Leggja á línur um opinbera umfjöllun Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Innlent 21. nóvember 2019 06:00
Sáttamiðlun notuð í of litlum mæli hér á landi Dagný Rut Haraldsdóttir sáttamiðlari segir sáttamiðlun ódýrari kost en að mál veltist um í dómskerfinu. Úrræðið mætti nýta í mun fleiri málum. Á málþingi um sáttamiðlun í dag verður meðal annars fjallað um reynslu Skota. Innlent 21. nóvember 2019 06:00
Vill skiptastjóra WOW úr starfi Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, hefur gert kröfu til Héraðsdóms Reykjavíkur um að Sveini Andra Sveinssyni verði vikið frá störfum sem skiptastjóra þrotabús flugfélagsins. Viðskipti innlent 21. nóvember 2019 06:00
Hæstiréttur tekur fyrir ummæli í Aserta-málinu Hæstiréttur hefur samþykkt málskotsbeiðni Gísla Reynissonar, einn fjögurra sakborninga í Aserta-málinu, um að skaðabótamál hans gegn ríkinu verði tekið fyrir. Viðskipti innlent 20. nóvember 2019 17:58
Anda léttar eftir dóm Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna fyrirtækja Nýfallinn dómur Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna úr fyrirtækjasamstæðu veldur því að Ríkisskattstjóri mun ekki geta tekið til endurskoðunar ýmsar arðgreiðslur fyrirtækja sem höfðu beitt slíkri aðferð um árabil. Viðskipti innlent 20. nóvember 2019 07:00
Unnsteinn stefnir Húsasmiðjunni Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur stefnt Húsasmiðjunni fyrir höfundarréttarbrot vegna lags sem fyrirtækið notaði í auglýsingaherferð. Innlent 19. nóvember 2019 20:36
Á rétt á bótum eftir að hafa tekist á loft við Reynisfjöru Héraðsdómur Reykjavíkur hefur viðurkennt að bresk kona sem slasaðist í ferð á vegum Sterna Travel árið 2014 eigi rétt á skaðabótum frá Sternu vegna helmings þess tjóns sem hún varð fyrir er hún slasaðist. Innlent 19. nóvember 2019 18:04
Zúistar fá ekki dráttarvexti eða skaðabætur ofan á fimmtíu milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af greiðslu dráttarvaxta á sóknargjöldum til trúfélagsins Zuism sem haldið var eftir á meðan greitt var úr hver færi með yfirráð í trúfélaginu frá 2016-2017. Innlent 19. nóvember 2019 14:47
Samþykkir að taka fyrir nauðgunarmál Hæstiréttur hefur fallist á beiðni saksóknara um að taka til meðferðar mál þar sem karlmaður var dæmdur í Landsrétti fyrir að brjóta á fyrrverandi eiginkonu sinni og syni. Innlent 19. nóvember 2019 13:55
Krefst sex til átta ára fangelsisdóms yfir Alvari og Einari Saksóknari í umfangsmiklu amfetamínsmáli krefst sex til átta ára fangelsis yfir Alvari Óskarssyni, Einari Jökuli Einarssyni og Margeiri Pétri Jóhannssyni sem sæta ákæru fyrir amfetamínsframleiðslu í sumarbústaði í Borgarfirði. Innlent 19. nóvember 2019 11:29
Telur dóm Landsréttar brot á jafnræðisreglu Landsréttur breytti dómi fyrir kennitölusvindl úr skilorði í fjögurra mánaða fangelsi. Verjandi segir dóminn í hróplegu ósamræmi við sambærileg mál og telur markmið með áfrýjun að bera í bætifláka fyrir óhóflegt gæsluvarðhal Innlent 16. nóvember 2019 08:00
Staðfesti dóm vegna grófrar líkamsárásar og frelsissviptingar Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra yfir Akureyringi á fertugsaldri sem er gert að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt hann frelsi í handrukkun. Innlent 15. nóvember 2019 22:05
Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. Innlent 15. nóvember 2019 19:42
Skúli ákærður fyrir millifærslur í aðdraganda gjaldþrots Embætti héraðssaksóknara hefur ákært Skúla Gunnar Sigfússon, sem betur er þekktur sem Skúli í Subway, fyrir millifærslur af bankareikningum félagsins EK1923 ehf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins. Viðskipti innlent 13. nóvember 2019 21:39
Hjó hausinn af ketti með öxi og lét ófriðlega Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi skilorðsbundið. Innlent 13. nóvember 2019 16:09
Ærumeiðingamál Reynis gegn Arnþrúði tekið fyrir Greint var frá því í desember á síðasta ári að Reynir hygðist leita réttar síns vegna ummæla sem hún lét falla í símatíma á stöðinni. Innlent 13. nóvember 2019 06:15
Kókaíninnflytjandi borgaði leiguna með stolnu parketi af vinnustað sínum Tveir 35 ára karlmenn hafa verið dæmdir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot í febrúar 2018. Um var að ræða innflutning á einu kílói af kókaíni sem barst til landsins með hraðsendingu frá Belgíu en efnin voru falin í fjórum niðursuðudósum. Innlent 12. nóvember 2019 17:00
Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. Innlent 12. nóvember 2019 10:41
Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá. Innlent 12. nóvember 2019 06:15
Sjaldgæf játning í nauðgunarmáli færði honum mildari dóm Maður, sem játaði að hafa brotið kynferðislega gegn þáverandi unnustu sinni árið 2017, fékk dóm sinn mildaðan í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku. Innlent 11. nóvember 2019 08:31
Stjórnarmaður í SFS dæmdur fyrir skattalagabrot og peningaþvætti Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Hellissands, var á dögunum dæmdur í Héraðsdómi Vesturlands í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi. Innlent 11. nóvember 2019 06:45
Landvernd leitar réttar síns vegna farþegastyrkja WOW Umhverfisverndarsamtökin Landvernd ætla að leita réttar síns vegna styrkja sem safnað var fyrir samtökin í flugferðum WOW air og skiluðu sér ekki eftir fall flugfélagsins. Innlent 10. nóvember 2019 18:00
Þorsteinn færður á Litla-Hraun vegna brota á reglum á Sogni Þorsteinn Halldórsson var í gær fluttur úr opna fangelsinu Sogni á Litla-Hraun. Hann afplánar margra ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn unglingspilti. Flutningurinn tengist brotum á reglum sem gilda á Sogni. Innlent 9. nóvember 2019 08:30
Sýknaður af árás á fyrrverandi kærustu vegna ósamræmis í framburði Karlmaður sem ákærður var fyrir að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína hefur verið sýknaður í Héraðsdómi Vesturlands. Innlent 8. nóvember 2019 15:48
Dómur mildaður yfir Sigurði í Skáksambandsmálinu Landsréttur mildaði í dag refsingu Sigurðar Ragnars Kristinssonar vegna aðildar hans að Skáksambandsmálinu svokallaða. Sigurður var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar en Landsréttur stytti refsinguna í þrjú og hálft ár. Innlent 8. nóvember 2019 15:05
Játaði líkamsárás á Októberfest Háskóla Íslands 26 ára karlmaður var dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á bílastæði við Sæmundargötu við Háskóla Íslands Innlent 7. nóvember 2019 11:53
Ríkið sagt hafa hafnað kröfu Erlu Bolladóttur Ríkislögmaður telur meðal annars að mögulegar kröfur séu fyrndar. Innlent 7. nóvember 2019 06:53
Bíða enn eftir Landsrétti Bitcoin-málið svokallaða er ekki enn komið á dagskrá Landsréttar en dómur í málinu var kveðinn upp í janúar. Innlent 7. nóvember 2019 06:30
Litlar sem engar málsbætur vegna viðtalsins sem aldrei átti að fara í loftið Jón Ársæll Þórðarsson og Ríkisútvarpið sýndu af sér skeytingarleysi í garð Gyðu Drafnar Grétarsdóttur þegar viðtal við hana í þættinum Paradísarheimt var sýnt á RÚV þrátt fyrir að báðir aðilar hafi vitað að samþykki hennar lægi ekki fyrir. Innlent 6. nóvember 2019 11:11
Hugsi yfir háum bótum Atla Rafns og telur dóm yfir Kristínu fordæmalausan Hæstaréttarlögmaður sem hefur sérhæft sig í lögum um vinnurétt er hugsi yfir nýlegum dómi í máli Atla Rafns Sigurðsonar leikara gegn Borgarleikhúsinu og Kristínu Eysteinsdóttur leikhússtjóra. Innlent 5. nóvember 2019 15:00