Ópíóðar í fráveituvatni og einstakt samband stúlku og æðarfugls Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. september 2024 18:17 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Bæjarráð Grindavíkur hefur frestað niðurrifi íþróttamiðstöðvarinnar Hópsins og skoðar nú að breyta húsinu í safn. Forseti bæjarstjórnar vill losna við lokunarpósta og hleypa öllum inn í bæinn á næstunni. Við förum til Grindavíkur í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Neysla Íslendinga á ópíóðum er nokkuð jöfn alla daga vikunnar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum mælinga á efnunum í fráveituvatni hér á landi. Mælingar á kókaíni segja aðra sögu. Markmið vísindamanna Háskóla Íslands sem standa að rannsókninni er að auka forvarnir. Jórdani skaut þrjá ísraelska öryggisverði til bana á landamærastöð í dag. Friður hefur að mestu ríkt á landamærum Ísraels og Jórdaníu frá því stríðið hófst en óttast er að árásin í dag sé til marks um stigmögnun átaka á svæðinu. Appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris og snjókomu hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland annað kvöld og fram eftir þriðjudegi. Við ræðum við veðurfræðing í beinni útsendingu. Og Magnús Hlynur gerir sér ferð á Akranes, þar sem einstakt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku og æðarunga. Fuglinn heitir Dúdú, áður en annað kemur í ljós, og borðar tvöfalda líkamsþyngd sína af fóðri á hverjum degi. Í sportinu verður íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í eldlínunni, sem hitar nú upp fyrir landsleik gegn Tyrkjum í hitanum úti í Izmir. Klippa: Kvöldfréttir 8. september 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Neysla Íslendinga á ópíóðum er nokkuð jöfn alla daga vikunnar, samkvæmt fyrstu niðurstöðum mælinga á efnunum í fráveituvatni hér á landi. Mælingar á kókaíni segja aðra sögu. Markmið vísindamanna Háskóla Íslands sem standa að rannsókninni er að auka forvarnir. Jórdani skaut þrjá ísraelska öryggisverði til bana á landamærastöð í dag. Friður hefur að mestu ríkt á landamærum Ísraels og Jórdaníu frá því stríðið hófst en óttast er að árásin í dag sé til marks um stigmögnun átaka á svæðinu. Appelsínugular viðvaranir vegna hvassviðris og snjókomu hafa verið gefnar út fyrir allt Norðurland annað kvöld og fram eftir þriðjudegi. Við ræðum við veðurfræðing í beinni útsendingu. Og Magnús Hlynur gerir sér ferð á Akranes, þar sem einstakt samband hefur skapast á milli unglingsstúlku og æðarunga. Fuglinn heitir Dúdú, áður en annað kemur í ljós, og borðar tvöfalda líkamsþyngd sína af fóðri á hverjum degi. Í sportinu verður íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í eldlínunni, sem hitar nú upp fyrir landsleik gegn Tyrkjum í hitanum úti í Izmir. Klippa: Kvöldfréttir 8. september 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira