NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. Körfubolti 19. janúar 2018 07:15
Troðslan sem kostaði hann tvær framtennur | Myndband Kris Dunn, nýliði Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fékk slæma byltu í leik liðsins á móti NBA-meisturum Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 18. janúar 2018 13:00
NBA: Skvettubræðurnir sjóðheitir með Golden State í nótt | Myndbönd NBA-meistarar Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og jöfnuðu nú félagsmetið yfir flesta útisigra í röð. Körfubolti 18. janúar 2018 07:15
Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu. Körfubolti 17. janúar 2018 17:30
NBA: Pelíkanarnir enduðu sjö leikja sigurgöngu Boston | Myndbönd Sjö leikja sigurganga Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta endaði í nótt eftir framlengdan leik. Orlando Magic tókst hinsvegar að enda sjö leikja taphrinu sína og Portland Trail Blazers vann eftir þrjá tapleiki í röð. Körfubolti 17. janúar 2018 07:30
Tapsárir leikmenn Houston ruddust inn í klefa LA Clippers eftir leik Það voru mikil læti eftir leik Los Angeles Clippers og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Clippers vann leikinn 113-102. Körfubolti 16. janúar 2018 15:30
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. Körfubolti 16. janúar 2018 07:30
Warriors héldu út endurkomu Raptors Stephen Curry snéri aftur á parketið eftir meiðsli í liði Golden State Warriors í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. janúar 2018 09:00
Curry-lausir Warriors unnu 11. útisigurinn í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn ellefta útisigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Milwaukee Bucks í nótt. Körfubolti 13. janúar 2018 10:00
Aftur steinlágu LeBron og félagar 34 stiga tap Cleveland Cavaliers í nótt vekur mikla athygli. Körfubolti 12. janúar 2018 07:30
Leikmenn Chicago Bulls fengu að bjóða mömmunum sínum með til New York Það voru óvenjulegir gestir í einkaflugvél Chicago Bulls á leiðinni í NBA-leik í New York í nótt. Körfubolti 11. janúar 2018 23:30
Skoraði 50 stig í sigri á meisturunum Lou Williams átti stórleik þegar LA Clippers vann Golden State Warriors í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. Körfubolti 11. janúar 2018 07:30
Annar sigur Lakers í röð Eftir níu tapleiki í röð hefur LA Lakers náð að vinna síðustu tvo leiki sína í NBA-deildinni. Körfubolti 10. janúar 2018 07:30
Kerr: LaVar Ball er Kardashian-meðlimurinn í NBA-fjölskyldunni Steve Kerr, þjálfari meistara Golden State Warriors, skilur ekkert í því hvað bandarískir fjölmiðlar nenna að fjalla mikið um körfuboltapabbann LaVar Ball. Körfubolti 9. janúar 2018 14:00
LeBron spilaði einn sinn lélegasta leik á ferlinum og Cavs fékk flengingu LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, var úti að aka með sínu liði í nótt og liðsfélagar hans vissu heldur ekkert hvað þeir voru að gera. Útkoman var því eðlilega ekki góð. Körfubolti 9. janúar 2018 07:30
Stórleikur Westbrook dugði ekki til Russell Westbrook var með sína fjórtándu þreföldu tvennu á tímabilinu í nótt en það dugði ekki til gegn Phoenix. Körfubolti 8. janúar 2018 07:30
Curry bauð uppá skotsýningu gegn Clippers Steph Curry fór á kostum í sannfærandi sigri Golden State Warriors á L.A. Clippers í nótt. Skoraði hann 45 stig í leiknum þrátt fyrir að spila aðeins þrjá leikhluta. Körfubolti 7. janúar 2018 09:30
Ekkert gengur hjá Lakers Vandræði L.A. Lakers halda áfram en liðið tapaði níunda leik sínum í röð í nótt. Situr liðið á botni vesturdeildar NBA. Körfubolti 6. janúar 2018 10:25
Níundi útisigur Golden State í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2018 07:30
Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Körfubolti 4. janúar 2018 23:00
Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Körfubolti 4. janúar 2018 11:30
Curry tryggði meisturunum sigur með flautuþristi Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. janúar 2018 07:30
Dómararnir trúðu því ekki að boltinn hefði farið í körfuna | Myndband Manu Ginóbili er leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta og Argentínumaðurinn snjalli hefur skorað ófáar þriggja stiga körfur á ferli sínum. Sú sem hann skoraði í nótt er þó örugglega sú óvenjulegasta. Körfubolti 3. janúar 2018 20:30
Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla. Körfubolti 3. janúar 2018 07:30
DeRozan með flugeldasýningu í Kanada Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee. Körfubolti 2. janúar 2018 09:18
Kyrie Irving enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Kyrie Irving var enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Celtics en í nótt skoraði hann 28 stig og leiddi lið sitt til sigurs gegn Brooklyn Nets. Körfubolti 1. janúar 2018 10:00
Mögnuð endurkoma Curry Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. desember 2017 09:16
Curry mun að öllum líkindum snúa aftur nótt Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, mun að öllum líkindum spila gegn Memphis Grizzlies í nótt. Körfubolti 30. desember 2017 18:15
Charlotte Hornets unnu óvæntan sigur á Golden State Charlotte Hornets vann óvæntan sigur á Golden State Warriors í nótt 111-100 en Dwight Howard skoraði 29 stig í leiknum. Körfubolti 30. desember 2017 10:00
Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. Körfubolti 29. desember 2017 07:30