Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 6. febrúar 2016 17:59
Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 6. febrúar 2016 15:47
Fylkiskonur stríddu meisturunum út á Nesi Íslandsmeistarar Gróttu þurftu að hafa mikið fyrir tveggja marka sigri á Fylki, 25-23, í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 4. febrúar 2016 19:51
Fylkiskonur frábærar í seinni hálfleik í öruggum sigri | Úrslit dagsins Þrátt fyrir að hafa verið undir í háflleik unnu Fylkiskonur tíu marka sigur í 17. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 30. janúar 2016 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Áttundi sigur Stjörnunnar í síðustu níu leikjum Stjarnan bar sigurorð af ÍBV, 30-29, í 17. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 30. janúar 2016 15:45
Óvænt tap Valskvenna í Kaplakrika FH gerði sér lítið fyrir og lagði sterkt lið Vals að velli í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 29. janúar 2016 22:06
Selfoss með stórsigur Selfoss vann öruggan sigur á Fjölni í öðrum leik dagsins í Olís-deild kvenna, en lokatölur urðu 39-22 eftir að Selfoss hafi leitt 20-8 í hálfleik. Handbolti 24. janúar 2016 18:03
Fylkir rúllaði yfir norðanstúlkur Fylkir vann afar auðveldan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag, en lokatölur urðu sextán marka sigur Fylkiskvenna, 33-17. Handbolti 24. janúar 2016 17:01
Florentina leggur skóna á hilluna eftir tímabilið Landsliðsmarkvörðurinn Florentina Stanciu ætlar að leggja skóna á hilluna og flytjast aftur til Rúmeníu eftir tímabilið. Handbolti 24. janúar 2016 12:30
Fjórði sigur Hauka í röð | Ramune með 12 mörk Haukar unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið bar sigurorð af Fram, 29-27, í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í dag. Handbolti 23. janúar 2016 18:15
Valur batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar | ÍBV aftur á toppinn Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 23. janúar 2016 15:47
Gróttukonum tókst ekki að stoppa sigurgöngu Stjörnunnar í Mýrinni Stjarnan vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum Gróttu, 23-18, í leik liðanna í TM-höllinni í Mýrinni í kvöld. Handbolti 15. janúar 2016 21:40
Eyjakonur á toppinn eftir sigur í Mosfellsbænum | Myndir ÍBV komst í kvöld á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan 17 marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ en þetta var fyrsti leikurinn í fimmtándu umferðinni. Handbolti 14. janúar 2016 22:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 27-26 | Ester hetja ÍBV ÍBV vann dramatískan sigur á Fram í Olís-deild kvenna, 27-26, en sigurmarkið kom tíu sekúndum fyrir leikslok. Það skoraði Ester Óskarsdóttir. Handbolti 10. janúar 2016 15:30
Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Stjarnan vann sinn tíunda leik í Olís-deild kvenna í dag þegar Stjarnan vann góðan sigur á Fylki, 26-22. Staðan í hálfleik var 11-11. Handbolti 9. janúar 2016 17:51
Haukar halda sér í toppbaráttunni KA/Þór og Haukar unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í Olís-deild kvenna eftir áramót, en KA/Þór vann granna Hauka í FH og Haukar unnu Selfoss. Handbolti 9. janúar 2016 17:22
Grótta heldur toppsætinu eftir ellefu marka sigur á ÍR Grótta, Valur og HK unnu leiki sína í fjórtándu umferð Olís-deildar kvenna, en þremur leikjum er lokið í dag. Handbolti 9. janúar 2016 16:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 27-28 | Framkonur hirtu þriðja sætið af Val Fram skaust upp fyrir Val í þriðja sæti Olís-deildar kvenna með góðum sigri á Val í leik liðanna í Valshöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur urðu 28-27 eftir að Fram hafi verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10. Handbolti 7. janúar 2016 20:00
Kvennalið Selfoss fær til sín landsliðskonu Lið Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta fékk góðan liðstyrk í dag en landsliðskonan Steinunn Hansdóttir er komin til liðsins frá danska liðinu SönderjyskE. Handbolti 4. janúar 2016 21:12
Fyrsta titlalausa ár Valskvenna síðan 2009 Valskonur urðu að sætta sig við annað sætið í Flugfélags Íslands bikarnum í handbolta í gær eftir tap í úrslitaleik á móti liði Fram. Handbolti 29. desember 2015 11:30
Standa í vegi fyrir fullkomnun Gróttukonum tókst ekki að tryggja sér fimmta titilinn á árinu 2015 og bættust í hóp íslenskra kvenhandboltaliða sem Framkonur hafa hindrað í að eiga fullkomið ár. Stríddu líka Valsliðinu þrjú ár í röð. Handbolti 29. desember 2015 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 24-26 | Fram meistari eftir ótrúlegan leik Fram er Flugfélags Íslands deildarbikarmeistari 2015 eftir ótrúlegan sigur á Val, 26-24 eftir að staðan í hálfleik var 16-9, Fram í vil. Valur hélt í við Fram fyrsta stundarfjórðunginn, en síðan stakk Fram af. Handbolti 28. desember 2015 19:45
Stefán mættur með sínar stelpur í fimmta úrslitaleikinn á sex árum Stefán Arnarson og stelpurnar hans í Fram slógu út Íslands-, deildar- og bikarmeistara Gróttu í undanúrslitum deildarbikars Flugfélags Íslands í gær og mæta Val í úrslitaleiknum klukkan 18.30 í kvöld. Handbolti 28. desember 2015 14:30
Dagskrá FÍ deildarbikarsins milli jóla og nýárs er tilbúin Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út dagskrá FÍ deildarbikars HSÍ en eins og undanfarin ár fer hann fram milli jóla og nýárs. Handbolti 21. desember 2015 12:00
Selfyssingarnir sér á báti í markaskorun Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er með átján marka forskot á listanum yfir markahæstu konurnar í Olís-deildinni þegar deildin fer í eins og hálfs mánaðar frí. Handbolti 25. nóvember 2015 06:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HCM Roman 22-27 | Framkonur úr leik Fram er úr leik í EHF-bikar kvenna eftir 22-27 tap fyrir Roman frá Rúmeníu í seinni leik liðanna í 3. umferð keppninnar í dag. Roman vann einvígið, samanlagt 56-47. Handbolti 21. nóvember 2015 19:00
Toppliðin unnu sína leiki auðveldlega Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Hauka á HK, 29-24. Handbolti 21. nóvember 2015 16:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Grótta 19-31 | Grótta slátraði toppslagnum Grótta rassskellti Fram í toppslag kvöldsins í Olís-deild kvenna en leiknum lauk með tólf marka sigri Íslandsmeistaranna. Handbolti 18. nóvember 2015 22:00
Valsstúlkur komust á toppinn Valur komst í kvöld í toppsæti Olís-deildar kvenna er liðið vann öruggan sigur á Fjölni. Handbolti 17. nóvember 2015 22:07
KA/Þór vann botnbaráttuslaginn og Stjarnan marði Selfoss KA/Þór vann botnbaráttuslaginn gegn Aftureldingu í Olís-deild kvenna, en lokatölur á Akureyri urðu 34-27. Annar sigur Akureyrarliðsins í vetur. Handbolti 14. nóvember 2015 20:23