Ten Hag segir sitt lið þróttmikið og eitt af þeim skemmtilegri í deildinni Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli sínum Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í gær, laugardag. Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fór ekki beint í frasabókina eftir leik en viðtal hans hefur þó vakið talsverða athygli. Enski boltinn 28. apríl 2024 07:00
Chelsea hjálpaði Tottenham með því að ná í stig gegn Villa Aston Villa og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Tvö mörk voru dæmd af Chelsea í leiknum. Enski boltinn 27. apríl 2024 21:15
Klopp: Verð hamingjusamur ef rétt ákvörðun er tekin Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var heldur súr eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fyrr í dag. Hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og mögulegan arftaka sinn, Arne Slot. Enski boltinn 27. apríl 2024 19:15
Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27. apríl 2024 16:15
Enn ein vonbrigðin fyrir United Manchester United og Burnley skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu átján mínúturnar fyrir Burnley. Enski boltinn 27. apríl 2024 15:55
Salah eftir rifrildið við Klopp: „Ef ég tala mun allt loga“ Grunnt virðist á því góða milli Mohameds Salah og Jürgens Klopp. Egyptinn var dularfullur í svörum eftir rifrildi þeirra í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27. apríl 2024 14:48
Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Mohamed Salah, leikmaður liðsins, virtust rífast á hliðarlínunni í leiknum gegn West Ham United í dag. Enski boltinn 27. apríl 2024 13:48
Antonio eyðilagði endurkomu Rauða hersins Titilvonir Liverpool eru orðnar afar veikar eftir 2-2 jafntefli við West Ham United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool var undir í hálfleik, kom til baka en Michail Antonio skoraði jöfnunarmark West Ham þegar þrettán mínútur voru eftir. Enski boltinn 27. apríl 2024 13:20
Biðst afsökunar á að hafa rætt við West Ham Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Sporting, segist hafa gert mistök með því að funda með forráðamönnum West Ham United. Enski boltinn 27. apríl 2024 12:30
Hrósar Alonso fyrir að taka ekki við Liverpool eða Bayern: „Þarf ekki að sanna neitt“ Fyrrverandi samherji Xabis Alonso hjá Liverpool hefur hrósað honum fyrir að taka ekki við Bítlaborgarliðinu eða Bayern München, heldur halda kyrru fyrir hjá Bayer Leverkusen. Fótbolti 27. apríl 2024 11:30
Arteta hefur beðið Wenger um ráð hvernig eigi að verða meistari Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitað ráða hjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra liðsins, varðandi það hvernig Skytturnar eiga að fara alla leið og verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 27. apríl 2024 10:30
Ten Hag bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af gagnrýninni sem hann hefur fengið að undanförnu og bannaði þremur fjölmiðlum að spyrja spurninga á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 27. apríl 2024 10:01
Leicester í úrvalsdeildina eftir rassskellingu Leeds Lið Leeds United missteig sig hrapallega í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur er liðið tapaði 4-0 fyrir QPR í Lundúnum í kvöld. Úrslitin þýða að Leicester City fer aftur upp í fyrstu tilraun. Enski boltinn 26. apríl 2024 22:34
Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26. apríl 2024 22:00
Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26. apríl 2024 21:28
Leikmaður Newcastle tók meirapróf Matt Ritchie, leikmaður Newcastle United, virðist vera farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara á hilluna. Hann hefur nefnilega tekið meirapróf. Enski boltinn 26. apríl 2024 14:30
Rashford: Nú er nóg komið Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 26. apríl 2024 12:00
Finnst De Bruyne betri en Gerrard og Lampard Kevin De Bruyne er besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta segir Jamie Redknapp, álitsgjafi hjá Sky Sports. Enski boltinn 26. apríl 2024 10:01
Littler stríddi stuðningsmönnum Liverpool Luke Littler nuddaði salti í sár stuðningsmanna Liverpool áður en hann vann sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 26. apríl 2024 08:31
Slot staðfestir að hann vilji taka við Liverpool Arne Slot, knattspyrnustjóri Feyenoord, hefur staðfest að hann vilji taka við Liverpool. Enski boltinn 26. apríl 2024 07:31
Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25. apríl 2024 22:21
Einstefna í Brighton Englandsmeistarar Manchester City máttu ekki við því að misstíga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sótti Brighton heim og gerðu það svo sannarlega ekki. Enski boltinn 25. apríl 2024 18:31
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25. apríl 2024 09:01
Palace á mikilli siglingu Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:26
Bruno sneri taflinu við gegn botnliðinu Manchester United hefur sætt gagnrýni eftir nauman sigur á B-deildarliði Coventry um helgina og tókst í kvöld aftur að vinna nauman sigur, gegn botnliði úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:00
Líflausir Liverpoolmenn skrá sig út úr titilbaráttunni Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 2-0 úrslitin á Goodison Park. Enski boltinn 24. apríl 2024 21:00
Liverpool hefur viðræður við Arne Slot Allt lítur út fyrir að Hollendingur muni taka við Liverpool af Jürgen Klopp. Enski boltinn 24. apríl 2024 10:31
Slapp við rautt þrátt fyrir fólskubrot: „Einhver þarf að útskýra þetta fyrir mér“ Nicolas Jackson, framherji Chelsea, þótti vera heppinn að sleppa við rautt spjald þegar hann braut illa á Takehiro Tomiyasu í leiknum gegn Arsenal í gær. Skytturnar unnu 5-0 stórsigur. Enski boltinn 24. apríl 2024 08:01
Tveir nítján ára handteknir fyrir nauðgun Um helgina voru tveir leikmenn úr sama félaginu í ensku úrvalsdeildinni handteknir vegna gruns um nauðgun. Leikmennirnir eru báðir nítján ára. Enski boltinn 24. apríl 2024 07:30
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24. apríl 2024 07:01