Sund er hreyfing Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Hreyfing er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun. Ár frá ári, mánuðum til mánaða. Þær minningar sem margir foreldrar, afar og ömmur eiga af sinni skólagöngu eru margar hverjar enn við lýði en aðrar hafa þróast með tímanum eða eru ekki lengur við lýði. Skoðun 25. janúar 2022 10:30
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. Heilsa 24. janúar 2022 10:00
Lífið og vinnan eftir kulnun Síðustu árin höfum við lært nokkuð um kulnun og hversu mikilvægt það er að sporna við kulnun eins og hægt er. Eða að grípa til snemmtækra aðgerða, svo kulnunin verði ekki þeim mun alvarlegri. Atvinnulíf 24. janúar 2022 07:00
Fann þjáningu foreldra í gegnum skilaboðin Geðheilsa barna virðist hafa farið versnandi síðustu mánuði ef marka má lengingu biðlista eftir sálfræðiþjónustu fyrir börn. Biðlistar hafa lengst töluvert á síðustu tveimur árum en börn geta þurft að bíða allt að ár eftir þjónustu. Innlent 23. janúar 2022 13:01
Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. Heilsa 23. janúar 2022 13:00
Peloton og Netflix lækka í virði meðan neysla færist í fyrra horf Virði hlutabréfa þrektækjaframleiðandans Peloton hefur hrunið í verði í dag í kjölfar fréttaflutnings um að forsvarsmenn fyrirtækisins ætli sér að draga úr framleiðslu á þrekhjólum, hlaupabrettum og öðrum vegna minnkandi eftirspurnar. John Foley, forstjóri, neitar þessum fregnum en í senn viðurkenni að verið sé að gera breytingar á framleiðslu Peloton. Viðskipti erlent 21. janúar 2022 15:24
Nýr blandari frá KitchenAid KitchenAid þarf vart að kynna fyrir landanum en hrærivélarnar þeirra hafa um áraraðir prýtt eldhús landsins. Nýlega kynnti KitchenAid nýjasta blandarann úr sinni smiðju, K150 blandarann sem býður upp á sömu frábæru KitchenAid gæðin á enn betra verði. Lífið samstarf 21. janúar 2022 11:58
„Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“ Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktu sem Binni Glee, greindi frá því á dögunum að hann glímir við matarfíkn á lokastigi og lotugræðgi. Lífið 20. janúar 2022 10:30
Hreyfum okkur saman: Eftirbruni Í fjórða þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem gefur góðan eftirbruna. Heilsa 20. janúar 2022 07:01
Við erum börnin okkar Foreldrahlutverkið er eitt það mest krefjandi hlutverk sem einstaklingur tekur að sér á lífsleiðinni. Við fáum í hendurnar einstakling sem treystir á okkur í einu og öllu, allt það sem við gerum endurspeglast í barninu. Við foreldrarnir erum helstu fyrirmyndir barnanna, því skiptir máli að börnin sjái og fái að taka þátt þegar við hreyfum okkur. Skoðun 19. janúar 2022 14:30
Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. Heilsa 18. janúar 2022 12:30
Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Bætt heilsa og aukið sjálfstraust með nýársáskorun House of Beauty Nýtt Upphaf.„Markmiðin okkar eru að hjálpa fólki við að bæta heilsuna og auka sjálfstraustið, enda er slagorð stofunnar ,Þinn árangur er okkar markmið,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. Lífið samstarf 18. janúar 2022 08:51
Hreyfum okkur saman: Styrkjandi jógaflæði Í þriðja þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu sem hún kallar fitnessjóga. Um er að ræða einstaklega styrkjandi jógaflæði. Heilsa 17. janúar 2022 14:16
Slöbbum saman: Tökum á móti gleðinni og drífum okkur út Slöbbum saman er átaksverkefni ÍSÍ, UMFÍ, Heilsueflandi samfélags og Sýnar til að fá fólk til að hreyfa sig. Lífið samstarf 14. janúar 2022 17:26
Skíðamennskan er fjárfesting í vellíðan Íslendingar flykkjast út á skíði á nýju ári. Lífið samstarf 13. janúar 2022 15:59
Hvaða lífsstíll er góður fyrir heilsuna? Nýtt ár markar oft upphaf þess að fólk setji sér það markmið að bæta eigin heilsu. Það geta verið misjafnar leiðir að því markmiði en á þessum tímamótum er algengt að fókusinn sé settur á þyngdartap. Skoðun 13. janúar 2022 12:01
MMA bardagaklúbbur opnar í World Class Splunkunýr MMA bardagaklúbbur hefur starfsemi í World Class á Tjarnarvöllum í Hafnarfirði í lok janúar. Æft verður í 800 fermetra rými við bestu aðstæður. Lífið samstarf 13. janúar 2022 08:51
„Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax“ „Mikilvægasta aðgerðin var að upplýsa starfsfólk strax um ástand húsnæðisins og leggja öll spil á borðið,“ segir Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Íslandsbanka þegar hann rifjar upp þá stöðu þegar Íslandsbanki stóð frammi fyrir myglusveppi í höfuðstöðvum sínum á Kirkjusandi. Atvinnulíf 13. janúar 2022 07:00
Hreyfum okkur saman: Kviður og bak Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. Heilsa 13. janúar 2022 06:00
Árgangur sendur í húsnæði KSÍ: Enn meiri mygla í Laugalækjarskóla Mygla hefur greinst í fimm stofum Laugalækjarskóla til viðbótar við þrjár stofur sem þegar voru til viðgerðar. Nemendur í níunda bekk eru á leið í skrifstofuhúsnæði í stúkunni í Laugardalshöll þar sem þeim verður kennt á næstu fimm til sex vikum. Innlent 12. janúar 2022 21:31
Jóga minnkaði einkenni kvíða, þunglyndis og streitu Jóga hefur gríðarleg áhrif á þunglyndi, streitu og kvíða samkvæmt rannsóknum. Ný Íslensk rannsókn staðfestir þetta. Heilsa 12. janúar 2022 15:00
Byltingarkennd ný íslensk tækni Mikið hefur verið rætt um höfuðáverka íþróttafólks að undanförnu en nýlegar íslenskar rannsóknir hafa sýnt að afleiðingar þeirra geta bæði verið meira langvarandi og mun alvarlegri en áður var talið. Lífið 12. janúar 2022 10:30
Unbroken flýtir endurheimt, viðheldur orku og stuðlar að eðlilegri starfssemi ónæmiskerfisins Unbroken Real Time Recovery er náttúruleg hágæða vara sem slegið hefur í gegn fyrir einstaka virkni. Lífið samstarf 12. janúar 2022 08:46
Vanlíðan á virkum dögum en heilsan betri á sunnudagskvöldum Einkenni Covid og einkenni af völdum myglusvepps eru keimlík og eins er kulnun stundum greind í stað einkenna sem afleiðing myglusvepps á vinnustöðum. Atvinnulíf 12. janúar 2022 07:00
Linda Pé svarar: „Ég veit hver ég er og fyrir hvað ég stend“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pé hefur fengið sinn skerf af gagnrýni í gegnum tíðina og fer hún yfir það í nýjasta þætti af hlaðvarpi sínu hvernig takast eigi á við gagnrýni. Linda hefur verið á milli tannana á fólki síðustu daga eftir að hún ráðlagði hlustendum sínum hvernig missa mætti fjögur kíló á einum mánuði. Lífið 11. janúar 2022 15:31
„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“ „Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. Heilsa 11. janúar 2022 13:32
Stundum gaman að vera í sviðsljósinu en líka gott að kúpla sig út Hún var á síðum allra blaða fyrir rúmum áratug en hvarf svo úr sviðsljósinu. Nú var hún að fara af stað með glænýja þætti á Stöð 2 um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Lífið 11. janúar 2022 10:30
„Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. Lífið 11. janúar 2022 07:00
Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum. Heilsa 10. janúar 2022 12:01
Dásama áfengislausan lífsstíl: Betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn Fulltrúar sem fréttastofa ræddi við sem ýmist hafa aldrei drukkið áfengi eða hættu að drekka á miðjum aldri segja ótal kosti fólgna í áfengislausum lífsstíl. Þau segja að betri svefn, minni kvíði og fullkomin stjórn einkenni líf án áfengis. Lífið 9. janúar 2022 09:00