni (e. Division I). Liðin standa öll sjálfstæð, ólíkt t.d. G-League og Minor League þar sem venslalið félaganna leika. En lið geta samt ekki fallið eða farið upp um deild, eina leiðin fyrir þau að mætast er ef lið úr 1. og 2. deild dragast saman í bikarkeppni. MLS deildin hefur lagt af stað í metnaðarfullt verkefni undanfarin ár og sýnt að hún vilji keppa við stærstu deildir heims um leikmenn og áhorfendur. Alexi Lalas, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, hefur sagt áður að besta leiðin til þess sé að breyta fyrirkomulagi deildarinnar og gera hana þannig samkeppnishæfa. Hann lagði svo til á X-síðu sinni að MLS myndi kaupa USL deildina. Or MLS could just buy USL. Might end up being quicker, easier, and/or cheaper. MLS instantly gets the expanded footprint and existing infrastructure leading up to 2026. MLS also gets the rare win of playing the role of uniter rather than destroyer. One big tent, one direction. https://t.co/UBd4lV09Oi— Alexi Lalas (@AlexiLalas) December 22, 2023 Rökin fyrir því kerfi sem tíðkast á flestum stöðum heims, þar sem lið geta fallið niður um deild og unnið sig upp um deild, eru þau að hægt sé að losna við slakari lið og metnaðarlausa eigendur á sama tíma og þeim er hleypt upp sem gera vel í næstefstu deild. MLS deildin hefur þegar kynnt áform sín að stækka deildina árið 2025 og gera hana að 30 liða keppni. Strax hafa orðrómar svo farið á flug að stækka eigi enn frekar í 36 lið. Mikill áhugi er meðal fjárfesta að stofna lið í Phoenix og Las Vegas.
Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira