Sigmundur Davíð laumaði sér í viðtal við Óttar Proppé Þingmaður Framsóknarflokksins fór á kostum á þingi í dag. Lífið 19. desember 2016 18:43
Forsætisráðherra stórlega efast um að ný ríkisstjórn verði mynduð fyrir áramót Formenn annarra flokka taka í sama streng og segir formaður Bjartrar þau stóru verkefni sem Alþingi þarf að ljúka fyrir áramót vera tímafrek og því lítill tími til að mynda nýja ríkisstjórn. Innlent 19. desember 2016 18:29
Segir ekki glitta í neinn meirihluta í fjárlaganefnd Fundur í fjárlaganefnd Alþingis stendur enn yfir og er búist við að hann standi fram á kvöld að sögn Haraldar Benediktssonar, formanns nefndarinnar. Innlent 19. desember 2016 17:33
Sigmundur Davíð mætti fyrstur í þingsalinn Örstuttur fundur var á Alþingi í dag. Innlent 19. desember 2016 15:10
Sunna segir Sigmund Davíð aldrei hafa spurt út í efni viðtalsins "Ég hafði óskað eftir viðtali við hann í tilefni dagsins með SMS-skilaboðum, en engin svör fengið,“ segir Sunna Valgerðardóttir. Innlent 19. desember 2016 12:42
Gary Lineker dýrkaði Tólfuna Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar. Fótbolti 19. desember 2016 10:30
Innlendar fréttir 2016: Fótboltafár og forsætisráðherra einkennandi fyrir árið Árið var nokkuð viðburðaríkt. Innlent 19. desember 2016 09:30
Leynd ríkir um kostnað sem þingmenn rukka Ekki er hægt að fá uppgefið hvað alþingismenn láta þingið greiða fyrir sig vegna vinnu sinnar. Upphæðir framlagðra reikninga þingmanna hærri á kosningaári. Innlent 19. desember 2016 07:00
Frammi á gangi Fyrir aðeins örfáum vikum virtist ekki íslensk sála efast um að eitt brýnasta verk stjórnvalda væri að endurreisa heilbrigðiskerfið. Endurreisa er einmitt orðið sem hvað flestir notuðu, vegna þess að kerfið var einu sinni mun betra. Fastir pennar 19. desember 2016 07:00
Ráðherra svíkur langveik börn Ég hef verið forstöðumaður Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, síðan haustið 2012. Miðstöðin var sett á laggirnar til aðstoða foreldra og börn í þessari erfiðu stöðu að eiga mikið veikt barn með sjaldgæfa sjúkdóma sem lítið er hægt að gera til að meðhöndla. Skoðun 19. desember 2016 00:00
Forsætisráðherra vill minnihlutastjórn eftir áramót Reiknað er með að forseti Íslands veiti einhverjum umboð til stjórnarmyndunar snemma í þessari viku. Innlent 18. desember 2016 19:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum okkar heyrum við í írönskum flóttamanni sem á yfir sér dauðadóm í heimalandinu eftir að hafa tekið upp kristna trú og verður sendur nauðugur úr landi á morgun. Innlent 18. desember 2016 18:15
Efasemdir um vinningstillögu á Alþingisreit Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefur efasemdir um vinningstillögu um nýbyggingu á Alþingisreit sem kynnt var í gær. Innlent 18. desember 2016 12:23
Drykkjuskólar íþróttafélaganna Dansleikjafarganið hafði í raun minnst með íþróttastarf að gera, heldur var það birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum. Menning 18. desember 2016 11:00
Sakar fréttamann RÚV um dónaskap Segir tilgang heimsóknar á afmæli Framsóknarflokksins virðast eingöngu hafa verið til þess að ýta undir illdeilur. Innlent 17. desember 2016 17:32
Verðlaunatillaga: Svona verða nýjar skrifstofur þingmanna Arkitektar Studio Granda komu, sáu og sigruðu í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum og hlutu sjö milljónir króna í verðlaun. Innlent 17. desember 2016 16:22
Gekk út úr viðtali þegar hann var spurður um fjarvistir á Alþingi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður og fyrrum forsætisráðherra, gekk út úr viðtali við RÚV þegar fréttamaður spurði hann um fjarvistir hans á þingi. Innlent 17. desember 2016 15:08
Víglínan í beinni útsendingu Þátturinn verður í beinni og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 12.20. Innlent 17. desember 2016 12:15
Borgarlína að veruleika eftir fimm til tíu ár Borgarstjóri segir það bæði raunhæft og nauðsynlegt að ný borgarlína á höfuðborgarsvæðinu verði að veruleika eftir fimm til tíu ár. Innlent 17. desember 2016 12:06
Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. Menning 17. desember 2016 07:00
Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. Innlent 17. desember 2016 07:00
Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 16. desember 2016 20:00
Formaður fjárlaganefndar segir alla leggjast á eitt um fjárlög fyrir jól Hann hælir fulltrúum flokkanna í nefndinni fyrir nálgun þeirra á frumvarpið en segir að búast megi við nokkrum breytingum á því við þær aðstæður sem nú ríki á Alþingi. Innlent 16. desember 2016 13:30
Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Vilja að ráðist verði í átak varðandi stefnu stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu með stuðningi og þátttöku lækna. Innlent 16. desember 2016 11:28
Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. Innlent 16. desember 2016 10:30
Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. Skoðun 16. desember 2016 07:00
Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. Innlent 16. desember 2016 07:00
Vill að brugðist verði við offramleiðslunni Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra. Innlent 16. desember 2016 07:00
Staðan gæti breyst í vor Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor. Innlent 16. desember 2016 07:00