Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Ásdís skemmtir með Snoop Dogg

Eurovision-stjarnan Ásdís María Viðarsdóttir kemur fram á stórri tónlistarhátíð í Manchester með DJ Margeiri í júní. Heimsþekkt nöfn koma fram á hátíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Guðrún er stolt af skeggi sínu

Guðrún Mobus Bernharðs skartar skeggi ófeimin. Fyrst fannst henni skeggvöxturinn óþægilegur en leyfir nú skegginu að vaxa og skammast sín ekkert fyrir það.

Lífið
Fréttamynd

Siðprúðir dómarar urðu Pólverjunum að falli

Pólska Eurovision atriðið sló í gegn hjá íslensku þjóðinni. Lagið var í öðru sæti í símakosningunni hér á landi, en íslenska dómnefndin setti það í 23. sæti. „Mér fannst þetta ósmekklegt atriði,“segir formaður íslensku dómnefndarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Fordómalaus í einn dag

Sigur austurrísku draggdrottningarinnar Conchitu Wurst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldið hefur almennt verið túlkaður sem sigur fordómaleysis Evrópubúa og skýr skilaboð til Pútíns Rússlandsforseta um að stefna hans í málefnum samkynhneigðra eigi ekki upp á pallborðið hjá almenningi í Evrópu.

Fastir pennar