Virðist byggja á mistökum opinberra stofnanna segir ráðherra Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ýmislegt benda til þess að úrskurðir sem fella úr gildi rekstarleyfi tveggja laxeldisfyrirtækja á Vestfjörðum byggi á mistökum. Verið sé að bera saman epli og appelsínur og ekki hafi verið tekið tillit til hagsmuna samfélagsins fyrir vestan. Innlent 29. september 2018 19:45
Samgönguráðherra segir aldrei meira fé hafa farið í nýframkvæmdir Reiknað er með 106 milljörðum til viðhalds og nýframkvæmda í vegakerfinu á næstu fimm árum. Innlent 28. september 2018 19:52
Vg vill vita hvernig baklandið liggur Forysta Vg hefur fengið Gallup til að kanna hvort félagar í Vg séu sáttir eða ekki. Innlent 28. september 2018 16:58
Katrín biður sakborninga og aðstandendur afsökunar Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands beðist afsökunar „á því ranglæti,“ sem sakborningar, aðstandendur þeirra og aðrir sem hafa „átt um sárt að binda“ vegna Guðmundar-og Geirfinnsmálanna. Innlent 28. september 2018 12:19
Stjórnarmenn í RÚV hissa á orðum Lilju Varaformaður stjórnar RÚV segir að með því að færa samkeppnisrekstur félagsins í dótturfélög væri verið að bæta við báknið. RÚV gæti þannig fært út kvíarnar í samkeppnisrekstri við einkarekna fjölmiðla á ýmsum sviðum. Innlent 28. september 2018 07:00
Jafnlaunavottun fyrirtækja líklega frestað um 12 mánuði Jafnlaunavottun fyrirtækja, sem á að taka gildi um áramótin, verður að öllum líkindum frestað um eitt ár til að gefa fyrirtækjum ráðrúm til að klára sín mál. Jafnréttisstofa hefur ekkert eftirlitshlutverk með jafnlaunavottun fyrirtækja. Innlent 28. september 2018 06:00
Útilokar ekki að skýrsla Hannesar gefi tilefni til að ræða við Breta Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, útilokar ekki að íslensk stjórnvöld taki upp þráðinn á nýju við Breta vegna framkomu breskra yfirvalda í garð Íslands í bankahruninu haustið 2008. Innlent 27. september 2018 12:08
Samfylkingin vill umbyltingu í þágu barna Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun fyrir árin 2019– 2022, til að styrkja stöðu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi. Innlent 27. september 2018 11:02
Þjóðarsjóður gæti komið niður á eignadreifingu lífeyrissjóða Opið var fyrir umsagnir um áform um fyrirhugaða stofnun sjóðsins í Samráðsgátt ríkisstjórnarinnar síðustu sjö daga. Innlent 27. september 2018 07:00
Samfylking vill 12 mánaða fæðingarorlof Lagt er til að sjálfstæður réttur hvers foreldris verði fimm mánuðir í stað þriggja nú. Innlent 27. september 2018 06:00
„Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein” Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt. Innlent 26. september 2018 19:30
Efast um að íslensk ungmenni séu veikari á geði en gerist og gengur Páll Magnússon segir tvöfalt hærra hlutfall öryrkja ungt fólk en á hinum Norðurlöndunum. Innlent 26. september 2018 15:17
RÚV vinni að því að framfylgja lögum Samtök iðnaðarins sendu stjórn RÚV nýverið bréf þar sem hvatt er til þess að allur samkeppnisrekstur RÚV verði settur í dótturfélög. Innlent 26. september 2018 08:30
Þingmenn sammála um nauðsyn aðgerða vegna ópíóða faraldurs Þingmaður Miðflokksins segir mikilvægt að auka fjárframlög til fyrirbyggjandi aðgerða vegna ópíóða faraldurs í landinu sem dragi fjölda ungmenna til dauða á hverju ári. Innlent 25. september 2018 20:14
Las yfir þingheimi í jómfrúarræðu sinni Sagðist ekki búast við hópuppsögn að henni lokinni. Innlent 25. september 2018 15:57
Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25. september 2018 07:30
Rými í Leifsstöð verði boðin út Lagt hefur verið fram frumvarp þess efnis að Isavia ohf. og dótturfélag þess á Keflavíkurflugvelli hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í Leifsstöð. Viðskipti innlent 25. september 2018 07:30
Vilja sálfræðing í öll fangelsin Föngum verði þannig tryggður aðgangur að sálfræðiþjónustu innan veggja fangelsanna. Innlent 25. september 2018 07:00
Helgi Bernódusson segir umræðu um Þingvallafundinn grundvallast á misskilningi Upphaflega voru teknar frá 45 milljónir til að mæta kostnaði en vitað að kostnaðurinn gæti orðið meiri. Innlent 24. september 2018 15:03
IMMI-frumvörp á dagskrá eftir átta ára bið Ráðgert er að frumvörpin verði lögð fram í desember, nema frumvarp um bætur vegna ærumeiðinga sem sett er á dagskrá í mars. Innlent 24. september 2018 07:00
Erfðafjárskattur, traust og deilur um sérfræðilækna í Víglínunni Erfðafjárskattur á Íslandi var hækkaður úr fimm í tíu prósent tveimur árum eftir hrun þegar þáverandi ríkisstjórn var með allar klær úti til að auka útgjöld ríkissjóðs sem auka þurfti útgjöld sín um hundruð milljarða vegna hrunsins. Innlent 22. september 2018 10:00
Þingmönnum stóð eitt hótel til boða í Nuuk Sjö þingmenn og einn starfsmaður Alþingis sóttu fund Norðurlandaráðs á Grænlandi 12. til 14. september. Gist var í tvær nætur á hóteli í Nuuk og kostaði nóttin 35 þúsund krónur. Innlent 21. september 2018 11:23
Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey. Innlent 20. september 2018 23:13
Þorsteinn og sex aðrir vilja afnema einokun á sölu áfengis Hafa lagt fram frumvarp þess efnis sem heimilar sölu áfengis í sérverslunum en ekki í stórmörkuðum og matvöruverslunum, nema í undantekningartilvikum úti á landi. Innlent 20. september 2018 19:14
Smári McCarthy telur umfang heræfingar hafa vaxið Fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Alþingis telur að breytingar hafi verið gerðar á umfangi heræfingar NATO á Atlantshafi í næsta mánuði sem meðal annars fer fram á Íslandi. Utanríkisráðherra kannast ekki við það og segir nefndina hafa fengið allar upplýsingar um æfinguna. Innlent 20. september 2018 14:39
Þingmennirnir fylgdust með flugæfingum á flugmóðurskipinu Fengu að hitta háttsetta foringja í sjóhernum. Innlent 20. september 2018 11:30
Kostnaður við hátíðarfundinn bliknar í samanburði við þjóðfundi síðustu ára Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi segir hátíðarfundinn á Þingvöllum í sumar hafa verið mun ódýrari en þjóðfundir sem haldnir hafa verið á Þingvöllum síðustu ár. Innlent 20. september 2018 11:05
Ný kortalög gætu sparað neytendum yfir milljarð Fjármálaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur í samræmi við Evrópureglugerð þess efnis. Viðskipti innlent 20. september 2018 08:00
Gagnrýnir að stjórnin gangi á varasjóð á toppi hagsveiflunnar Áform um þjóðarsjóð sem ætlað er að mæta fátíðum efnahagslegum áföllum eru í kynningu á vef Stjórnarráðsins. Skiptar skoðanir meðal þingmanna stjórnarandstöðunnar. Frekar eigi að greiða niður skuldir. Innlent 20. september 2018 06:45