Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Hamilton skildi keppendurna um titilinn eftir í reyknum

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton gæti unnið fimmta heimsmeistaratitil ökuþóra um helgina þegar keppnin fer fram í Austin, Texas. Aðeins tveir ökuþórar hafa unnið fimm heimsmeistaratitla í sögunni. Brautin í Austin hefur reynst Hamilton vel.

Formúla 1
Fréttamynd

Schumacher yngri sagður geta farið alla leið

Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum.

Formúla 1
Fréttamynd

Lewis Hamilton á ráspól í Japan

Lewis Hamilton verður á ráspól í japanska kappakstrinum eftir að hann sigraði tímatökurnar í morgun. Helsti keppinautur hans um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel varð aðeins áttundi.

Formúla 1
Fréttamynd

Uppgjör: Bottas gaf Hamilton sigurinn í Sochi

Lewis Hamilton kom, sá og sigraði í sextándu umferð Formúlu 1 sem fór fram í rússneska Vetrarólympíugarðinum í Sochi um helgina. Harður slagur hefur verið milli Mercedes og Ferrari í allt sumar en nú lítur út fyrir að Mercedes með Hamilton í fararbroddi verði heimsmeistarar.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Pressan öll á Vettel

Sextánda umferðin í Formúlu 1 fer fram í Sochi í Rússlandi um helgina. 40 stig skilja að þá Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í keppni ökuþóra þegar sex keppnir eru eftir.

Formúla 1
Fréttamynd

Á Vettel möguleika á titlinum?

Sebastian Vettel hjá Ferrari er 40 stigum á eftir Lewis Hamilton hjá Mercedes í keppni ökuþóra í Formúlu 1. Einungis 150 stig eru eftir í pottinum nú þegar sex keppnir eru eftir af tímabilinu.

Formúla 1
Fréttamynd

Upphitun: Eldheitir Ítalir á Monza

Formúlan heldur áfram um helgina og nú er komið að 14. umferðinni þar sem keppt verður á hinni sögufrægu Monza braut á Ítalíu. Ferrari er á heimavelli og vell stutt af ástríðufullum stuðningsmönnum.

Formúla 1