Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. Viðskipti innlent 16. apríl 2015 12:11
Ekkert eftirlit með misbeitingu au pair-fólks hér á landi Jóhanna M. Sigmundsdóttir spurði hvort hægt væri að koma í veg fyrir þrælkun, misnotkun og mansal. Innlent 16. apríl 2015 07:30
Einkaleyfi Íslandspósts afnumið á haustþingi Innanríkisráðherra hyggst leggja fram frumvarp um afnám einkaréttar Íslandspósts á póstþjónustu á haustþingi. Auk þess vill hún að Íslandspóstur sé seldur. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um málefni Íslandspósts á Alþingi í gær. Innlent 16. apríl 2015 07:15
Líkur á að LÍN þurfi aukið ríkisframlag Litlar líkur eru á að ný heildarlög um LÍN komi fram á þessu þingi. Kostnaðurinn við heildarendurskoðun kerfisins meiri en talið var. Innheimtuhlutfall sjóðsins hefur versnað og líkurnar á auknu ríkisframlagi hafa að sama skapi aukist. Innlent 16. apríl 2015 07:00
Hollráð sem hlustandi er á Samtök atvinnulífsins halda í dag ársfund sinn í Hörpu undir yfirskriftinni "gerum betur“. Í riti með sama heiti sem samtökin gefa út í dag er farið yfir nokkrar leiðir til að gera Ísland að "betri stað til að búa á, starfa og reka fyrirtæki“. Skemmst er frá því að segja að tillögur samtakanna virðast mestanpart bæði skynsamlegar og líklegar til að auka hagsæld bæði fólks og fyrirtækja. Fastir pennar 16. apríl 2015 07:00
Plástur sem ekki losnar af Þingmenn ræddu enn á ný hvernig hátta bæri viðræðum um aðild að Evrópusambandinu. Stjórnarandstaðan vill að þjóðin fái að kjósa um hvort viðræður hefjist á ný. Ekki eru allir stjórnarliðar fráhverfir þeirri hugmynd. Innlent 16. apríl 2015 07:00
Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur Enn gerist það að fatlað fólk þarf frá að hverfa vegna þess að mannvirki hafa ekki verið byggð með þarfir þess í huga. Það felur í sér að hluti þjóðarinnar getur ekki sótt þjónustu hjá hinu opinbera eða tekið þátt í menningarlífi til jafns við aðra. Skoðun 16. apríl 2015 07:00
Telur erlenda ferðmenn hafa tæmt hraðbanka um síðustu páska Þorsteinn Sæmundsson þingmaður segir ástandið í ferðaþjónustunni óþolandi; undanskot og svört starfsemi einkenna fagið. Viðskipti innlent 15. apríl 2015 21:03
Veiðigjald sett til þriggja ára og makríllinn í kvóta Sjávarútvegsráðherra mælti fyrir frumvarpi um veiðigjald sem skila mun ríkissjóði tæpum 10 milljörðum króna á næsta ári. Makríll kvótasettur í fyrsta sinn til sex ára. Innlent 15. apríl 2015 19:24
Vill rannsókn á réttmæti ofbeldis þingvarðar Atvik náðist á myndband í dag þar sem þingvörður sneri niður mótmælanda við Alþingishúsið. Innlent 15. apríl 2015 19:06
Fjárlaganefnd vill frekari svör um meint samkeppnisbrot Íslandspósts Forstjóri og stjórnarformaður Íslandspósts voru kallaðir á fund fjárlaganefndar í dag. Viðskipti innlent 15. apríl 2015 15:23
Tekinn í skýrslutöku eftir að hafa krítað á Jón Sigurðsson „Okkur langaði að vekja athygli á því að 888 dagar eru liðnir frá því að Alþingi ákvað að ráðast í rannsókn á einkavæðingu bankanna,“ segir Andri Sigurðsson, einn af meðlimum samtakanna Jæja. Innlent 15. apríl 2015 14:58
Framkvæmdastjóri NATO heimsækir Ísland í annað skipti á níu mánuðum Jens Stoltenberg kemur til Ísland á morgun. Innlent 15. apríl 2015 13:04
Stöðugleikaskattur er mikilvægt skref Stöðugleikaskattur sem forsætisráðherra hefur boðað er síður en svo einsdæmi og er mikilvægt skref í átt að því að afnema fjármagnshöft hér á landi. Fastir pennar 15. apríl 2015 08:00
Skattur á gistinætur skilað 670 milljónum Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur úthlutað 1,5 milljörðum í styrki á þremur árum. Tæpur helmingur fjárins er kominn frá 100 króna gistináttaskatti. Innlent 15. apríl 2015 07:00
Nýir orkusamningar í bið hjá Landsvirkjun Forstjóri Landsvirkjunar segir fyrirtækið komið á endastöð með nýja orkusamninga. Viðskipti innlent 14. apríl 2015 22:15
Ásmundur vill göng til Vestmannaeyja: Segir göngin borga sig upp á 30 árum „Það þarf auðvitað að semja við náttúruna um hvort það gangi að gera jarðgöng til Vestmannaeyja.“ Innlent 14. apríl 2015 21:55
Fulltrúar Íslandspósts kallaðir fyrir fjárlaganefnd "Það eru ákveðin atriði sem við þurfum að spyrja út í,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. Viðskipti innlent 14. apríl 2015 19:56
Stjórnarandstaðan vill kalla fram vilja þjóðarinnar varðandi ESB Stjórnarandstaðan vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Rætt á Alþingi í dag. Innlent 14. apríl 2015 18:45
Stjórnarþingmenn kvörtuðu yfir stjórnarandstöðunni Silja Dögg Gunnarsdóttir þingkona sagði stjórnarandstöðuna röfla undir liðnum fundarstjórn forseta. Innlent 14. apríl 2015 14:42
Hlutfall endurnýjanlegs eldsneytis tífaldast á fjórum árum Íslenskt endurnýjanlegt eldsneyti var 23 prósent af heildarmagni eldsneytis sem notað var til samgangna árið 2014. Innlent 14. apríl 2015 13:50
Bjarni segir að stöðugleikaskattur höggvi á hnútinn hjá slitabúum Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að unnið sé að frumvarpi um stöðugleikaskatt sem næði til slitabúa föllnu bankanna en frumvarpið sé ekki tilbúið. Innlent 14. apríl 2015 13:02
Páll Pétursson hefur ekkert samviskubit vegna Forsvarsmálsins Páll Pétursson segir að sér hafi sannarlega ekki þótt verra að umdeilt hugbúnaðarverkefnið færi til Hvammstanga – en aðkoma sín hafi verið lítil. Innlent 14. apríl 2015 10:59
Þetta uppeldi er í boði … Fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins í gær var ósönn. Hún hljómaði svona: "Fólki sama um merktar gjafir“. Þarna er átt við gjafir til grunnskólabarna á skólatíma þeirra sem hefur mikið verið á milli tannanna á fólki upp á síðkastið. Í fréttinni er því haldið fram, enn og aftur, að Reykjavíkurborg banni fyrirtækjum að gefa grunnskólabörnum merktar gjafir. Skoðun 14. apríl 2015 09:30
Molum úr kerfinu Á næstu misserum verður umbylting á framhaldsskólakerfinu á Íslandi. Bóknám til stúdentsprófs verður skorið niður um nálægt 20%, möguleikar þeirra sem dottið hafa út úr námi og eru orðnir 25 ára verða skornir við nögl og hert að smærri framhaldsskólum úti á landi. Skoðun 14. apríl 2015 07:00
Aprílgabb forsætisráðherra? Undirrituðum fór eins og fleirum þegar fréttist af tillögum forsætisráðherra um ýmsar húsbyggingar hinn 1. apríl sl., að afgreiða það eftir augnabliks íhugun sem aprílgabb. Skoðun 14. apríl 2015 07:00
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. Innlent 14. apríl 2015 00:13
„Eins og verið sé að gera það tortryggilegt að menn vinni hjá einkafyrirtækjum“ Ferð menntamálaráðherra til Kína var til umræðu á Alþingi í dag. Innlent 13. apríl 2015 16:55
Velta því fyrir sér hvort Sigmundur og Bjarni séu enn í páskafríi Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja það sæta furðu að bæði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skuli vera fjarverandi á fyrsta þingfundi Alþingis eftir tveggja vikna páskaleyfi. Innlent 13. apríl 2015 16:24
Kennir sex námskeið en fær ekki að greiða atkvæði í rektorskjöri Katrín Lilja Sigurðardóttir, stundakennari við Háskóla Íslands, segist ósátt við réttindaleysi stundakennara, sem fái ekki að kjósa um rektor, ekki árshátíð, sumarfrí eða mannsæmandi laun. Innlent 13. apríl 2015 13:00