Forsætisráðherra vill setja borgaralaun í framtíðarnefnd Forsætisráðherra segir mögulegt að skoða hugmyndir um borgaralaun á vettvangi framtíðarnefndar en fyrri skoðun hafi leitt í ljós að þetta væri dýr leið sem ekki lægi fyrir hvernig ætti að fjármagna. Innlent 9. maí 2018 20:30
Segja ráðherra skerða kjötkvóta „Félag atvinnurekenda mótmælir þessum áformum ráðuneytisins harðlega,“ segir í bréfi félagsins til Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra vegna áforma ráðherrans um að „skerða einhliða tollfrjálsa innflutningskvóta fyrir kjöt“. Viðskipti innlent 8. maí 2018 06:00
Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Innlent 5. maí 2018 10:30
Sigmundur Davíð segir Ævar Örn Jósepsson misnota aðstöðu sína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Ævar Örn Jósepsson fréttamann RÚV ráðast gegn sér. Innlent 4. maí 2018 11:56
Ástandið á Landspítala alvarlegt vegna ljósmæðradeilunnar að mati heilbrigðisráðherra Brýnt sé að ná víðtækri sátt um leiðréttingu launa kvennastétta og óskandi að niðurstaða fengist fyrir alþjóðlegan dag ljósmæðra á laugardag. Innlent 3. maí 2018 21:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. Innlent 3. maí 2018 06:00
Ásmundur Einar segist ekki hafa leynt gögnum í málinu Ásmundur Einar Daðason jafnréttis- og félagsmálaráðherra stendur við svar sitt að að hvorki Bragi né Barnaverndarstofa hafi gerst brotleg í starfi. Innlent 27. apríl 2018 21:35
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27. apríl 2018 06:00
Katrín segir mikilvægt að endurskoðun almannatrygginga gangi hratt Forsætisráðherra leggur áherslu á að starfshópur sem á að endurskoða almannatryggingakerfið vinni hratt, vegna óánægju bæði öryrkja og eldri borgara með ýmsar skerðingar í kerfinu. Þingaður Flokks fólksins segir sambúðarfólk á lífeyri skattlagt um 20 prósent umfram aðra skattgreiðendur. Innlent 26. apríl 2018 19:28
Þingmaður segir aðskilnaðarstefnu hjóna innbyggða í bótakerfið Þingmaður Flokks fólksins segir lífeyriskerfi almannatrygginga fela í sér aðskilnaðarstefnu þar sem bætur eldri borgara og öryrkja skerðist um tugi þúsunda gangi þau í hjónaband. Innlent 26. apríl 2018 14:14
Katrín ætlar að breyta kjörum æðstu embættismanna Katrín sagðist vonast til að þingheimur nái saman um breytingar á kjörum æðstu embættismanna ríkisins. Innlent 26. apríl 2018 13:20
Töluverðar breytingar gerðar á strandveiðum á komandi vertíð Svigrúm smábátasjómanna til að ná í aflann verður aukið og pottar fyrir einstök svæði lagðir af. Þess í stað verður einn heildarpottur fyrir öll svæðin. Innlent 24. apríl 2018 19:15
Stórar hugmyndir án útfærslu Fátt kom á óvart á fyrsta landsþingi Miðflokksins um helgina að mati stjórnmálafræðinga. Flokkurinn hafi plantað sér á miðjuna, hægra megin við Framsókn. Mikið um stórar hugmyndir en minna af útfærslum. Innlent 23. apríl 2018 07:00
Spyr hvaða reglur gildi um umræður stofnana á samfélagsmiðlum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, vill fá að vita hvaða reglur gilda um notkun og þátttöku ríkisstofnana í umræðum á samfélagsmiðlum. Innlent 23. apríl 2018 06:00
Í beinni: Stefnuræða Sigmundar Davíðs Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 22. apríl 2018 13:12
Gunnar Bragi kjörinn varaformaður Miðflokksins Gunnar Bragi Sveinsson er nýr varaformaður Miðflokksins. Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður er nýr 2. varaformaður. Innlent 21. apríl 2018 16:30
Boðar nýja tíma í íslenskum stjórnmálum því „ekki veiti af“ Sigmundur Davíð setti fyrsta landsþing Miðflokksins í dag. Innlent 21. apríl 2018 11:35
Vilja gera RÚV að áskriftarsjónvarpi Landsþing Miðflokksins fer fram um helgina. Innlent 21. apríl 2018 08:30
Þór Saari segir skilið við Pírata eftir að þeir skipuðu annan í hans stað í bankaráði Grunngildi Pírata virðast orðin lítið meira en skraut, skrifar fráfarandi Píratinn. Viðskipti innlent 19. apríl 2018 11:39
Samstaða um netöryggi? Þrátt fyrir að Ísland státi af toppeinkunn frá Alþjóðafjarskiptasambandinu í upplýsingatækni og fjarskiptum er enn langt í land með að við náum sömu stöðu í netöryggismálum. Þessu þarf að kippa í liðinn sem fyrst. Skoðun 19. apríl 2018 07:00
Alþingi fundar á Þingvöllum Alþingi hefur ákveðið að halda hátíðarfund á Þingvöllum 18. júlí næstkomandi. Innlent 19. apríl 2018 06:00
Gagnlegar ábendingar gegn spillingu eftir hrunið Ábendingar í skýrslu GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu, koma formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis ekki á óvart. Innlent 18. apríl 2018 14:10
Segir sig frá varaþingmennsku vegna áfengisvanda Guðmundur Sævar óskar Ingu Sæland alls hins besta. Innlent 18. apríl 2018 12:53
Varaþingmaður segist hafa hagað sér skammarlega á Hótel Sögu Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segist hafa drukkið úr hófi og hagað sér skammarlega í þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöldið. Innlent 17. apríl 2018 14:11
Umskurðarfrumvarpið verður ekki svæft í nefnd Fulltrúar fimm samtaka gyðinga, fjögurra samtaka múslima ásamt þremur fulltrúum evrópskra kirkna flytja erindi á ráðstefnu samráðsvettvangs trúfélaga og lífsskoðunarfélaga um umskurð drengja í Norræna húsinu í dag. Innlent 17. apríl 2018 13:24
Ráðuneyti taka höndum saman Ráðuneyti mennta- og menningarmála og utanríkisráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um að móta sameiginlega stefnu um áherslur og framkvæmd alþjóðlegs menningarsamstarfs. Innlent 17. apríl 2018 08:14
Samstarfið trompar stefnu VG Þingmenn VG segja að flokkurinn væri óstjórntækur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO væri ófrávíkjanleg. Nokkur umsvif verða á næstu misserum vegna NATO og áhugi Bandaríkjanna á Íslandi eykst á ný. Innlent 17. apríl 2018 07:00
Ríkisskattstjóri kjörinn ríkisendurskoðandi Fékk 50 atkvæði á þingi í dag en þrettán þingmenn voru fjarverandi. Innlent 16. apríl 2018 18:04
„Kalda stríðið er einfaldlega komið aftur“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að nýtt kalt stríð sé skollið á. Erlent 14. apríl 2018 20:17
Bréf bandarísku þingmannanna „argasti yfirgangur“ Leiðtogar repúblikana og demókrata í utanríkismálanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins sendu bréfið þar sem umskurðarfrumvarpið er harðlega gagnrýnt Innlent 13. apríl 2018 14:30