Lægð suðvestur af landinu og á leið austur Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2024 07:13 Hiti verður sjö til fimmtán stig að deginum og hlýjast suðvestantil. Vísir/Vilhelm Minniháttar hæðarhryggur er nú yfir landinu og eru því víða hægir vindar og verður bjart með köflum. Suðvestur af landinu er hins vegar dálítil lægð á hreyfingu austur sem mun valda austanstrekkingi og smá rigningu við suðurströndina. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í kvöld sé lægðin komin suðaustur af landinu og mun þá snúast í norðanátt og fer að rigna fyrir austan. Á sama tíma mun jafnframt lægja vestanlands. Hiti verður sjö til fimmtán stig að deginum og hlýjast suðvestantil. „Fremur hæg norðlæg att og víða dálítli væta á morgun, en þurrt að kalla vestantil. Áfram milt veður að deginum, einkum syðra. Gosmóða og mengun frá gróðureldum liggur víða yfir Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu í dag og er viðkæmum bent á að forðast áreynslu utandyra,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s og rigning með köflum á austurhelmingi landsins, þurrt að kalla norðvestantil, en annars að mestu bjart. Hiti 7 til 14 stig, mildast sunnanlands. Á fimmtudag: Vestlæg eða norðvestlæg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en lítilsháttar væta með norður- og austurströndinni. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag: Suðaustanstrekkingur vestanlands, en annars hægara og skýjað að mestu, en dálítil rigning vestast. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á laugardag: Ákveðin suðaustanátt, víða rigning og hlýtt í veðri, en lengst af þurrt norðaustanlands. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðlæga eða breytilega átt með rigningu víða á landinu og heldur kólnandi veður. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í kvöld sé lægðin komin suðaustur af landinu og mun þá snúast í norðanátt og fer að rigna fyrir austan. Á sama tíma mun jafnframt lægja vestanlands. Hiti verður sjö til fimmtán stig að deginum og hlýjast suðvestantil. „Fremur hæg norðlæg att og víða dálítli væta á morgun, en þurrt að kalla vestantil. Áfram milt veður að deginum, einkum syðra. Gosmóða og mengun frá gróðureldum liggur víða yfir Reykjanesskaga og höfuðborgarsvæðinu í dag og er viðkæmum bent á að forðast áreynslu utandyra,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg átt, 3-10 m/s og rigning með köflum á austurhelmingi landsins, þurrt að kalla norðvestantil, en annars að mestu bjart. Hiti 7 til 14 stig, mildast sunnanlands. Á fimmtudag: Vestlæg eða norðvestlæg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en lítilsháttar væta með norður- og austurströndinni. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag: Suðaustanstrekkingur vestanlands, en annars hægara og skýjað að mestu, en dálítil rigning vestast. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á laugardag: Ákveðin suðaustanátt, víða rigning og hlýtt í veðri, en lengst af þurrt norðaustanlands. Á sunnudag og mánudag: Útlit fyrir suðlæga eða breytilega átt með rigningu víða á landinu og heldur kólnandi veður.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Sjá meira