Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7. janúar 2020 11:30
Tvö ár í dag síðan að Liverpool breytti örlögum félagsins með því að selja sinn besta mann Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og ríkjandi Heims- og Evrópumeistari félagsliða. Kannski var það einn dagur í janúarmánuði árið 2018 sem lagði grunninn að þessum titlum liðsins. Enski boltinn 6. janúar 2020 17:15
Fróðleg fótboltaspá SI fyrir 2020: Gott ár fyrir Man. City, Holland og Messi Einn virtasti fótboltafjölmiðlamaður Bandaríkjanna hefur skellt í árlega spá sína og Grant Wahl spáir því meðal annars að á þessu ári muni þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi gera upp hlutina í sér þætti á Netflix. Grant Wahl spáir líka fyrir hvaða lið munu fagna sigri í stærstu keppnunum á árinu 2020. Fótbolti 2. janúar 2020 11:00
Sportpakkinn: Messi með met hjá bæði Pele og Xavi í sjónmáli Lionel Messi hefur slegið ófá metin á glæsilegum ferli en Arnar Björnsson komst að því að fleiri met gætu fallið á nýju ári. Fótbolti 27. desember 2019 15:30
Messi hefur verið að skoða hreyfingar markvarða með góðum árangri Lionel Messi hefur raðað inn mörkum úr aukaspyrnum á þessu tímabili. Messi hefur oft verið góður í slíkum spyrnum en í vetur hefur hann skipt yfir í annan gír. Leyndarmál Messi er að hann gerði meira en að æfa sjálfar aukaspyrnurnar. Fótbolti 27. desember 2019 13:30
Zidane segir Guardiola besta stjóra heims Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Pep Guardiola sé besti stjóri heims en Real og City mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. desember 2019 12:30
Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. Enski boltinn 18. desember 2019 10:00
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. Enski boltinn 18. desember 2019 09:00
Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. Fótbolti 17. desember 2019 20:30
Manchester City og Liverpool fara bæði til Madrídar í 16 liða úrslitunum Það voru mestar líkur á að ensku liðin Manchester City og Liverpool drógust á móti liðunum frá Madrid og það var líka raunin þegar dregið var í sextán liða úrslitin í dag. Fótbolti 16. desember 2019 11:15
Mestar líkur á að Liverpool og Man. City dragist á móti Atletico Madrid í dag Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fjögur ensk lið eru í pottinum og geta þau ekki mæst. Enski boltinn 16. desember 2019 09:00
Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. Sport 16. desember 2019 06:00
„Myndi skrifa undir það núna að mæta þeim í úrslitaleiknum“ Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, segir að hann vilji gjarnan mæta sínum gömlu félögum í Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 13. desember 2019 17:15
Staðfestir viðræður við Liverpool Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino. Fótbolti 12. desember 2019 12:50
Fauk í Ronaldo eftir að áhorfandi hljóp inn á völlinn og greip í hann | Myndband Portúgalinn var ekki sáttur með áhorfanda sem hljóp inn á völlinn eftir leik Juventus gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í gær. Fótbolti 12. desember 2019 11:00
Liverpool og Man. City geta bæði mætt Real Madrid í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. desember 2019 10:00
Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 12. desember 2019 08:30
„Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. Enski boltinn 12. desember 2019 08:00
Atletico áfram, Ronaldo á skotskónum og markaveisla hjá PSG | Úrslitin og lokaniðurstaðan í riðlunum Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 22:00
Mourinho tapaði í Bæjaralandi Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 21:45
Gabriel Jesus með þrennu í öruggum sigri Man. City | Atalanta í 16-liða úrslit Manchester City og Atalanta áfram upp úr C-riðlinum. Fótbolti 11. desember 2019 20:00
Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Fótbolti 11. desember 2019 18:00
Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans. Fótbolti 11. desember 2019 16:45
Klopp skilur ekki hvernig Salah klikkaði á hinum færunum Mohamed Salah skoraði magnað mark þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í gær og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjóri Liverpool vildi hins vegar tala um öll dauðafærin sem Egyptinn klúðraði í leiknum. Fótbolti 11. desember 2019 16:00
Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Þjóðverjinn baðst afsökunar á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Reb Bull Salzburg í gær. Fótbolti 11. desember 2019 14:30
Sleginn í eyrað af samherja í fagnaðarlátum | Myndband Ferrán Torres, leikmaður Valencia, fékk högg á eyrað frá samherja sínum, Gabriel, í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11. desember 2019 12:30
De Jong gat ekki leynt vonbrigðum sínum er hann sá stöðu Ajax | Myndband Eftir því var tekið á San Siro í gær að hollenska ungstirnið Frenkie de Jong fylgdist grannt með stöðu mála hjá sínu gamla félagi, Ajax, eftir leik. Fótbolti 11. desember 2019 10:30
Yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar Undrabarn Barcelona skrifaði söguna enn á ný upp á nýtt í gær er hann skoraði gegn Inter í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. desember 2019 09:30
Í beinni í dag: Meistaradeildin, forsetabikarinn og íslenskur körfubolti Nóg um að vera á sportrásunum í dag og kvöld. Sport 11. desember 2019 06:00
Chelsea og Dortmund áfram en Ajax úr leik | Öll úrslit kvöldsins og lokastaðan í riðlunum Fótbolti 10. desember 2019 22:00