Elliott kallar eftir breytingum hjá Hyundai Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Viðskipti erlent 14. nóvember 2018 10:00
28 prósenta samdráttur í sölu bíla í október Rafmagns- og tengiltvinn bílar eru enn að auka hlutfall sitt af seldum bílum. Bílar 1. nóvember 2018 15:18
Útivallarsigur í Þýskalandi Fyrsta hreinræktaða rafmagnsbíl Jaguar hefur verið tekið með kostum og kynjum um allan heim og hann hlaðinn verðlaunum, nú síðast sem Bíll ársins í Þýskalandi. Jaguar I-Pace er með 470 km drægi og knúinn 400 villtum hestum. Bílar 1. nóvember 2018 08:00
Festi kaup á hjóli sem útbúið er eins og bíll Skúli Guðbjarnarson festi á dögunum kaup á fyrsta hjóll landsins, en um er að ræða blöndu af hjóli og bíl. Á hjólinu eru 28 gírar og kemst það upp í 100 kílómetra hraða á klukkustund. Um 5 þúsund sambærileg hjól eru til í heiminum og er umrætt hjól það fyrsta hér á landi. Innlent 21. október 2018 19:45
Hressir bílar og enn hressari forstjóri Í síðustu viku voru staddir hér á landi 7 Lamborghini Urus jeppar og forstjóri fyrirtækisins var með í för. Tilefnið var blaðamannakynning á nýjasta bíl Lamborghini. Bílar 19. október 2018 12:45
300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílastóð fyrir utan Hótel Borg. Viðskipti innlent 10. október 2018 10:05
GM ekki gefist upp á fólksbílum Þó svo að Ford sé að sálga hverjum fólksbíl sínum á fætur öðrum á altari jeppa- og jepplingamenningarinnar er General Motors ekki af baki dottið í þróun og framleiðslu fólksbíla. Bílar 20. september 2018 09:00
Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis. Erlent 16. september 2018 13:09
Misskilningur olli því að allir rafbílatenglarnir eru ekki tengdir Framkvæmdastjóri Veitna segir misskilning hafa valdið því að ekki sé búið að tengja rafmagn í stóran hluta þeirra tengla fyrir rafbíla sem Reykjavíkurborg hefur sett upp. Hún segir að málið verði afgreitt á næstunni. Innlent 13. september 2018 19:13
Nissan hættir framleiðslu Pulsar Nissan Pulsar var því aðeins til sölu í 4 ár, en hann kom á markað í núverandi mynd árið 2014. Bílar 13. september 2018 09:00
Mustang selst miklu betur en Camaro Sala á bandarískum sportbílum fer almennt minnkandi en þeir hjá Chevrolet ættu ef til vill sérstaklega að hafa áhyggjur. Bílar 13. september 2018 08:30
Margir flottir á pöllunum í París Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta. Bílar 13. september 2018 08:00
Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. Innlent 11. september 2018 19:15
Toyota innkallar 329 bíla á Íslandi Toyota á Íslandi þarf að innkalla 329 bifreiðar af tegundunum Prius, Prius Plug-in og C-HR Hybrid sem framleiddar voru á árabilinu 2015 til 2018. Viðskipti innlent 10. september 2018 11:12
Aurus Senat eins og forsetabíll Pútíns en bara aðeins minni útgáfa hans Ekki er langt síðan að Vladímír Pútín forseti Rússlands fékk nýja forsetabílinn, en nú gefst almenningi kostur á að eignast örlítið minni útfærslu hans frá sama framleiðanda. Þessi bíll, Aurus Senat, er nú sýndur á bílasýningu. Bílar 4. september 2018 10:00
Rafmagnsbílar 12 prósent nýrra bíla á árinu Sala á nýjum bílum í nýliðnum ágústmánuði dróst saman um 3,7 prósent miðað við sama mánuð á síðasta ári. Bílar 3. september 2018 06:00
Yfir hálfs árs bið eftir Nissan Leaf rafbílnum Tafir urðu á afhendingu Nissan Leaf rafbíla sem pantaðir voru í vor er framleiðsluáætlun var skyndilega breytt. Gríðarleg eftirspurn hefur verið eftir nýju tegundinni, langt umfram framleiðslugetu. BL vonast til að ná réttu róli í haust. Viðskipti innlent 28. ágúst 2018 07:00
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Viðskipti innlent 24. ágúst 2018 06:00
Nú mega lúxusjepparnir passa sig Með þriðju kynslóð Touareg stendur jeppum lúxusbílamerkjanna ógn af þessum fríða jeppa með gríðaröflugri dísilvél, tæknivæddu innanrými, miklu plássi og frábærum aksturseiginleikum. Bílar 23. ágúst 2018 06:00
Sigurður Ingi segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir gagnrýni tveggja bæjarstjóra um þá ákvörðun að opna fyrir útboð á Suðurlandsvegi áður en tvöföldun Reykjanesbrautar er lokið ekki eiga rétt á sér. Innlent 21. ágúst 2018 22:32
Úreltar staðalímyndir um karla- og kvennastörf hjá Jaguar Land Rover Meginmarkmiðið er að auka hlutfall kvenna í starfsliðinu en Jaguar Land Rover er einn stærsti einstaki vinnuveitandinn í Bretlandi. Bílar 16. ágúst 2018 10:30
Mitsubishi á fleygiferð Mitsubishi er það bílavörumerki á Íslandi sem vaxið hefur hraðast fyrstu sex mánuði ársins 2018. Bílar 16. ágúst 2018 10:15
A-Class Sedan klýfur vindinn best Mercedes Benz A-Class státar af lægsta vindstuðli fólksbíls í heiminum. Bílar 16. ágúst 2018 07:00
Toyota á Íslandi jók hagnað sinn um 64 prósent Toyota á Íslandi hagnaðist um ríflega 1.133 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 64 prósent frá fyrra ári . Viðskipti innlent 16. ágúst 2018 05:51
Toyota fer í hart vegna Hybrid-bíla auglýsinga Toyota á Íslandi telur að Neytendastofa gerir ríkari kröfur til auglýsinga er varða Hybrid-bíla heldur en bíla sem knúnir eru áfram með öðrum hætti. Upplýsingafulltrúi fyrirtækisins segir fullyrðinguna "50% rafdrifinn“ standa. Viðskipti innlent 14. ágúst 2018 06:00
Lítið breytt útgáfa af villandi auglýsingu Toyota var bannað að fullyrða að Hybrid-bílar framleiðandans væru fimmtíu prósent rafdrifnir. Nýjar auglýsingar eru svipaðar þeim gömlu að neðanmálsgrein viðbættri. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna vill skjót viðbrögð. Viðskipti innlent 13. ágúst 2018 06:00
Ríkisforstjórarnir á misdýrum bílum sem fyrirtækin útvega Forstjóri Landsvirkjunar hefur dýrustu bifreiðina til afnota en hún var keypt á 10,6 milljónir í vetur. Tvinnbifreið keypt í stað bensínbifreiðar til að draga úr orkunotkun og útblæstri. Innlent 8. ágúst 2018 07:00
Hekla innkallar Mitsubishi ASX Bílaumboðið Hekla Hf. hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi Mitsubishi ASX bifreiðar af árgerðum 2013 til 2015. Viðskipti innlent 7. ágúst 2018 09:35