Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Stjarnan vann Grindavík 104-98 í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Heimamenn hafa unnið alla fimm leikina í upphafi tímabils og sitja í efsta sæti Bónus deildar karla. Körfubolti 31. október 2024 22:34
Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Stjarnan vann sex stiga sigur gegn Grindavík 104-98. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með sigurinn en þótti það ansi sérstakt að sjúkraþjálfari Grindavíkur hafi tekið þátt í slagsmálum sem brutust út meðal leikmanna. Sport 31. október 2024 22:11
Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar var vonsvikinn eftir leik sinna manna á móti Tindastól í kvöld. Fjörutíu stiga 99-59 tap varð niðurstaðan. Körfubolti 31. október 2024 22:10
„Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ Njarðvík tók á móti Val í 5. umferð Bónus deild karla í IceMar-höllinni í kvöld. Bæði lið hafa verið á mikilli siglingu en það voru heimamenn í Njarðvík sem höfðu betur með sjö stigum í kvöld 101-94. Körfubolti 31. október 2024 21:56
„Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Ísak Wium þjálfari ÍR sagði lengsta góða kafla liðsins í vetur ekki hafa dugað gegn Álftnesingum í kvöld. ÍR tapaði sínum fimmta leik í röð eftir skelfilegan fjórða leikhluta. Körfubolti 31. október 2024 21:34
Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Álftanes vann sinn annan sigur í röð í Bónus-deild karla eftir 93-87 sigur á ÍR í Forsetahöllinni í kvöld. ÍR er enn án sigurs eftir fimm leiki í deildinni. Körfubolti 31. október 2024 20:58
Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Njarðvík tók á móti Val í IceMar höllinni í kvöld þegar fimmta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Bæði lið hafa verið á flottri siglingu í síðustu leikjum og var það Njarðvík sem hafði betur 101-94 í kvöld. Körfubolti 31. október 2024 18:31
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Tindastóll vann fjórða leikinn í röð í Bónus deild karla með fjörutíu stiga stórsigri gegn Hetti, sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Lokaniðurstaða 99-59. Körfubolti 31. október 2024 18:31
Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna „Ég fann nafn og vil koma því út strax. Þetta er eitthvað að gerjast leikurinn,“ segir Pavel Ermolinskij um Gaz-leik kvöldsins, þar sem Valsmenn fá Njarðvíkinga í heimsókn á Hlíðarenda. Bæði liðin hafa verið að komast á skrið í síðustu umferðum. Körfubolti 31. október 2024 14:02
Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. Körfubolti 30. október 2024 11:32
Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 28. október 2024 23:31
Pirraðir á excel skiptingum Péturs Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds ræddu um það sem þeir kalla excel skiptingar Péturs Ingvarssonar, þjálfara Keflavíkur, í þætti föstudagsins. Körfubolti 27. október 2024 12:32
„Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Varnarleikur Keflavíkur, eða skortur á honum, var til umræðu í Bónus Körfuboltakvöldi í gær. Sævari Sævarssyni finnst vanta vilja í leikmenn Keflavíkur. Körfubolti 26. október 2024 12:33
„Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með orkustigið sem hans leikmenn komu með í leikinn gegn Grindavík í kvöld þegar Tindastóll landaði 90-93 sigri í Smáranum. Körfubolti 25. október 2024 23:01
Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 90-93 | Stólarnir fyrstir til að vinna Grindvíkinga í vetur Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Smárann í kvöld og urðu fyrsti til að vinna Grindavík í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en þung byrjun felldi Grindvíkinga að þessu sinni. Körfubolti 25. október 2024 22:13
„Þurfum að stimpla okkur inn í þetta mót og vera með“ Haukar töpuðu gegn Stjörnunni 87-114. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir fjórða tap liðsins í röð en heldur enn í vonina um að liðið geti farið að vinna leiki. Sport 25. október 2024 21:58
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan var í engum vandræðum með Hauka og gestirnir unnu sannfærandi 27 stiga sigur 87-114. Stjörnumenn fóru á kostum síðustu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik og Haukar sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25. október 2024 20:55
„Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Ísak Wium, þjálfara ÍR, leið „mjög illa“ eftir fjórða tap liðsins í jafnmörgum leikjum í Bónus deild karla. ÍR var yfir allan fyrri hálfleikinn í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn en gaf verulega eftir í seinni hálfleik og tapaði örugglega að endingu, 73-84. Körfubolti 24. október 2024 21:50
Adam Eiður: Þetta var viðbjóður Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91. Körfubolti 24. október 2024 21:46
„Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, þurfti að sætta sig við fjórða tapið í fimm leikjum í kvöld þegar lið hans steinlá gegn Vali, 104-80. Körfubolti 24. október 2024 21:41
Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Khalil Shabazz átti framúrskarandi leik þegar Njarðvík vann Hött 76-91 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Frábær varnarleikur lagði grunninn að forustu í fyrsta leikhluta sem gestirnir fylgdu eftir til loka. Körfubolti 24. október 2024 21:00
Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna ÍR tók á móti Þór Þorlákshöfn og tapaði 73-84 í fjórðu umferð Subway deildar karla. Nýliðarnir eru því enn án sigurs en Þór hefur unnið þrjá leiki í upphafi tímabils. Körfubolti 24. október 2024 21:00
Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Álftanes vann langþráðan og kærkomin sigur þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í fjórðu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes kom sér á blað í deildinni með 84-72 sigri. Körfubolti 24. október 2024 20:54
Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Íslandsmeistarar Vals unnu á endanum sannfærandi 24 stiga sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104-80, í stórleik kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24. október 2024 20:45
Gaz-leikur Pavels: Mjólkurglasið staðið lengi og fer brátt að súrna „Maður er ekkert vanur að vera með svona mikla pressu á sér í fjórða leik á Íslandsmótinu,“ segir Helgi Már Magnússon um Gaz-leik kvöldsins, þar sem stigalausir Álftnesingar sækja KR heim í Bónus-deildinni í körfubolta. Körfubolti 24. október 2024 12:31
Baráttan um Besta sætið: „Heyrðu Kjartan, farðu ekki að grenja maður“ Vísir frumsýnir í dag vetrarauglýsingu Stöðvar 2 Sports en þar koma við sögu flestar stjörnur stöðvarinnar. Sport 24. október 2024 12:18
Körfuboltakvöld: Áhyggjur af Álftanesi Álftanes hefur farið illa af stað í Bónus-deild karla en liðið er sigurlaust eftir þrjá leiki og þar af hafa tveir tapast í framlengingu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds hafa töluverðar áhyggjur af varnarleik liðsins. Körfubolti 21. október 2024 06:01
„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Körfubolti 19. október 2024 12:03
Körfuboltakvöld um Kane: „Finnst hann ekki hafa gert neitt hrikalegt“ Það urðu mikil læti í hálfleik á leik Grindavíkur og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta á fimmtudagskvöldið þótt að Grindvíkingar væru þá 23 stigum yfir í leiknum. Deandre Kane var enn á ný í sviðsljósinu og Körfuboltakvöld ræddi umdeilda Grindvíkinginn og framkomu hans. Körfubolti 19. október 2024 10:31
„Stóðum upp sterkari og svöruðum með sigri“ Njarðvík heimsótti nágranna sína í Keflavík í lokaleik 3. umferðar Bónus deildar karla í Blue höllinni í kvöld. Eftir erfitt kvöld framan af voru það Njarðvíkingar sem reyndust sterkari á loka kaflanum og sóttu gríðarlega sterkan 88-89 sigur. Körfubolti 18. október 2024 22:09