Ólympíumeistari semur við NFL-lið Buffalo Bills Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 16:31 Gable Steveson með Ólympíugullið sem hann vann á síðustu Ólympíuleikum. Hann keppir ekki í París í sumar en verður í staðinn að undirbúa sig fyrir NFL-tímabilið. AP/Aaron Favila Gable Steveson er að skipta um íþrótt og hann er nú kominn með atvinnumannasamning í amerískum fótbolta. Hann er þó miklu þekktari fyrir afrek sín á glímugólfinu. Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024 NFL Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Steveson er einn besti glímumaður sem menn hafa séð í íþróttakeppni bandarísku háskólanna en nú er kominn tími á eitthvað nýtt. Umboðsmaðurinn segir Steveson sé að fara að gera þriggja ára samning við lið NFL-liðið Buffalo Bills. Gable Steveson, an Olympic gold medalist and one of the most dominant college wrestlers in NCAA history, is signing with the Bills, per his agent Carter Chow.Steveson now will try to join Bob Hayes as the only athlete to win a Super Bowl ring and an Olympic gold medal. pic.twitter.com/TfJn4Cd7B1— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 31, 2024 Hann dreymir nú að komast í hóp með Bob Hayes sem þeir einu sem hafa unnið bæði gullverðlaun á Ólympíuleikum og Super Bowl hring. Bob Hayes vann Ólympíugull í 100 metra hlaupi á ÓL í Tókýó 1964 og hann vann síðan Super Bowl hring með Dallas Cowboys árið 1972. Steveson vann Ólympíugull í glímu á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. „Ég hef verið svo heppinn að fá að keppa á efsta palli í minni íþrótt en nú bíð ég spenntur eftir því að sjá hvernig glímuhæfileikar mínar skila sér yfir í ameríska fótboltann. Ég er þakklátur [Sean] McDermott þjálfara og Brandon Beane [framkvæmdastjóra] og öllu Buffalo Bills félaginu fyrir að gefa mér þetta tækifæri,“ sagði Gable Steveson. Steveson mun reyna fyrir sér með varnarlínumaður en hann hefur aldrei spilað amerískan fótbolta á ævinni og hafði aldrei farið í takkaskó fyrr en á fyrstu æfingunni sinni með Bills. Steveson er stór strákur, 185 sentimetrar á hæð en 125 kíló af vöðvum. Hans aðalstarf verður að sjá til þess að hlauparar og innherjar mótherjanna komist ekki í gegnum vörn Bills. College wrestling legend and Olympic gold medalist Gable Steveson is signing with the Buffalo Bills. Truly a freak athlete. pic.twitter.com/sChgFCR7FX— Barstool Sports (@barstoolsports) May 31, 2024
NFL Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira