Miami Heat mætir með COVID-hunda til að þefa uppi smitaða áhorfendur NBA körfuboltaliðið Miami Heat ætlar að leyfa áhorfendum aftur að mæta á leiki liðsins í AmericanAirlines Arena en það hefur bæst við starfsliðið í höllinni þeirra. Körfubolti 25. janúar 2021 15:30
NBA dagsins: Boston bauð til sóknarveislu gegn Cleveland Eftir þrjú töp í röð vann Boston Celtics stórsigur á Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25. janúar 2021 15:01
Sögulega góður leikur hjá Jaylen Brown Boston Celtics bauð til sóknarveislu þegar liðið sigraði Cleveland Cavaliers, 141-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 25. janúar 2021 08:01
NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 24. janúar 2021 09:32
NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Körfubolti 23. janúar 2021 09:30
NBA dagsins: Flautuþristur og troðsla LeBrons bæði meðal fimm flottustu tilþrifa næturinnar Það voru kannski bara þrír leikir á dagskrá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það vantaði ekki tilþrifin og þeir LeBron James, Donovan Mitchell og RJ Barrett hafa allir ekki skorað meira í einum leik í vetur. Körfubolti 22. janúar 2021 14:45
81 stigs leikur Kobe Bryant sýndur í heild sinni í kvöld Í dag 22. janúar eru liðin fimmtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 22. janúar 2021 14:00
LeBron James sjóheitur þegar Lakers byrjaði langt útileikjaferðlag á sigri LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann Golden State og sigurganga Utah Jazz hélt áfram. Körfubolti 22. janúar 2021 07:31
NBA dagsins: Afgreiddi ofurþríeykið í Brooklyn með skotsýningu í lokin Collin Sexton var óvænt stjarna kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar allir voru að velta fyrir sér hvað nýja ofurþríeyki Brooklyn Nets myndi gera í sínum fyrsta leik saman. Körfubolti 21. janúar 2021 15:30
Harden leikmannaskiptin björguðu mögulega lífi NBA leikmanns Caris LeVert var einn af leikmönnunum sem fór í nýtt NBA-lið þegar Brooklyn Nets fékk til sín James Harden á dögunum. Við nákvæma læknisskoðun vegna skiptanna uppgötvaðist hins vegar blettur á nýranu hans. Körfubolti 21. janúar 2021 11:31
Harden, Durant og Irving töpuðu á móti Cleveland í fyrsta leiknum saman Þeir sem biðu spenntir eftir að sjá nýjasta ofurþríeyki NBA deildarinnar í körfubolta spila saman varð að ósk sinni í nótt. Úrslitin voru þó ekki í takt við væntingarnar. Körfubolti 21. janúar 2021 07:30
NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. Körfubolti 20. janúar 2021 15:01
Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Körfubolti 20. janúar 2021 07:30
Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Körfubolti 20. janúar 2021 07:01
NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19. janúar 2021 14:31
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. Körfubolti 19. janúar 2021 07:30
NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. Körfubolti 18. janúar 2021 15:01
Finninn fljúgandi og félagar áttu svar við stórleik Doncic Chicago Bulls, New York Knicks og New Orleans Pelicans tókst öllum að enda langa taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. janúar 2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í körfuboltanum Mánudagurinn 18. janúar er runninn upp og það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti, körfubolti, handbolti og rafíþróttir. Sport 18. janúar 2021 06:01
Harden hlóð í þrefalda tvennu í frumraun sinni með Nets James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt og fór á kostum í nýjum búningi. Körfubolti 17. janúar 2021 09:32
Dagskráin í dag - Tólf beinar útsendingar Fjölbreytt efni íþrótta á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. janúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Íslenski handboltinn fer aftur af stað Það er svo sannarlega nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag en alls eru 13 beinar útsendingar í dag. Sport 16. janúar 2021 06:00
NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Körfubolti 15. janúar 2021 14:32
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. Körfubolti 15. janúar 2021 07:31
NBA dagsins: Durant þögull um Harden eftir fámennan sigurleik Löngum og tíðindamiklum degi hjá öllum sem að Brooklyn Nets koma lauk með 116-109 sigri á New York Knicks í Madison Square Garden í nótt. Tilþrif úr leiknum og fleiri leikjum má sjá í NBA dagsins hér á Vísi. Körfubolti 14. janúar 2021 14:30
Dóttir Dennis Rodman valin númer tvö í nýliðavalinu Dóttir NBA-goðsagnarinnar Dennis Rodman er mjög efnileg knattspyrnukona sem er núna kominn inn í bandarísku atvinnumannadeildina í fótbolta. Fótbolti 14. janúar 2021 12:00
Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets. Körfubolti 14. janúar 2021 07:40
Harden fékk ósk sína uppfyllta og stjörnutríó verður til í Brooklyn Brooklyn Nets þykja orðnir meistarakandídatar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa tryggt sér þjónustu James Harden, verðmætasta leikmanns deildarinnar tímabilið 2017-18. Körfubolti 14. janúar 2021 07:15
NBA dagsins: Durant gæddi sér á Nöggum og meistararnir léku sér Kevin Durant átti stærstan þátt í því að Brooklyn Nets unnu upp 18 stiga forskot Denver Nuggets og lönduðu sætum sigri, 122-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Í NBA-pakka dagsins má sjá svipmyndir úr leiknum sem og öruggum sigri meistara LA Lakers á Houston Rockets og háspennuleik Philadelphia 76ers og Miami Heat. Körfubolti 13. janúar 2021 14:29
James með stæla og Harden búinn að gefast upp Los Angeles Lakers styrktu stöðu sína á toppi vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta þegar þeir rúlluðu yfir Houston Rockets, 117-100, í nótt. Algjör uppgjafartónn var í James Harden, stjörnuleikmanni Houston. Körfubolti 13. janúar 2021 07:31