Kemur á óvart hversu lítið hlýnun jarðar dróst saman eftir metár Búist var við að árið 2017 yrði svalara en árin tvö á undan eftir að áhrifa El niño hætti að gæta. Sérfræðingur Veðurstofunnar átti von á tvöfalt meiri kólnun. Innlent 19. janúar 2018 17:00
2017 var hlýjasta árið án aðstoðar El niño Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu á jörðinni frá því að mælingar hófust á 19. öld samkvæmt tölum NASA og NOAA. Erlent 19. janúar 2018 08:49
Hlýnun jarðar mögulega minni en í verstu spám en meiri en í þeim skástu Góðu fréttirnar eru að hlýnun jarðar verður mögulega ekki eins mikil og verstu sviðsmyndir gera ráð fyrir. Slæmu fréttirnar er að hlýnunin verður líklega meiri en í skástu sviðsmyndunum. Erlent 18. janúar 2018 12:02
Loftslagsbreytingar ógna heiminum sem aldrei fyrr Helstu ógnirnar sem steðja að viðskiptaheiminum eru loftslagsbreytingar, tölvuárásir, efnahagsvandræði og gereyðingarvopn. Erlent 17. janúar 2018 15:32
Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. Erlent 16. janúar 2018 11:30
Hlýnun fer fram úr viðmiði Parísarsamkomulagsins um miðja öldina Drög að nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna eru ekki bjartsýn á að mönnum takist að ná metnaðarfyllsta markmiði Parísarsamkomulagsins. Erlent 12. janúar 2018 10:07
New York stefnir olíufyrirtækjum vegna loftslagsbreytinga Fimm af stærstu olíufyrirtækjum heims hafa saman framleitt um 11% þeirra gróðurhúsalofttegunda sem valda nú hnattrænni hlýnun, samkvæmt stefnu borgarinnar. Erlent 11. janúar 2018 11:13
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. Erlent 8. janúar 2018 16:36
Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. Erlent 8. janúar 2018 12:15
Segir bændur hafa farið hamförum við skurðgröft og vill að þeir fylli upp í þá Illa farið beitiland losar meiri koltvísýring heldur en iðnaður og landbúnaður. Innlent 7. janúar 2018 22:04
Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3. janúar 2018 14:14
Trump bendir á að það sé kalt og kallar eftir hnattrænni hlýnun Í gegnum tíðina hefur Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekað kallað loftlagsbreytingar af mannavöldum „þvætting“, og „svindl“ sem Kínverjar hafi búið til með þeim tilgangi að draga úr samkeppnishæfni Bandaríkjanna. Erlent 29. desember 2017 10:46
Grænlendingar auka veiðar á hvítabjörnum Grænlensk stjórnvöld hafa aukið veiðikvóta á hvítabirni við Vestur- og Norður-Grænland um 21 prósent á næsta ári. Ástæðan er ný talning hvítabjarna. Erlent 28. desember 2017 21:30
Spá mikilli fjölgun hælisleitenda í Evrópu með hækkandi hita Útlit er fyrir að fjöldi hælisleitenda í Evrópu þrefaldist fyrir árið 2100 verði ekkert aðhafst í loftslagsmálum. Ný rannsókn frá Columbia-háskóla sýnir fram á þetta. Áður verið sýnt fram á tengsl þurrkatíðar við ofbeldi. Innlent 27. desember 2017 07:00
Orðinn stærsti skógareldur í sögu Kaliforníu Slökkviliðsmenn hafa barist við eldinn svo vikum skiptir og þá hafa tugir þúsunda þurft að yfirgefa heimili sín. Erlent 23. desember 2017 09:25
Landnotkun manna hefur helmingað kolefnisbindingu gróðurs Gróður á jörðinni bindur nú um 450 milljarða tonna af kolefni en gæti bundið rúmlega tvöfalt meira ef ekki væri fyrir landnotkun manna. Erlent 21. desember 2017 21:00
Efast um skilaboðin með minni lækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir ríkisstjórnin stefni á kolefnishlutleysi innan 23 ára leggur hún til minni hækkun kolefnisgjalds en fyrri ríkisstjórn. Innlent 14. desember 2017 14:45
Hlýnunin á norðurskautinu fordæmalaus í 1.500 ár Norðurskautið hlýnar tvöfalt hraðar en aðrir heimshlutar. Erlent 13. desember 2017 14:54
Íslenskur sjávarútvegur sýni sérstakt fordæmi í umhverfismálum Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi birtu í dag skýrslu þar sem fram kemur að eldsneytisnotkun í íslenskum sjávarútvegi hefur dregist saman um 43 prósent frá 1990. Framkvæmdastjóri SFS sér fram á að hægt verði að líta á greinina sem fordæmi í umhverfismálum á alþjóðavísu. Viðskipti innlent 12. desember 2017 11:22
Nákvæmustu loftslagslíkönin spá verstu afleiðingunum Þegar miðað er við áframhaldandi mikla losun spá líkön sem lýsa best núverandi aðstæðum í loftslagi jarðar um 15% meiri hlýnun en önnur. Erlent 7. desember 2017 14:44
Koma í veg fyrir stjórnlausar fiskveiðar í Norður-Íshafi Samkomulag sem hópur þjóða hefur náð saman um felur í sér fyrirbyggjandi aðgerðir til að forðast stjórnlausar veiðar þegar ís heldur áfram að hverfa á norðurskautinu af völdum loftslagsbreytinga. Innlent 2. desember 2017 07:46
Stefna á kolefnishlutlaust Ísland en draga úr hækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir að ný ríkisstjórn vilji ganga lengra en Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum ætlar hún að hækka kolefnisgjald minna en fráfarandi stjórn, að minnsta kosti til að byrja með. Innlent 30. nóvember 2017 11:45
Hækkandi sjávarmál leysir kjarnorkuúrgang úr læðingi 85.000 rúmmetrar geislavirks úrgangs eftir kjarnorkutilraunir Bandaríkjamanna í Kyrahafi gætu losnað út í umhverfið með auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Erlent 27. nóvember 2017 15:30
Hamfaraflóð eins og í Texas mun líklegri vegna loftslagsbreytinga Hlýnun jarðar þýðir að líkurnar á hamfaraflóðum líkum því sem fylgdi fellibylnum Harvey í sumar hafi þegar aukist og verði enn meiri þegar líður á öldina. Erlent 14. nóvember 2017 15:20
Mótmælendur bauluðu á bandarísku sendinefndina á loftslagsfundi SÞ Á stórri alþjóðlegri ráðstefnu þar sem rætt er um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofftegunda talaði bandaríska sendinefndin fyrir áframhaldandi notkun jarðefnaeldsneytis. Erlent 14. nóvember 2017 11:08
Útlit fyrir metlosun gróðurhúsalofttegunda á þessu ári Eftir stöðnun frá 2014 til 2016 höfðu menn vonast til að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð hámarki sínu. Nú á hún að aukast aftur og stefnir í metlosun á einu ári. Erlent 13. nóvember 2017 11:25
Enginn umhverfisráðherra á loftslagsfundi Sameinuðu þjóðanna Björt Ólafsdóttir, starfandi umhverfisráðherra, situr heima á meðan ríki heims funda um loftslagsmál í Þýskalandi. Innlent 9. nóvember 2017 15:45
Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025. Erlent 8. nóvember 2017 11:39
Sýrlendingar búnir að skrifa undir Parísarsáttmálann Bandaríkin eru nú eina ríki heims sem ekki styður Parísarsáttmálann. Erlent 7. nóvember 2017 15:27
Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu Í yfirlýsingu um nýja loftslagsskýrslu alríkisstjórnarinnar étur Hvíta hússið upp gamla tuggu þeirra sem afneita niðurstöðum loftslagsvísinda. Erlent 4. nóvember 2017 11:06