Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Fækkum frídögunum

Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn.

Bakþankar
Fréttamynd

Þarf að verðlauna jafnrétti?

Í fullkomnum heimi þá væri það óþarfi, en því miður virðist það vera nauðsynlegt. Þrátt fyrir að tróna á toppi helstu jafnréttislista heims þá eigum við Íslendingar langt í land.

Skoðun
Fréttamynd

Virkjanamálin enn í óvissu

Meirihluti atvinnuveganefndar vill gefa Landsvirkjun svör sem duga fyrirtækinu til að ljúka samingum um stóriðju á Grundartanga og í Helguvík.

Innlent
Fréttamynd

Lýsti pólitísku inngripi Oddnýjar og Svandísar

Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi sjálfur í þingræðu á síðasta kjörtímabili að rammaáætlun síðustu ríkisstjórnar hefði mistekist vegna pólitískra inngripa ráðherra Samfylkingarinnar og Vinstri grænna.

Innlent