Meistararnir steinlágu og magnaður Curry LA Lakers steinlá í NBA körfuboltanum í nótt. Þeir töpuðu 104-86 fyrir Chicago en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 5. apríl 2021 11:30
Jrue Holiday fær nýjan risasamning Samkvæmt umboðsmanni Jrue Holiday sem leikur með Milwaukee Bucks, er þessi þrítugi leikstjórnandi að fá nýjan risasamning við liðið. Samningurinn hljóðar upp á allt að 160 milljónir Bandaríkjadala og gildir til ársins 2025. Körfubolti 4. apríl 2021 22:30
Naumur sigur Bucks og fjöldi stórsigra í nótt Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks vann nauman eins stigs sigur á Sacramento Kings, 129-128. Þá unnu Utah Jazz, Portland Trail Blazers, New York Knicks og Dallas Mavericks öll stórsigra. Körfubolti 4. apríl 2021 09:15
Durant sektaður vegna einkaskilaboða á Twitter Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, var sektaður um 50 þúsund dollara í gær, föstudag, fyrir að urða yfir leikarann Michael Rapaport í einkaskilaboðum á Twitter. Körfubolti 3. apríl 2021 11:31
Jazz setti félagsmet, Suns sjóðandi, Giannis geggjaður og Kuzma skaut Kings í kaf Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það er af nægu að taka. Körfubolti 3. apríl 2021 10:16
Sögulegur sigur Toronto Raptors Toronto Raptors vann í nótt sinn stærsta sigur frá upphafi í NBA-deildinni í körfubolta. Liðið lagði Golden State Warriors með 53 stiga mun hvorki meira né minna, lokatölur 130-77. Golden State hefur nú tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum. Körfubolti 3. apríl 2021 09:46
Spennutryllir í San Antonio Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 2. apríl 2021 11:00
Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. Körfubolti 1. apríl 2021 14:15
Lakers tapaði enn og aftur, Harden lagði gömlu félagana, Booker og Doncic sjóðandi heitir Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna að Los Angeles Lakers tapaði 112-97 gegn Milwaukee Bucks, Brooklyn Nets lagði Houston Rockets 120-108 og Dallas Mavericks vann Boston Celtics 113-108. Körfubolti 1. apríl 2021 10:00
Flugvél með lið Utah Jazz þurfti að nauðlenda Utah Jazz menn hafa ekki lent í miklum vandræðum inn á vellinum á þessu tímabili en liðið slapp með skrekkinn þegar fuglahópur var að flækjast fyrir flugvél liðsins í gær. Körfubolti 31. mars 2021 15:30
NBA dagsins: Geitungarnir halda áfram að stinga þrátt fyrir a hafa misst nýliða ársins Þrátt fyrir hafa misst nýliðann frábæra, LaMelo Ball, í meiðsli heldur Charlotte Hornets áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt sigraði Charlotte Washington Wizards í höfuðborginni, 104-114. Körfubolti 31. mars 2021 15:16
Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 31. mars 2021 08:00
NBA dagsins: Westbrook með svakalega metþrennu í sigri Galdrakarlanna Russell Westbrook hefur náð fjölmörgum þreföldum tvennum á ferlinum en engri eins og í leik Washington Wizards og Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. mars 2021 15:01
Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. Körfubolti 30. mars 2021 07:31
NBA dagsins: Sólin skín skært í Phoenix Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta og í gær sigraði liðið Charlotte Hornets, 97-101. Körfubolti 29. mars 2021 15:02
NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Körfubolti 29. mars 2021 13:31
Denver vængstýfði Haukana Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Körfubolti 29. mars 2021 07:45
Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. Körfubolti 28. mars 2021 11:00
Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Körfubolti 28. mars 2021 09:31
Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 27. mars 2021 09:30
NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 26. mars 2021 15:01
Rondo er kominn aftur til LA og Orlando Magic sá á eftir þremur stjörnum Lokadagurinn til að skipta á leikmönnum í NBA deildinni í gær og það er óhætt að segja að mikið hafi gengið á undir lokin. Körfubolti 26. mars 2021 07:45
Ekki svo gamall liðsfélagi var Lakers liðinu erfiður í enn einu tapinu Það er ólíkt komið með Los Angeles liðunum í NBA deildinni í körfubolta þessa dagana. Clippers er komið á flug á meðan Lakers tapar öllum leikjum sínum án þeirra LeBron James og Anthony Davis. De'Aaron Fox átti magnaðan leik á móti Golden State í nótt. Körfubolti 26. mars 2021 07:30
Vucevic til Bulls | Rondo á leið til Clippers og Lou Williams til Atlanta Hawks Í dag er síðasti dagurinn þar sem lið geta skipt á leikmönnum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. mars 2021 20:15
NBA dagins: Bauluðu á gömlu hetjuna sína en fengu bara skell í andlitið Kawhi Leonard var aðalmaðurinn þegar San Antonio Spurs varð síðast NBA-meistari í körfubolta en það voru engar hetjumóttökur sem kappinn fékk í San Antonio í nótt. Körfubolti 25. mars 2021 15:01
Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Körfubolti 25. mars 2021 07:30
NBA dagsins: Harden landaði sigri án Durant og Irving og líka án þessa að hitta James Harden hélt uppi leik Brooklyn Nets í fjarveru stórstjarnanna Kevin Durant og Kyrie Irving. Það er óhætt að segja að Nets-liðið sé að breytast í liðið hans Harden. Körfubolti 24. mars 2021 15:00
Lakers tapar og tapar án LeBrons James og tólfta þrenna Jokic Það gengur ekkert hjá NBA meisturum Los Angeles Lakers eftir að liðið missti LeBron James í meiðsli í viðbót við það að missa Anthony Davis. Körfubolti 24. mars 2021 07:30
NBA dagsins: Einn af skemmtilegustu leikjunum á ferlinum Ein löng sigurganga og ein miklu lengri taphrina enduðu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 23. mars 2021 15:01
Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Körfubolti 23. mars 2021 08:01