Ákvörðun áfrýjunardómstólsins áfall og stórt skref aftur á bak Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 06:56 Ashley Judd er heimsþekkt kvikmyndaleikkona og aðgerðasinni. Stöð 2/Sigurjón Leikkonan Ashley Judd, sem var meðal þeirra fyrstu sem stigu fram og greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein, segir það áfall að dóminum yfir honum hafi verið snúið. Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Judd segir að þetta sé erfið stund fyrir þolendur, sem upplifi oft að meðferð mála þeirra í kerfinu sé jafnvel verri en upphafleg brot. Um sé að ræða svik af hálfu kerfisins í garð þolenda. Vísir greindi frá því í gær að dómi sem Weinstein hlaut fyrir nauðgun og annað kynferðisofbeldi árið 2000 hefði verið snúið, þar sem vitnisburður annarra þolenda Weinstein um meint brot sem komu umræddu máli ekki við hefðu haft áhrif á niðurstöðuna. Weinstein situr enn í fangelsi þar sem hann hlaut annan dóm fyrir nauðgun árið 2022. Þolendur, aðgerðasinnar og lögmenn segja niðurstöðu áfrýjunardómstólsins mikið bakslag. Judd sagði á blaðamannafundi í kjölfar ákvörðunarinnar að áfram yrði barist fyrir því að ná fram réttlæti fyrir þolendur Weinstein. Douglas Wigdor, sem var lögmaður átta kvenna sem ásökuðu Weinstein um kynferðisbrot, furðar sig á dómnum og segir dómstóla oft taka til greina vitnisburð um önnur brot jafnvel viðkomandi hafi ekki verið ákærður fyrir þau. Þetta muni aðeins leiða til þess að þolendur þurfa að bera vitni á ný. Lindsey Goldbrum, sem var lögmaður sex annarra kvenna, bendir á að þær sem báru vitni gegn Weinstein hafi ekki haft neinn beinan hag af því. Um sé að ræða stórt stökk aftur á bak sem muni koma niður á öðrum málum gegn kynferðisbrotamönnum. Dómarinn Madeline Singas, sem skilaði séráliti, sagði niðurstöðu meirihlutans grafa undan þeim framförum innan réttarkerfisins em þolendur hefðu barist fyrir.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira