Grátleg niðurstaða Birnis og Gísla Valur Páll Eiríksson skrifar 23. september 2024 18:59 Birnir Snær byrjaði fyrir Halmstad í svekkjandi jafntefli í kvöld. @HalmstadsBK Íslendingaslagur og fallslagur var á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Halmstad hafði tapað sex leikjum í röð í deildinni fyrir leik dagsins við Gautaborg og sat í fallsæti með 21 stig, líkt og Kalmar sem var sæti ofar, í umspilssæti um fall. Gautaborg glímir einnig við falldrauginn en liðið var aðeins stigi fyrir ofan Halmstad fyrir leik kvöldsins. Kolbeinn Þórðarson byrjaði á miðju Gautaborgar og Birnir Snær Ingason byrjaði á vinstri kanti Halmstad og Gísli Eyjólfsson á þeim hægri. Markalaust var í hálfleik og var Gísla skipt af velli á 56. mínútu fyrir Fílabeinsstrendinginn Yannick Agnero. Sá kom Halmstad yfir á 78. mínútu leiksins og stefndi allt í langþráðan sigur Halmstad. Ramon Lundqvist kom hins vegar í veg fyrir það með jöfnunarmarki undir lok leiks fyrir heimamenn og 1-1 jafntefli niðurstaðan. Leikirnir orðnir sjö í röð hjá Halmstad án sigurs en Gautaborg spilað fjóra í röð án þess að fagna sigri. Halmstad fer þó með stiginu upp fyrir Kalmar í umspilssæti um fall, það fjórtánda í deildinni af 16 en Gautaborg er sæti ofar með stigi meira í jafnri sænskri fallbaráttunni. Í sænsku kvennadeildinni kom hin 17 ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir, sem fór frá Víkingi til Norrköping í sumar, inn sem varamaður hjá liðinu gegn Djurgarden. Staðan var 2-1 fyrir Djurgarden þegar Sigdís kom af bekknum á 82. mínútu og með hennar hjálp tókst Norrköping að jafna og 2-2 úrslit leiksins. Norrköping er í 5. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 20 leiki, fimm á undan Djurgarden sem er sæti neðar. Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Halmstad hafði tapað sex leikjum í röð í deildinni fyrir leik dagsins við Gautaborg og sat í fallsæti með 21 stig, líkt og Kalmar sem var sæti ofar, í umspilssæti um fall. Gautaborg glímir einnig við falldrauginn en liðið var aðeins stigi fyrir ofan Halmstad fyrir leik kvöldsins. Kolbeinn Þórðarson byrjaði á miðju Gautaborgar og Birnir Snær Ingason byrjaði á vinstri kanti Halmstad og Gísli Eyjólfsson á þeim hægri. Markalaust var í hálfleik og var Gísla skipt af velli á 56. mínútu fyrir Fílabeinsstrendinginn Yannick Agnero. Sá kom Halmstad yfir á 78. mínútu leiksins og stefndi allt í langþráðan sigur Halmstad. Ramon Lundqvist kom hins vegar í veg fyrir það með jöfnunarmarki undir lok leiks fyrir heimamenn og 1-1 jafntefli niðurstaðan. Leikirnir orðnir sjö í röð hjá Halmstad án sigurs en Gautaborg spilað fjóra í röð án þess að fagna sigri. Halmstad fer þó með stiginu upp fyrir Kalmar í umspilssæti um fall, það fjórtánda í deildinni af 16 en Gautaborg er sæti ofar með stigi meira í jafnri sænskri fallbaráttunni. Í sænsku kvennadeildinni kom hin 17 ára gamla Sigdís Eva Bárðardóttir, sem fór frá Víkingi til Norrköping í sumar, inn sem varamaður hjá liðinu gegn Djurgarden. Staðan var 2-1 fyrir Djurgarden þegar Sigdís kom af bekknum á 82. mínútu og með hennar hjálp tókst Norrköping að jafna og 2-2 úrslit leiksins. Norrköping er í 5. sæti deildarinnar með 31 stig eftir 20 leiki, fimm á undan Djurgarden sem er sæti neðar.
Sænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira