Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Svona mun Formúlan líta út í ár

Nú hafa níu af þeim tíu Formúlu 1 liðum sem keppa munu í ár afhjúpað nýju bíla sýna. Aðeins Alfa Romeo á eftir að frumsýna sinn bíl en liðið mun gera það er fyrstu prófanir fyrir komandi tímabil hefjast á mánudaginn.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Hamilton kláraði tímabilið með stæl

Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í síðustu umferð tímabilsins í Formúlu 1. Sigurinn varð hans ellefti í ár og 73. á ferlinum en Hamilton var búinn að tryggja sér titilinn fyrr á árinu rétt eins og lið hans, Mercedes.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton sigurvegari dagsins

Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem stóð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins.

Formúla 1
Fréttamynd

Hamilton verður á ráspól

Tímatöku Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúla 1 í Víetnam árið 2020

Ný Formúlu 1 braut verður frumsýnd í næstu viku í höfuðborg Víetnam, Hanoi. Stjórnvöld þar í landi hafa sýnt kappakstrinum stuðning en alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, hefur ekki staðfest keppnina.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Hamilton meistari í Mexíkó

Lewis Hamilton tryggði sér heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Titillinn var hans fimmti á ferlinum og hefur hann því jafnað hinn magnaða Juan Manuel Fangio sem vann fimm titla á árunum 1951 til 1957.

Formúla 1
Fréttamynd

Klárar Hamilton dæmið í Mexíkó?

Nítjánda umferð Formúlu 1 fer fram í Mexíkó um helgina. Um síðustu helgi var keppt í Texas-fylki í Bandaríkjunum og er ferðalagið því nokkuð stutt fyrir liðin.

Formúla 1
Fréttamynd

Formúlu 1 uppgjör | Ísmaðurinn með sögulegan sigur

Kimi Raikkonen stóð uppi sem sigurvegari í átjándu umferð Formúlu 1 sem fram fór í Texas-fylki í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Sigurinn var hans fyrsti frá því í mars árið 2013 og hafði Finninn því beðið í 113 keppnir eftir sigri, sem er nýtt met.

Formúla 1