Einar Andri: Mosfellingar nutu ekki sömu virðingar hjá dómurunum Þjálfari Aftureldingar sagði leikmenn sína á réttri braut en að það væri kominn tími til að dómarar landsins sýndu leikmönnum sínum þá virðingu sem þeir ættu skilið. Handbolti 21. maí 2016 10:00
Hákon Daði um eineltið: Var útilokaður og einn í Eyjum Hákon Daði Styrmisson sló í gegn í úrslitakeppninni með Haukum og var nálægt markameti. Hann þurfti að yfirgefa Vestmannaeyjar vegna eineltis og opnar sig um veturinn í viðtali við Fréttablaðið. Handbolti 21. maí 2016 06:00
Hákon Daði: Þetta var leiðindamál Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. Handbolti 20. maí 2016 20:00
Reynir tekur við Fram á nýjan leik Reynir Þór Reynisson er tekinn við Fram í Olís-deild karla í handbolta, en hann snýr aftur í Safamýrina. Handbolti 20. maí 2016 17:35
Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. Handbolti 20. maí 2016 12:30
Janus Daði stígur sigurdans | Myndband Það var glatt á hjalla í búningsklefa Hauka eftir að þeir tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu í gær. Handbolti 20. maí 2016 08:41
Gunnar áfram á Nesinu Gunnar Andrésson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Gróttu en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Handbolti 20. maí 2016 08:15
Haukar langbestir á þessari öld Haukar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar karla í handbolta annað árið í röð og í tíunda sinn á þessari öld eftir sigur á Aftureldingu, 34-31, í oddaleik á Ásvöllum. Ekkert lið stendur framar en Haukarnir á öldinni. Handbolti 20. maí 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. Handbolti 19. maí 2016 23:00
Jón Þorbjörn: Þetta er ógeðslega gaman "Þetta er bara svo ógeðslega gaman og mér finnst við svo eiga þetta skilið,“ segir Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 19. maí 2016 22:51
Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka Haukar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og vandlega í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld. Sjáðu frábærar myndir með fréttinni. Handbolti 19. maí 2016 22:43
Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna "Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld. Handbolti 19. maí 2016 22:43
Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. Handbolti 19. maí 2016 22:40
Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið "Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Handbolti 19. maí 2016 22:29
Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur. Handbolti 19. maí 2016 22:17
Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn. Handbolti 19. maí 2016 22:16
Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Handbolti 19. maí 2016 21:54
Heimavöllurinn hjálpar lítið í oddaleikjum á þessari öld Úrslitin í Olís-deild karla ráðast í oddaleik í Schenker-höllinni í kvöld þar sem Haukar og Afturelding mætast. Handbolti 19. maí 2016 16:00
Hvorn lætur Gunnar byrja? Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson. Handbolti 19. maí 2016 14:45
Anton og Jónas hita upp fyrir bronsleikinn í Köln með oddaleiknum í kvöld Fremsta dómarapar landsins, þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, munu dæma oddaleik Hauka og Aftureldingar í Schenker-höllinni í kvöld. Handbolti 19. maí 2016 11:42
Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli. Handbolti 19. maí 2016 06:00
Bara átta lið í úrvalsdeild kvenna í handbolta 2016-17 | Svona lítur þetta út Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að spilað verði í tveimur deildum í úrvalsdeild kvenna í handbolta næsta vetur. Mótanefnd HSÍ barst þátttökutilkynning frá 21 karlaliðum og 15 kvennaliðum fyrir keppnistímabilið 2016-2017. Handbolti 18. maí 2016 14:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. Handbolti 16. maí 2016 17:45
Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Handbolti 15. maí 2016 21:45
Einar Andri: Stórkostlegur leikur Þjálfari Aftureldingar hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Haukum í dag. Handbolti 14. maí 2016 19:44
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 41-42 | Mosfellskur sigur í háspennuleik Afturelding er komin í 2-1 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir magnaðan 41-42 sigur í tvíframlengdum leik í Schenker-höllinni í dag. Handbolti 14. maí 2016 19:15
Guðlaugur á Hlíðarenda Guðlaugur Arnarsson er tekinn við karlaliði Vals í handbolta, en hann mun þjálfa liðið ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni. Handbolti 14. maí 2016 11:41
Unun að spila fyrir fullu húsi Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir. Handbolti 14. maí 2016 10:00
Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Handbolti 13. maí 2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 25-28 | Haukar jöfnuðu metin Haukar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn Í Olís deild karla í handbolta gegn Aftureldingu með 28-25 sigri á útivelli í kvöld. Handbolti 11. maí 2016 21:45