Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sinnir her­skyldu á netinu

Kim Min-jae , varnarmaður Bayern München, þarf eins og aðrir suðurkóreskir karlmenn að sinna herskyldu. Það fær hann hins vegar að gera í gegnum netið. 

Fótbolti
Fréttamynd

Tekur við Roma á ný 73 ára gamall

Claudio Ranieri hefur starfað við fótboltaþjálfun í tæpa fjóra áratugi og þessi 73 ára gamli Ítali er nú tekinn við liði Roma, í þriðja sinn á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Her­mann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“

Her­mann Hreiðars­son, nýráðinn þjálfari karla­liðs HK í fót­bolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í upp­byggingu og fram­förum. Hann fær það verk­efni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Her­mann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að.

Fótbolti
Fréttamynd

Sá sem beit mót­herja mætir ekki Ís­landi

Milutin Osmajic, samherji Stefáns Teits Þórðarsonar hjá enska B-deildarliðinu Preston, mun ekki mæta Stefáni á laugardaginn þegar Svartfjallaland og Ísland eigast við í Þjóðadeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Reiddist blaða­manni: „Þú ert al­veg von­laus“

Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fékk sig fullsaddan af ítrekuðum spurningum blaðamanns VG um Martin Ödegaard og skipaði honum að róa sig niður. „Þú ert alveg vonlaus,“ sagði Solbakken við blaðamanninn.

Fótbolti