Skrúfur frá ökklabroti árið 2014 gera Kristófer erfitt fyrir: Missir af fyrstu leikjunum og þarf mögulega í aðgerð Lykilmaður KR verður frá í lengri tíma er Vesturbæjarliðið reynir að vinna sjöunda titilinn í röð. Körfubolti 19. ágúst 2019 08:00
Jón Arnór og Helgi Már ekki til Vals | Gera atlögu að sjöunda titlinum í röð Tveir reynslumestu leikmenn KR hafa framlengt samninga sína við félagið. Körfubolti 16. ágúst 2019 19:08
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. Körfubolti 13. ágúst 2019 14:15
Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. Körfubolti 13. ágúst 2019 13:45
Pavel samdi við Valsmenn til tveggja ára Pavel Ermolinskij hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara KR og semja við Valsmenn. Valur kynnti nýja leikmanninn sinn í Fjósinu í dag. Körfubolti 13. ágúst 2019 12:00
Stólarnir halda áfram að safna liði Tindastóll heldur áfram að safna liði fyrir Dominos-deild karla í vetur en í gær var tilkynnt að félagið hafði samið við Slóvenann Sinisa Bilic. Körfubolti 13. ágúst 2019 08:15
Segja Pavel á leið til Vals Sjöfaldi Íslandsmeistarinn Pavel Ermolinskij er orðaður við Val. Körfubolti 12. ágúst 2019 20:35
Rifti samningi sínum við Keflavík og vill komast út Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 26. júlí 2019 09:30
Tomsick í Stjörnuna Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið. Körfubolti 22. júlí 2019 09:04
Kristófer Acox gerir nýjan samning við KR Kristófer Acox verður áfram hjá KR næstu tvö árin eftir að hafa gengið frá framlengingu á samningi sínum við Íslandsmeistarana. Körfubolti 21. júlí 2019 11:00
Fyrrverandi stigakóngur Domino's deildarinnar til Hauka Haukar eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir næsta tímabil. Körfubolti 18. júlí 2019 21:38
Ekkert til í því að Stjarnan sé að semja við Amin Stevens Amin Stevens átti að vera á leiðinni til Stjörnunnar fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta samkvæmt kjaftasögum í íslenska körfuboltaheiminum en innanbúðarmenn í Garðabænum kannast ekkert við það. Körfubolti 16. júlí 2019 10:30
Jakob: Var búinn að útiloka að geta spilað með gömlu félögunum Jakob Örn Sigurðarson segist hafa verið búinn að útiloka það að hann myndi spila með sínum gömlu félögum í KR á nýjan leik en sú verður þó raunin í vetur þegar hann mætir með Vesturbæingum í Domino's deild karla. Körfubolti 14. júlí 2019 21:45
Collin farinn frá Stjörnunni Landsliðsmaðurinn Collin Pryor hefur yfirgefið Stjörnuna. Körfubolti 10. júlí 2019 09:13
Nýi leikmaður Stólanna er tveimur árum eldri en Hlynur Bærings og Jón Arnór Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson hættu í vetur í íslenska landsliðinu vegna aldurs en þeir eru samt langt frá því að vera elstu leikmenn Domino´s deildar karla á næstu leiktíð. Körfubolti 8. júlí 2019 12:00
Íslandsmeistararnir sækja sér kana í KR Kiana Johnson hefur gert samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 8. júlí 2019 09:00
Þórsarar búnir að finna mann í staðinn fyrir Rochford Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman. Körfubolti 7. júlí 2019 15:30
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5. júlí 2019 11:30
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4. júlí 2019 13:00
Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. Körfubolti 26. júní 2019 10:46
Njarðvíkingar bæta við sig reyndum bakverði Njarðvík hefur samið við Evaldas Zabas, 31 árs bakvörð, sem hefur komið víða við á ferlinum. Körfubolti 23. júní 2019 23:15
Arnór Hermannsson í ÍR Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 23. júní 2019 12:30
Hilmar Smári semur við Valencia Semur við spænska stórliðið til tveggja ára. Körfubolti 19. júní 2019 20:05
Titilvörnin hefst gegn Grindavík Búið er tilkynna leikjaniðurröðunina í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 18. júní 2019 16:30
Shouse tekur skóna af hillunni og spilar með Álftanesi í vetur Stoðsendingahæsti leikmaður efstu deildar karla á Íslandi frá upphafi er búinn að semja við 1. deildarlið Álftaness. Körfubolti 12. júní 2019 19:28
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. Körfubolti 12. júní 2019 13:30
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. Lífið 11. júní 2019 14:00
Spilar í Víetnam í sumar en mætir síðan í Ljónagryfjuna í haust Bandaríkjamaðurinn Wayne Martin spilar með Njarðvíkurliðinu næsta vetur. Körfubolti 4. júní 2019 12:45
Engin spurning fyrir bræðurna að reyna að komast í sama liðið Sexfaldir Íslandsmeistarar KR fengu mikinn liðsstyrk í dag þegar bræðurnir Jakob Örn og Matthías Orri Sigurðarsynir skrifuðu undir saminga við félagið ásamt Brynjari Þór Björnssyni. Körfubolti 29. maí 2019 20:30
Bræðurnir sameinaðir hjá KR og Brynjar snýr líka aftur á heimaslóðirnar Íslandsmeistarar KR í körfubolta fengu mikinn liðstyrk í dag þegar þrír gamlir KR-ingar gengu aftur til liðs við félagið. Körfubolti 29. maí 2019 15:00