Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Nei

Síðastliðinn laugardag birtist bakþankapistill Sirrýjar Hallgrímsdóttur um Píratasiðferðið.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnir í átök borgar og landsbyggðar

Samgöngumál, veggjöld, landbúnaðarmál, sameiningar sveitarfélaga. Stærstu mál nýhafins þings eru þekkt átakamál byggðapólitíkur hér á landi. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Fjórar nýjar ríkisstofnanir áformaðar

Ríkisstjórnin áformar að sameina og breyta ríkisstofnunum ásamt því að setja á laggirnar nýjan dómstól sem og Þjóðarsjóð. Alls verða til fjórar nýjar ríkisstofnanir.

Innlent
Fréttamynd

Píratasiðferðið

Flestir telja sig hafa góð prins­ipp en þeir eru kannski færri sem standa við þau þegar á reynir. Og það er einmitt þá sem prinsippin skipta máli, hverju við erum tilbúin að fórna til vegna þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Endurskoða lög um Þjóðskrá

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu – og sveitarstjórnarráðherra, lagði fram nýtt frumvarp sem felur í sér heildarendurskoðun á lögum um Þjóðskrá og almannaskráningu en fyrri lögin eru frá 1962.

Innlent