Gary Martin: Íslenska deildin er mun sterkari en fólk heldur Gary Martin, markakóngur Pepsi-deildarinnar 2014, er leikmaður 22. umferðar hjá Fréttablaðinu Íslenski boltinn 7. október 2014 06:00
Vonbrigði ársins | Myndband Árlegur uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið. Þar fóru Hörður Magnússon og félagar yfir tímabilið sem leið og veittu ýmsar viðurkenningar. Íslenski boltinn 6. október 2014 23:22
Magnús hættur hjá Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu félagsins í kvöld. Íslenski boltinn 6. október 2014 20:17
Bergsveinn: Sáttur í Grafarvoginum Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, segir ekkert komið á hreint með sína framtíð, en hann hefur verið orðaður við lið í efri helmingi deildarinnar. Íslenski boltinn 6. október 2014 20:00
Framarar vilja að Bjarni haldi áfram Snorri Már Skúlason, formaður meistaraflokksráðs Fram, segir gagnkvæman vilja þjálfara og stjórnar knattspyrnudeildar að Bjarni Guðjónsson verði áfram þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 6. október 2014 18:04
Markvörslur sumarsins | Myndbönd Hinn árlegi uppgjörsþáttur Pepsi-markanna var sýndur á laugardagskvöldið þar sem farið var yfir tímabilið sem kláraðist á laugardaginn. Íslenski boltinn 6. október 2014 17:01
Ummæli ársins | Myndbönd Í uppgjörsþætti Pepsi-markanna á laugardagskvöldið voru ýmis skemmtileg ummæli leikmanna og þjálfara rifjuð upp. Íslenski boltinn 6. október 2014 16:09
Blikar hafa ekki rætt við Sigurð Ragnar Fara sér hægt í leit að nýjum þjálfara. Íslenski boltinn 6. október 2014 15:15
Aron Elís: Álasund alltaf mitt fyrsta val Aron Elís Þrándarson, sem skrifaði undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Álasund í dag, segir í samtali við Vísi að félagið hafi alltaf verið hans fyrsta val. Íslenski boltinn 6. október 2014 14:30
Ágúst áfram í Grafarvogi Skilaði liðinu í níunda sæti Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 6. október 2014 14:19
Þorvaldur: Kemur til greina að halda áfram hjá HK Þorvaldur Örlygsson, þjálfari HK, segir óvíst hvað taki við hjá sér. Íslenski boltinn 6. október 2014 13:45
Aron Elís samdi til þriggja ára | Verður í treyju númer ellefu Víkingurinn Aron Elís Þrándarson samdi í dag til þriggja ára við danska úrvalsdeildarliðið Álasund. Fótbolti 6. október 2014 13:05
Grétar: Ekkert heyrt í KR Vill halda áfram í KR en er opinn fyrir öllu. Íslenski boltinn 6. október 2014 13:00
Ólafur þögull um framtíðina Vill ekkert segja um áhuga Valsmanna eða annarra liða í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 6. október 2014 11:59
Ásmundur vill gera nýjan samning Líður vel í Árbænum. Á ekki von á miklum breytingum á leikmannahópnum. Íslenski boltinn 6. október 2014 11:12
Hjartnæm skilaboð Emils Emil Hallfreðsson segir að samúðarkveðjurnar hafi hjálpað til. Fótbolti 6. október 2014 11:09
Dómurunum haldið í tvo tíma eftir leik FH-ingar vildu ekki breyta leiktímanum. "Við óttuðumst meiri ölvun,“ sagði formaður knattspyrnudeildar. Íslenski boltinn 6. október 2014 10:55
Bjarni Þórður íhugar að hætta Markvörður Fylkis er að endurskoða forgangsröðun sína. Íslenski boltinn 6. október 2014 10:34
Munum funda með Magnúsi í vikunni Leikmönnum Vals hefur ekki verið tilkynnt um brotthvarf Magnúsar Gylfasonar. Íslenski boltinn 6. október 2014 10:17
Bjarni: Tek ekki þessa ákvörðun einn Bjarni Guðjónsson fundar með stjórn Fram í dag, en hann hefur áhuga á að halda áfram í Safamýrinni. Íslenski boltinn 6. október 2014 00:01
Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5. október 2014 23:30
„Ég var bara, Ísland! Vá“ Trínidadinn Jonathan Glenn skoraði tólf mörk fyrir ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5. október 2014 21:30
Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. News in english 5. október 2014 21:23
Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. Íslenski boltinn 5. október 2014 18:18
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 105-81 | KR er meistari meistaranna KR er meistari meistaranna í körfubolta eftir 105-81 sigur á Grinadavík í árlegum leik Íslands- og bikarmeistaranna á heimavelli sínum DHL-höllinni. Körfubolti 5. október 2014 17:53
Magnús Gylfason hættur með Val Magnús Gylfason er hættur sem þjálfari Vals í Pepsí deild karla í fótbolta en greint er frá þessu á vefsíðunni 433.is. Íslenski boltinn 5. október 2014 12:16
Páll Viðar hættur með Þór Tilkynnt var á lokahófi knattspyrnudeildar Þórs í gærkvöldi að Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari liðsins en hann hafði þjálfað liðið frá því í byrjun sumars 2010. Íslenski boltinn 5. október 2014 11:32
Vítið, lokamínúturnar og fagnaðarlæti Stjörnumanna Myndbönd frá Kaplakrika í dag. Blaðamaður Vísis var staddur á hliðarlínunni og náði skemmtilegum myndböndum. Íslenski boltinn 4. október 2014 22:17
Stjarnan Íslandsmeistari 2014 | Myndir Frábærar myndir frá úrslitaleiknum í Kaplakrika og fögnuði Stjörnumanna eftir hann. Íslenski boltinn 4. október 2014 21:21
Bæði lið svekkt í Laugardalnum | Myndir Fram féll og Fylkir varð af Evrópusæti. Íslenski boltinn 4. október 2014 19:14