Menn í vinnu krefjast skaðabóta frá Sýn, Eiríki og Unni Sverrisdóttur Starfsmannaleigan hefur nú krafið í það minnsta átta aðila um skaðabætur. Innlent 1. mars 2019 14:14
Til Danmerkur eða Grænlands "Mér fannst nú fullt tilefni til að taka málið til endurskoðunar,“ segir Björgvin Jónsson, verjandi Thomasar Møller sem synjað var í gær um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar. Innlent 1. mars 2019 06:00
Thomas Møller fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar Lögmaður Thomasar hafði óskað eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í málinu til Hæstaréttar. Innlent 28. febrúar 2019 17:42
Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. Innlent 28. febrúar 2019 10:19
Guðmundur Spartakus mættur í Landsrétt Guðmundur Spartakus Ómarsson er mættur í Landsrétt til þess að gefa þar skýrslu í meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn Atla Má Gylfasyni, blaðamanni, vegna umfjöllunar eftir hann sem birtist í Stundinni í desember 2016. Innlent 28. febrúar 2019 09:02
Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Innlent 27. febrúar 2019 22:17
Kerfið refsi þeim sem þolað hafa óbærilegar þjáningar Lögmaður segir lögreglu þurfa að líta í eigin barm í baráttu gegn mansali. Fórnarlömbum sé refsað með fangelsisvist. Verjandi burðardýra segir skjólstæðinga sína lítið hafa upp úr því að aðstoða lögreglu. Innlent 25. febrúar 2019 08:00
Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm í Landsréttarmálinu í mars Mannréttindadómstóll Evrópu kveður upp dóm í Landsréttarmálinu um miðjan mars. Innlent 23. febrúar 2019 10:56
Fær 3,6 milljónir frá ríkinu vegna frelsissviptingar í 103 daga Samtals krafðist maðurinn 77 milljóna í bætur frá ríkinu. Innlent 22. febrúar 2019 17:07
Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. Innlent 22. febrúar 2019 11:16
Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. Innlent 22. febrúar 2019 06:45
Afar skiptar skoðanir á fimm ára dómi í „hræðilegu máli“ Dyravörður á kampavínsklúbbnum Shooters verður háður öðrum um aldur og ævi eftir líkamsárás sumarið 2018. Innlent 21. febrúar 2019 15:05
„Þau eru að brjóta á barninu okkar“ Stúlkan er fædd á Íslandi en foreldrar hennar sem eru albanskir segja dóttur sinni vera mismunað og ætla að áfrýja dómi héraðsdóms til Landsréttar. Innlent 20. febrúar 2019 21:00
Mótmæltu við fangelsið þegar Nara hóf afplánun í dag Nara Walker, mætti í fangelsið á Hólmsheiði í dag til að hefja afplánun en hún hlaut í desember átján mánaða dóm, þar af fimmtán skilorðsbundna, fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns. Innlent 20. febrúar 2019 19:30
Líkamsárásin á Shooters: Gengu fram af mikilli heift að mati dómara Artur Pawel Wisocki og David Kornacki, gengu fram af mikilli heift er réðust að tveimur dyravörðum fyrir utan skemmtistaðinn Shooters í ágúst síðastliðnum að mati dómara í málinu Innlent 20. febrúar 2019 15:22
Þjóðskrá sýknuð og fjölskyldunni að óbreyttu vísað úr landi Þjóðskrá Íslands var sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag af öllum kröfum albanskra foreldra 22 mánaða stúlku sem fæddist hér á landi. Þjóðskrá skráði lögheimili stúlkunnar sem ótilgreint í Evrópu en ekki var fallist á kröfu foreldranna um ólögmæti skráningarinnar. Fjölskyldunni verður að óbreyttu vísað úr landi. Innlent 20. febrúar 2019 12:41
Fimm ára fangelsi fyrir líkamsárásina á Shooters Artur Pawel Visocki hefur verið dæmdur í fimm ára fanelsi fyrir að hafa ráðist á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í ágúst á síðasta ári. Innlent 20. febrúar 2019 11:45
Ekki fallist á endurupptöku shaken baby-máls Hæstiréttur féllst í dag á að vísa frá endurupptöku á hinu svokallaða „shaken baby“-máli. Kostnaður var greiddur alfarið úr ríkissjóði. Innlent 20. febrúar 2019 09:00
Játaði á þriðja tug afbrota Karlmaður á fertugsaldri, Ingólfur Ágúst Hjörleifsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku dæmdur í átján mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir á þriðja tug brota. Ingólfur játaði öll brot sín greiðlega. Innlent 20. febrúar 2019 06:00
Dæmt í „shaken baby“ máli í dag Dómur verður kveðinn upp í máli Sigurðar Guðmundssonar í Hæstarétti klukkan 9 í dag. F Innlent 20. febrúar 2019 06:00
Dæmdur fyrir vændisummæli og myndbirtingar af fyrrverandi Karlmaður hlaut sex mánaða dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stafrænt kynferðisofbeldi gagnvart fyrrverandi kærustu sinni. Innlent 19. febrúar 2019 11:40
Warner og Universal hafna fullyrðingum Jóhanns Helgasonar í LA Lögmenn lögmannsstofunnar Loeb & Loeb í Bandaríkjunum, sem gætir hagsmuna fjögurra fyrirtækja sem stefnt er í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar, hafa skilað sinni fyrstu greinargerð í málinu til alríkisdómstólsins í Los Angeles. Innlent 19. febrúar 2019 07:30
Birting dóma þegar þolendur eru börn Umboðsmaður barna hefur á síðustu árum ítrekað vakið máls á því hvernig birtingu dóma sem varða börn er háttað. Skoðun 19. febrúar 2019 07:00
Vilja að Guðni náði konu sem beit tungu eiginmanns síns í sundur Aðstandendur Nöru Walker, ástralskrar konu sem dæmd var í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa bitið hluta úr tungu þáverandi eiginmanns síns, hafa komið af stað undirskriftarsöfnun til að fá hana heim til fjölskyldu sinnar í Ástralíu. Innlent 18. febrúar 2019 11:13
Neita að borga girðingu uns dómsmáli um rétt til smölunar lýkur Gunnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Króks í Norðurárdal, er ósáttur við að Borgarbyggð hefur ekki greitt honum hlut sveitarfélagsins í kostnaði vegna girðingar á landi hans. Innlent 18. febrúar 2019 06:30
Þyngdi dóm yfir manni vegna banaslyss á Öxnadalsheiði Landsréttur þyngdi í gær dóm yfir manni sem var sakfelldur fyrir að hafa ollið banaslysi á Öxnadalsheiði sumarið 2016. Innlent 16. febrúar 2019 10:50
Landsréttur staðfesti dóm fyrir ofbeldi gegn stjúpsyni Landsréttur staðfesti í gær sex mánaða skilorðsbundinn dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir konu vegna ofbeldis gegn stjúpsyni sínum. Innlent 16. febrúar 2019 09:36
Hringbraut dæmd fyrir ærumeiðingar í Hlíðamálinu Blaðamaður talinn hafa brugðist skyldu um hlutlægni og nákvæmni í fréttaflutningi. Innlent 15. febrúar 2019 15:26
Sex ummæli tengd Hlíðamálinu dæmd dauð og ómerk Dæmdur til að greiða mönnunum 350 þúsund krónur hvorum um sig. Innlent 15. febrúar 2019 15:09
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innherjasvik hjá Icelandair Mennirnir þrír sem ákærðir voru í Icelandair-innherjasvikamálinu voru allir sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 14:30