Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 25-25 │Allt jafnt í Mosfellsbæ Hart barist í Mosfellsbæ og liðin skiptu stigunum á milli sín. Handbolti 4. nóvember 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 33-24 │Stjarnan rúllaði yfir Fram í síðari hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í síðari hálfleik. Handbolti 4. nóvember 2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Akureyri 25-25 │Akureyri náði í stig Akureyri náði í stig á Seltjarnanesi eftir mikla spennu síðustu sekúndurnar. Handbolti 4. nóvember 2018 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 27-27 │Dramatík á Selfossi Selfoss er eina liðið sem er ósigrað í Olís deild karla og situr á toppi deildarinnar. KA er í baráttunni í neðri hlutanum. Handbolti 4. nóvember 2018 19:30
Patrekur: Stefán veit ekkert um þetta og ekki ég heldur Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga var svekktur eftir jafntefli sinna manna við KA í Olísdeildinni í kvöld. Handbolti 4. nóvember 2018 18:21
Umfjöllun: ÍR - FH 26-28 │Öflugur sigur FH í Breiðholti FH nældi í tvö öflug stig í Austurberginu. Handbolti 1. nóvember 2018 21:30
Le Kock Hætt'essu: Svakalegur ökklabrjótur og Logi gekk út Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni var á sínum stað en liðurinn Le Kock Hætt'essu hefur vakið mikla athygli. Handbolti 23. október 2018 23:30
Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. Handbolti 23. október 2018 17:45
Bjarni dæmdur í eins leiks bann Bjarni Fritzson var í dag settur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. Handbolti 23. október 2018 15:51
Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 23. október 2018 14:30
Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. Handbolti 23. október 2018 13:30
Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. Handbolti 23. október 2018 12:00
Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Handbolti 23. október 2018 11:00
Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. Handbolti 23. október 2018 10:00
Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum. Handbolti 22. október 2018 10:02
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 20-24 | Sterkur sigur Gróttu í Safamýri Grótta vann fjögurra marka sigur á Fram i Safamýrinnil Handbolti 21. október 2018 19:30
Einar: Erum með svo marga landsliðsmenn að ég veit það ekki Grótta vann öflugan sigur á Fram í Olís-deild karla í kvöld. Einar Jónsson þjálfari Gróttu segist ekki hafa verið æstur í hálfleik þrátt fyrir að hans menn hafi ekki spilað vel í fyrri hálfleik. Handbolti 21. október 2018 19:04
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 22-29 | Auðvelt hjá ÍBV fyrir norðan Sjö marka sigur og annar sigur ÍBV á leiktíðinni í húsi. Handbolti 21. október 2018 18:30
Ágúst: Mér finnst frábært að fá ekki frí Ágúst Birgisson, línumaður FH, var valinn í A-landsliðið á dögunum og er því ekki á leið í frí eins og flestir leikmenn Olís-deildarinnar. Handbolti 20. október 2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 27-30 | Selfoss hafði betur í toppslagnum Frábær leikur í Krikanum sem endaði með þriggja marka sigri Selfyssinga. Handbolti 20. október 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-25 ÍR | Flautumark tryggði KA jafntefli Tarik Kasumovic tryggði KA stig gegn ÍR með flautumarki í kvöld. Handbolti 20. október 2018 19:45
Bjarni Fritzson: Fékk rautt spjald fyrir að sparka í brúsa ÍR-ingar voru hundfúlir eftir að hafa misst unninn leik niður í jafntefli á lokasekúndunum í KA-heimilinu í kvöld og fékk þjálfari liðsins að líta rauða spjaldið í leikslok. Handbolti 20. október 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur 25-28 Afturelding │Afturelding aftur á sigurbraut eftir sigur á Val Það fór fram hörku leikur í Origo höllinni í dag þegar Afturelding náðu sér í frábæran sigur á Valsmönnum með 28 mörkum gegn 25. Handbolti 20. október 2018 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 31-27 | Góður endasprettur tryggði Haukum sigur Haukarnir eru komnir á toppinn ásamt Selfyssingum. Handbolti 18. október 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 28-24 | Selfoss keyrði yfir Val í síðari hálfleik Selfoss skaust á toppinn með sigri á Val í Iðu í kvöld. Handbolti 17. október 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 28-28 | Flautumark Donna tryggði ÍBV stig Kristján Örn Kristjánsson, Donni, jafnaði metin á lokasekúndu leiksins tryggði Eyjamönnum stig í Mosfellsbænum eftir að Afturelding hafði leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17. október 2018 20:30
Söguleg útsending á Selfossi í kvöld: Dómararnir verða með hljóðnema á sér Selfoss og Valur mætast í stórleik í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17. október 2018 13:00
Le Kock Hætt'essu: Ömurlegar sendingar og þjálfari í boltaleit Sjáðu allt það skrítnasta frá helginni í Olís-deildinni. Handbolti 15. október 2018 23:30
Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 15. október 2018 15:30
Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. Handbolti 15. október 2018 13:30