Lægð nálgast landið úr suðvestri Lovísa Arnardóttir skrifar 14. ágúst 2024 07:13 Um hádegisbil á að vera farið að rigna á Suður- og Suðausturlandi en ágætis veður verður á Norður- og Norðausturlandi. Mynd/Veðurstofan Lægð nálgast landið úr suðvestri nú í morgunsárið. Það gengur í austan- og suðaustankalda með rigningu sunnanlands, en dregur úr vindi síðdegis. Yfirleitt hægari og bjart með köflum fyrir norðan, en dálítil væta seinnipartinn. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar kemur fram að útlit sé fyrir suðvestangolu á morgun og rigningu í flestum landshlutum, en stöku skúrir norðaustantil. Hiti verður líklega á bilinu 7 til 17 stig, mildast á Norðausturlandi. Á föstudag verður norðlæg átt og léttir smám saman til sunnan heiða, en dálítil rigning eða súld á Norðurlandi og heldur kólnandi veður þar. Á vef Vegagerðar má sjá að greiðfært er um landið allt. Best er að fylgjast með vef Vegagerðar og vef Veðurstofu til að fá nýjustu fréttir um færð eða veður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og víða rigning, en skúrir norðaustantil. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Á föstudag: Norðan og norðvestan 5-10 m/s og dálítil rigning eða súld, en léttir smám saman til sunnan heiða. Hiti 7 til 16 stig, mildast syðst. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast fyrir norðan, og rigning eða súld með köflum. Bjart með köflum sunnanlands, en líkur á skúrum. Hiti frá 5 stigum við norðurströndina að 13 stigum syðst. Á þriðjudag: Útlit fyrir norðvestlæga átt og dregur smám saman úr úrkomu fyrir norðan. Að mestu bjart sunnantil, en stöku skúrir síðdegis. Hiti breytist lítið. Veður Færð á vegum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar kemur fram að útlit sé fyrir suðvestangolu á morgun og rigningu í flestum landshlutum, en stöku skúrir norðaustantil. Hiti verður líklega á bilinu 7 til 17 stig, mildast á Norðausturlandi. Á föstudag verður norðlæg átt og léttir smám saman til sunnan heiða, en dálítil rigning eða súld á Norðurlandi og heldur kólnandi veður þar. Á vef Vegagerðar má sjá að greiðfært er um landið allt. Best er að fylgjast með vef Vegagerðar og vef Veðurstofu til að fá nýjustu fréttir um færð eða veður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og víða rigning, en skúrir norðaustantil. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Á föstudag: Norðan og norðvestan 5-10 m/s og dálítil rigning eða súld, en léttir smám saman til sunnan heiða. Hiti 7 til 16 stig, mildast syðst. Á laugardag, sunnudag og mánudag: Norðvestan 5-13 m/s, hvassast fyrir norðan, og rigning eða súld með köflum. Bjart með köflum sunnanlands, en líkur á skúrum. Hiti frá 5 stigum við norðurströndina að 13 stigum syðst. Á þriðjudag: Útlit fyrir norðvestlæga átt og dregur smám saman úr úrkomu fyrir norðan. Að mestu bjart sunnantil, en stöku skúrir síðdegis. Hiti breytist lítið.
Veður Færð á vegum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira