Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Arnór stökk til: „Hugsaði að við hefðum engu að tapa“

Arnór Þór Gunnars­son, fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­maður í hand­bolta, þurfti að hafa hraðar hendur þegar að kallið kom frá fé­laginu sem hefur verið hluti af lífi hans í yfir ára­tug núna. Hann er tekinn við þjálfun þýska úr­vals­deildar­liðsins Bergischer út yfir­standandi tíma­bil og byrjar vel.

Handbolti
Fréttamynd

„Það var ekkert annað í hausnum á mér“

„Ég var eiginlega að upplifa sama mómentið aftur. Ég bara tók boltann og ég var að fara að skora, það var ekkert annað í hausnum á mér,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, eftir sigur á Fram í framlengdum leik.

Handbolti
Fréttamynd

„Þá á bara að gefa til­kynningu út af hálfu HSÍ“

Fram er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar kvenna eftir 28-25 tap í kvöld. Annan leikinn í röð fór leikurinn alla leið í framlengingu. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki sáttur með sínar konur á lykilaugnablikum í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Ungir strákar þarna úti sem gætu spilað á HM á Ís­landi

HM í handbolta árið 2031 verður haldið í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Um er að ræða stóra stund fyrir íslenskt íþróttalíf en ný þjóðarhöll verður að vera orðin að veruleika fyrir þann tíma. „Fáránlega spennandi dæmi,“ segir landsliðsþjálfari Íslands sem sjálfur fylgdist með HM hér á landi árið 1995 og fylltist innblæstri.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég hefði bara átt að taka leik­hlé“

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir fjögurra marka tap, 27-23, á móti Haukum í kvöld. Leikurinn var fyrsti leikurinn í undanúrslitum Olís-deildar kvenna og fór hann fram í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram.

Handbolti
Fréttamynd

„Mun stærri sigur en ég bjóst við“

Valur gerði sér lítið fyrir og sigraði rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare með átta mörkum í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikar EHF í kvöld. Það var einstaklega góð stemning og umgjörð kringum leikinn í kvöld og var Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, stoltur af leikmönnum sem og stuðningsfólki.

Handbolti
Fréttamynd

„Hefðum þegið betri mark­vörslu“

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var heilt yfir ánægður með frammistöðu leikmanna sinna þó svo að liðið hafi lotið í lægra haldi fyrir FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti
Fréttamynd

„Höfðum stjórn á leiknum allan tímann“

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur við lærisveina sína þegar liðið komst yfir í 1-0 í rimmu sinni við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. 

Handbolti