Losun Íslands jókst vegna ferðamanna og aukinnar neyslu Hverfandi líkur eru á því að Ísland standist skulbindingar sínar gagnvart Kýótóbókuninni miðað við þróun losunar til 2017. Innlent 15. apríl 2019 14:54
Ár í Alaska aldrei losnað fyrr úr klakaböndum Óvenjuleg hlýindi hafa verið í Alaska og hafís á Beringshafi hefur verið með minnsta móti. Erlent 15. apríl 2019 10:39
Hin þungu kolefnisspor nautakjötsins Kolefnisfótspor og skaðleg áhrif þeirra á umhverfið eru starfsfólki EFLU verkfræðistofu ofarlega í huga ekki síst eftir að byrjað var að mæla dýpt kolefnisspora mötuneytismatseðils fyrirtækisins. Lífið 13. apríl 2019 10:00
Orkuskiptin duga ekki til og draga þarf verulega úr akstri Til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf meira til en orkuskipti og rafbílavæðingu. Draga þarf umtalsvert úr akstri og þörf er á metnaðarfullum aðgerðum til að gera fólki það kleift, segja sérfræðingar. Innlent 12. apríl 2019 06:15
Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. Innlent 10. apríl 2019 17:15
Meirihluti jökla í Ölpunum gæti horfið fyrir lok aldarinnar Vatn til landbúnaðar og raforkuframleiðslu í Ölpunum gæti orðið af skornum skammti á þessari öld vegna loftslagsbreytinga af völdum manna. Erlent 9. apríl 2019 12:39
Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9. apríl 2019 11:42
Mengunargjald tekur gildi í miðborg London Ökumenn eldri bifreiða þurfa að greiða um tvö þúsund króna gjald til að aka inn í miðborg London frá og með deginum í dag. Erlent 8. apríl 2019 09:45
Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 7. apríl 2019 14:23
Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. Innlent 7. apríl 2019 12:52
Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum sjöunda föstudaginn í röð Sjöunda föstudaginn í röð var efnt til mótmæla á Austurvelli þar sem minnt er á ábyrgð stjórnvalda og almennings í baráttunni við loftslagsbreytingar. Innlent 5. apríl 2019 17:00
Kortleggja sprungur sem ógna rannsóknastöð á Suðurskautslandinu Íslenskur jöklafræðingur smíðaði reiknilíkan sem sýnir hvernig stór íshella er við það að brotna upp og mynda ísjaka sem er helmingi stærri en höfuðborgarsvæðið að flatarmáli. Innlent 5. apríl 2019 14:30
Setja upp níutíu hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykjavík Reykjavíkurborg og Orkuveitan ætla einnig að stofna sjóð sem á að styrkja húsfélög sem vilja setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Innlent 4. apríl 2019 15:00
Ungir kórallar á hverfanda hveli eftir meiriháttar fölnun Um 89% fækkun hefur orðið á ungum kóröllum í stærsta kóralrifi heims frá því á 10. áratug síðustu aldar. Erlent 4. apríl 2019 08:56
Minna tuð, meiri aðgerðir Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu. Skoðun 3. apríl 2019 09:10
Meðalhiti í Kanada hefur hækkað um 1,7°C síðan mælingar hófust Meðalhiti í Kanada hækkar að meðaltali tvisvar sinnum hraðar en öll önnur lönd. Erlent 2. apríl 2019 19:27
Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2. apríl 2019 10:35
Allar ríkisstofnanir skyldaðar til að leggja sitt af mörkum í loftslagsmálum Þetta er meðal þess sem kveðið er á um í nýju frumvarpi Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra sem hann lagði fram á Alþingi í gær. Innlent 2. apríl 2019 06:30
Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Erlent 29. mars 2019 06:15
Framtíðarþjófnaður Hún er sextán ára stelpa í Svíþjóð og segist ekki vera neitt sérstaklega félagslynd. Skoðun 28. mars 2019 07:00
Leiðtogaráð ESB frestar ákvörðun um aðgerðir í loftslagsmálum Leiðtogaráð ESB ákváðu á fundi sínum í dag að fresta því að taka ákvörðun um loftslagsaðgerðir sambandsins. Uppi eru á teningunum plön um að losun gróðurhúsalofttegunda verði alfarið hætt í ESB-ríkjunum árið 2050. Erlent 22. mars 2019 22:15
Ungir mótmælendur hvorki hvattir né lattir Á annað þúsund ungmenni skrópuðu í skólanum í gær til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Þurftu flest leyfi frá foreldrum til að mæta. Skólastjóri segir nemendur hvorki hafa verið hvatta né latta til þáttt. Innlent 16. mars 2019 07:45
Skiptir ekki máli að skrópa þegar jörðin er að eyðileggjast Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólanum í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Innlent 15. mars 2019 19:00
Nemendur um allan heim í verkfalli fyrir loftslagið Íslenskir námsmenn af öllum skólastigum fjölmenntu við Hallgrímskirkju í hádeginu og tóku þátt í alþjóðlegu Loftslagsverkfalli og fer verkfallið fram í yfir hundrað löndum. Innlent 15. mars 2019 12:42
Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins. Innlent 15. mars 2019 11:47
Loftslagsráðherrann kýldur úti á götu Árásarmaðurinn er sagður hafa hrópað eitthvað um Sameinuðu þjóðirnar áður en hann kýldu ráðherrann í andlitið. Erlent 14. mars 2019 09:06
Með loftslagsáhyggjur heimsins á herðum mér Ég heyrði nýtt orð í síðasta mánuði og ég fékk uppljómun. Ég fann allt í einu skýringu á því hvernig mér líður og fékk staðfestingu á því að ég er ekki ein. Skoðun 12. mars 2019 12:34
Loftslagsvá - Okkur liggur lífið á Við verðum að bregðast við strax. Loftslagsváin sem nú steðjar að er orðin slík að tíminn er af skornum skammti. Skoðun 12. mars 2019 11:15
Mótmæltu fyrir loftslagið þriðja föstudaginn í röð Stúdentar mótmæltu loftlagsvanda þriðja föstudaginn í röð. Um 300 manns mættu á Austurvöll í hádeginu. Innlent 8. mars 2019 14:44
Nýr frambjóðandi demókrata setur loftslagsmál á oddinn Ríkisstjóri Wahington-ríkis segist vera eini frambjóðandinn sem ætlar að gera baráttu gegn loftslagsbreytingum að helsta forgangsmáli þjóðarinnar. Erlent 1. mars 2019 16:30