„Að gefast aldrei upp, það er bara málið“ Alexander Petersson tilkynnti í vor að hann væri hættur handboltaiðkun eftir 24 ára feril. Hann kveðst stoltur af afrekum sínum á þeim tíma en þegar litið er til félagsferils hans stendur tíminn hjá Rhein-Neckar Löwen upp úr. Handbolti 21. ágúst 2022 12:01
Eyjamenn sigruðu Ragnarsmótið og heimamenn tóku þriðja sætið ÍBV bar sigur úr býtum á Ragnarsmótinu í handbolta sem fór fram á Selfossi í vikunni, en leikið var til úrslita í dag. Eyjamenn mættu Aftureldingu í úrslitum og unnu öruggan 13 marka sigur, 35-22. Handbolti 20. ágúst 2022 17:48
Sigvaldi verður fyrirliði norska ofurliðsins Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur verið útnefndur fyrirliði norska handboltaliðsins Kolstad. Hann mun deila hlutverkinu með Norðmanninum Vetle Eck Aga. Handbolti 19. ágúst 2022 23:00
Blóðtaka fyrir KA-menn Útlit er fyrir að Ólafur Gústafsson spili lítið eða ekkert með liði KA fram að áramótum, í Olís-deildinni í handbolta, vegna meiðsla. Handbolti 19. ágúst 2022 17:02
Haukar gætu misst enn einn leikmanninn Guðmundur Bragi Ástþórsson, leikmaður Hauka í Olís-deild karla er á reynslu hjá þýska liðinu Hamm-Westfalen sem stendur. Handbolti 19. ágúst 2022 15:00
Handboltastjarna þjálfar lið sem keppir í tölvuleik Hvað gerir sigursæll handknattleiksmaður þegar skórnir eru komnir upp í hillu? Í tilviki Danans Lasse Svan er næsta verkefni að þjálfa lið Heroic sem keppir í Counter-Strike tölvuleiknum. Handbolti 18. ágúst 2022 16:01
Nýr liðsmaður Seinni bylgjunnar lofar hressleika í bland við skynsemi Þorgrímur Smári Ólafsson mun bregða sér í nýtt hlutverk í vetur. Í stað þess að djöflast á parketinu mun hann sitja í setti upp á Suðurlandsbraut, eða á vellinum, og fara með þjóðinni yfir það sem hefur gerst í Olís deild karla. Handbolti 18. ágúst 2022 15:01
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18. ágúst 2022 10:00
Stjarnan fær markvörð úr Mosfellsbæ Markvörðurinn Eva Dís Sigurðardóttir hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun því spila með liðinu í Olís-deildinni í handbolta í vetur. Handbolti 17. ágúst 2022 18:31
Vatnaskil í lífi Geirs: „Ég er svo sem vanur því að hoppa út í djúpar laugar“ „Þetta gerðist allt svo hratt,“ segir Geir Sveinsson nýráðinn bæjarstjóri Hveragerðis í viðtali við Bakaríið síðasta laugardag. Lífið 15. ágúst 2022 12:31
Gísli fyrirliði Magdeburg og tók við bikar í gær Þýskalandsmeistarar Magdeburgar ætla sér stóra hluti í vetur eftir frábært tímabil í fyrra með tvo íslenska landsliðsmenn í fararbroddi. Handbolti 15. ágúst 2022 09:30
Bjarki Már skoraði mest í sínum fyrsta mótsleik Bjarki Már Elísson lék í gær sinn fyrsta mótsleik fyrir ungverska liðið Veszprém en hann kom þangað frá þýska félaginu Lemgo fyrr í sumar. Handbolti 15. ágúst 2022 07:00
Frændur vorir hirtu níunda sætið af íslenska liðinu Íslenska drengjalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri beið lægri hlut gegn Færeyjum, 29-27, þegar liðin mættust í leik um níunda til tíunda sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Handbolti 13. ágúst 2022 17:12
Erlingur áfram í Eyjum Erlingur Richardsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍBV um tvö ár. Hann hefur stýrt karlaliði félagsins frá 2018. Handbolti 12. ágúst 2022 17:29
„Efast um að þeir nái í tvö lið á æfingum“ Haukar hafa misst töluvert úr sínum leikmannahópi fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla, aðallega vegna meiðsla. Sérfræðingar hlaðvarpsins Handkastsins veltu upp stöðu liðsins og þá hvort Rúnar Sigtryggsson, nýr þjálfari liðsins, geti hresst upp á andrúmsloftið í félaginu. Handbolti 11. ágúst 2022 15:00
Gefa lítið fyrir vælið í Mosfellingum Þríeykið í Handkastinu gefur lítið fyrir umkvartanir Gunnars Magnússonar, þjálfara Aftureldingar, vegna félagaskipta Sveins Andra Sveinssonar. Handbolti 11. ágúst 2022 14:00
„Vil ekki meina að ég sé grimmur þótt ég sé hreinskilinn“ Arnar Daði Arnarsson kveðst fullur tilhlökkunar að takast á við nýtt hlutverk, að vera sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 11. ágúst 2022 11:00
Gríðarlegur áhugi á kynningarkvöldi Mikkel Hansen Mikkel Hansen er kominn aftur heim til Danmerkur og Danir eru spenntir fyrir heimkomu eins allra besta handboltamannsins í sögu dönsku þjóðarinnar. Handbolti 11. ágúst 2022 10:31
Handkastið snýr aftur - Fyrsti þáttur kominn Eftir tveggja ára hlé snýr Handkastið, hlaðvarp um íslenskan handbolta, aftur og nú á Vísi og öllum hlaðvarpsveitum. Handbolti 10. ágúst 2022 15:30
Línumannshallæri hjá Haukum - Aron Rafn ekki byrjaður að æfa Haukar eru í leit að línumanni fyrir átökin í Olís-deild karla í vetur. Tveir línumenn liðsins eru með slitið krossband. Handbolti 10. ágúst 2022 12:00
Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap í vítakeppni Íslenska átján ára landslið kvenna í handbolta tapaði fyrir Egyptalandi í vítakastkeppni í leiknum um 7. sætið á HM í Norður-Makedóníu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 31-31, en Egyptar unnu vítakeppnina, 4-2. Handbolti 10. ágúst 2022 11:25
Stelpurnar hans Þóris með yfirburði í kosningunni á þeirri bestu í heimi Norska handboltakonan Nora Mörk var kosin besta handboltakona heims fyrir árið 2021 af handboltasíðunni Handball Planet. Handbolti 9. ágúst 2022 17:30
Ásdís líka farin til Skara Leikmönnum sem farið hafa frá KA/Þór út í atvinnumennsku í sumar heldur áfram að fjölga því Ásdís Guðmundsdóttir var í dag kynnt sem nýjasti leikmaður sænska úrvalsdeildarfélagsins Skara. Handbolti 9. ágúst 2022 12:53
Hvað ef Shawn Kemp hefði spilað handbolta á Ólympíuleikunum? Hvað ef ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar hefði spilað með bandaríska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996? Það virðist ekki hafa verið jafn fjarlægt og það virðist við fyrstu sýn. Handbolti 9. ágúst 2022 10:00
Íslenska liðið spilar um sjöunda sætið Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í dag í fyrri leiknum í keppni um fimmta til áttunda sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 8. ágúst 2022 18:02
„Loksins þegar við sáum fram á að geta teflt honum fram í góðu formi þá gerist þetta“ Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að yfirgefa Aftureldingu til að spila með liði Empor Rostock í þýsku 2. deildinni, við litla kátínu Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar. Handbolti 8. ágúst 2022 12:52
Íslensku stúlkurnar úr leik eftir mark á lokasekúndunum Íslenska U-18 ára landsliðið í handbolta tapaði í dag með minnsta mun, 27-26, fyrir Hollandi á HM kvenna í aldursflokknum. Mark á lokasekúndum leiksins réði úrslitum. Handbolti 7. ágúst 2022 17:50
Þjóðverjar reyndust sterkari í seinni hálfleik Íslenska drengjalandliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 35-31, þegar liðið mætti Þýskalandi í lokaumferð í milliriðli Evrópumótsins í dag. Handbolti 7. ágúst 2022 13:54
Kynning: Íslensku stelpurnar sem hafa slegið í gegn á HM Kvennalandslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri hefur slegið í gegn á HM í Norður-Makedóníu og er komið í átta liða úrslit mótsins. Handbolti 7. ágúst 2022 10:00
Enn vinna íslensku stúlkurnar sem fara ósigraðar í 8-liða úrslit Landslið Íslands í handbolta kvenna skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann 25-22 sigur á Norður-Makedóníu í seinni leik sínum í milliriðli 1 á HM í Skopje í kvöld. Liðið vann því milliriðilinn og er enn taplaust á mótinu. Handbolti 5. ágúst 2022 20:15