Ætla sér að færa valdið til almennings Aðalfundur Pírata lofar íslensku þjóðinni að samþykkja nýja stjórnarskrá og koma á þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Innlent 31. ágúst 2015 07:45
Kærir ráðningu Bryndísar í starf ríkissáttasemjara Þórólfur Matthíasson telur leikrit hafa verið sett á svið; búið hafi verið að ákveða að Bryndís Hlöðversdóttir yrði ríkissáttasemjari, en ekki hann þrátt fyrir betri menntun. Innlent 30. ágúst 2015 20:44
Hanna Birna telur sig eiga góðan stuðning innan Sjálfstæðisflokksins Býður sig aftur fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Innlent 29. ágúst 2015 21:30
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. Innlent 29. ágúst 2015 18:37
„Skammarlega lítið“ að taka á móti 50 flóttamönnum Vinstri grænir hafa óskað eftir fundi í allsherjarnefnd vegna flóttamannavandans. Innlent 29. ágúst 2015 15:13
Veiðigjöld á hval brot af veiðileyfi á hreindýri Hvalveiðimenn geta veitt tæpar sautján hrefnur fyrir andvirði eins hreindýrstarfs. Innlent 29. ágúst 2015 08:00
Fíkniefnaleitin í FB: „Verið að beita eldgömlum hræðsluáróðri“ Stjórnarmaður í Snarrótinni gagnrýnir leitina harðlega og lögmaður telur hana brot á friðhelgi einkalífs nemenda. Innlent 28. ágúst 2015 21:47
Flest stærstu sveitarfélögin jákvæð gagnvart móttöku fleira flóttafólks Fjögur sveitarfélög hafa hafið viðræður við velferðarráðuneytið um móttöku þeirra 50 flóttamanna sem stefnt er á að bjóða til landsins á næstu tveimur árum. Innlent 28. ágúst 2015 11:00
Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda. Innlent 28. ágúst 2015 09:00
Bjarni Benediktsson: Finnst Píratar vera óskrifað blað Fjármálaráðherra segir einnig að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að aðlagast breyttum veruleika. Innlent 28. ágúst 2015 08:34
Rangt að sótt sé að gömlum húsum í miðborginni Hjálmar Sveinsson formaður skipulagsráðs fagnar áhuga forsætisráðherra á skipulagsmálum miðborgarinnar. Innlent 27. ágúst 2015 20:57
Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. Innlent 27. ágúst 2015 20:24
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. Innlent 27. ágúst 2015 07:00
„Evrópusambandið á auðvitað ekki að geta komið svona fram“ Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðar atvinnulífsins er tilbúinn til þess að takast á við ESB fyrir dómstólum. Innlent 26. ágúst 2015 16:45
Heiða Kristín hefur hvatt Brynhildi til framboðs Brynhildur hefur fundið fyrir þrýstingu á framboð. Innlent 26. ágúst 2015 12:23
Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. Innlent 26. ágúst 2015 09:55
Birgitta vill þak á hækkanir verðtryggðra og óverðtryggðra lána Finnst nauðsynlegt að byrgja brunninn fyrir næsta hrun. Innlent 25. ágúst 2015 12:00
„Auðvitað vil ég hafa sem flestar konur“ Í þáttaröðinni Íslendingar sem nú er til sýninga á RÚV má finna tíu karla og eina konu. Innlent 24. ágúst 2015 11:00
Ekki gert ráð fyrir Helguvík Ekki er gert ráð fyrir að höfnin í Helguvík verði á samgönguáætlun áranna 2015 til 2018 sem lögð verður fyrir Alþingi á ný í haust. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innaríkisráðherra. Innlent 22. ágúst 2015 08:00
Vilja að lögreglan geti farið í verkfall Landssamband lögreglumanna vill þverpólitíska sátt um að innleiða verkfallsrétt stéttarinnar að nýju. Þingflokksformaður Samfylkingar segir kröfuna eðlilega. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir Samninganefnd ríkisins með fyrirslátt. Innlent 22. ágúst 2015 08:00
Þrjár vikur í Alþingi: Í startholunum með stóru málin Síðari hálfleikur kjörtímabilsins er hafinn og þingflokkar búa sig nú undir þingsetningu. Fjöldi mála náði ekki í gegn á síðasta þingi. Ljóst er að enginn hörgull verður á ágreiningsefnum í vetur. Stutt er í hasarinn. Innlent 21. ágúst 2015 10:15
Björt framtíð vill kvóta á uppboð Ranghermt var í Fréttablaðinu í morgun að Björt framtíð vildi allan afla á markað, hið rétta er að flokkurinn vill uppboð á veiðiheimildum. Innlent 21. ágúst 2015 09:22
Vigdís boðar áframhaldandi aðhaldskröfu Segir að það megi aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. Innlent 20. ágúst 2015 12:30
Þingmaður XD: „Ísland stendur stolt með vestrænum lýðræðisríkjum“ Unnur Brá Konráðsdóttir segir sjálfsagt að Ísland taki þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og vesturvelda gagnvart Rússlandi. Innlent 17. ágúst 2015 09:57
Segjast ekki samþykkja loftlínu Landeigendur á Blönduleið 3 saka Landsnet um að beita blekkingum í samskiptum við bæði landeigendur og fjölmiðla. Innlent 16. ágúst 2015 23:37
Ólöf Nordal óákveðin um framtíð sína Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, útilokar ekki að hún gefi kost á sér til þess að verða varaformaður Sjálfstæðisflokksins á ný. Hún segir að ákvörðunin ráðist af því hvort hún ætli að gefa kost á sér til Alþingis á ný. Innlent 16. ágúst 2015 12:35
Vill umræðu um staðgöngumæðrun: „Kraftaverk ef ég get sjálf gengið með barn“ Þingmaðurinn og bóndinn Jóhanna María Sigmundsdóttir fékk að vita tvítug að hún geti aldrei gengið með barn. Innlent 15. ágúst 2015 09:00
Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. Innlent 15. ágúst 2015 07:00
Mun funda með Atvinnuveganefnd vegna „ósanngjarns rekstrarumhverfis“ Ólafur M. Magnússon, kenndur við Kú, hefur óskað eftir því að Umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð landbúnaðarráðherra og Atvinnuveganefndar gagnvart Kú. Innlent 14. ágúst 2015 18:45
Engin breyting á utanríkisstefnunni Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa átt samstarf við hagsmunaaðila en þeir ráði ekki utanríkisstefnunni. Innlent 14. ágúst 2015 17:41