Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Lovísa Arnardóttir skrifar 5. september 2024 11:49 Barnier er sá elsti sem er skipaður forsætisráðherra í Frakklandi. Vísir/EPA Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. Um tveir mánuðir eru frá því að kosningar fóru skyndilega fram í Frakklandi. Pattstaða myndaðist á þinginu eftir kosningarnar. Enginn flokkur né hreyfing fékk afgerandi umboð, þrátt fyrir að Nouveau Front Populaire (NFP), bandalag vinstriflokka, hafi tryggt sér 180 þingsæti af 577 í seinni umferð kosninganna. Í frétt franska miðilsins Le Monde segir að Barnier uppfylli þau skilyrði sem sett hafi verið til að leiða ríkisstjórnina svo að hægt sé að mynda ”sameinandi ríkisstjórn fyrir landið”. Barnier er sá elsti til að taka við embætti forsætisráðherra í Frakklandi. Hann er 73 ára. Hann tekur við af Gabriel Attal sem var sá yngsti sem hafði verið forsætisráðherra landsins. Attal var skipaður forsætisráðherra í upphafi árs. Fram kemur í umfjöllun BBC um skipunina að Barnier hafi fyrir þremur árum lýst því yfir að hann vildi fara á móti Macron í kosningum en var ekki valinn til að leiða flokk sinn. Frakkland Tengdar fréttir Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7. desember 2020 07:30 Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3. febrúar 2020 12:06 Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér. 11. júlí 2018 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Um tveir mánuðir eru frá því að kosningar fóru skyndilega fram í Frakklandi. Pattstaða myndaðist á þinginu eftir kosningarnar. Enginn flokkur né hreyfing fékk afgerandi umboð, þrátt fyrir að Nouveau Front Populaire (NFP), bandalag vinstriflokka, hafi tryggt sér 180 þingsæti af 577 í seinni umferð kosninganna. Í frétt franska miðilsins Le Monde segir að Barnier uppfylli þau skilyrði sem sett hafi verið til að leiða ríkisstjórnina svo að hægt sé að mynda ”sameinandi ríkisstjórn fyrir landið”. Barnier er sá elsti til að taka við embætti forsætisráðherra í Frakklandi. Hann er 73 ára. Hann tekur við af Gabriel Attal sem var sá yngsti sem hafði verið forsætisráðherra landsins. Attal var skipaður forsætisráðherra í upphafi árs. Fram kemur í umfjöllun BBC um skipunina að Barnier hafi fyrir þremur árum lýst því yfir að hann vildi fara á móti Macron í kosningum en var ekki valinn til að leiða flokk sinn.
Frakkland Tengdar fréttir Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7. desember 2020 07:30 Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3. febrúar 2020 12:06 Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér. 11. júlí 2018 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Bretar og ESB halda áfram viðræðum í lokatilraun til að ná samningi Viðræður Breta og Evrópusambandsins um viðskiptasamning munu halda áfram í dag en litið er á viðræðulotuna nú sem lokatilraun til að reyna að ná samningum áður en Bretar hverfa formlega og að fullu úr Evrópusambandinu um áramót. 7. desember 2020 07:30
Johnson segir Breta ekki þurfa að samræma sig evrópskum reglum Viðræður á milli Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamband þeirra eiga að hefjast í næstu viku. 3. febrúar 2020 12:06
Mjúk útganga komi sér betur fyrir Ísland Þorsteinn Pálsson segir áframhaldandi veru Bretlands á innri markaðnum og í tollabandalaginu eftir útgöngu úr ESB besta kost fyrir hagsmuni Íslendinga. Íhaldsflokkurinn logar í deilum vegna nýsamþykktrar stefnu ríkisstjórnar Theresu May og áhrifafólk segir af sér. 11. júlí 2018 06:00