Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir að mat úr öllum áttum.

Fréttamynd

Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju

Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli?

Lífið
Fréttamynd

Núðlu­réttur sem leikur við bragð­laukana

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það taílenskur núðluréttur sem leikur við bragðlaukana.

Lífið
Fréttamynd

Grillaðar kótilettur með guðdómlegri sultu

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það gamli skólinn á nýja mátann, hér eru kótilettur með brennivíns-beikon sultu, kartöflum og gulrótum í hvítlaukssmjöri.

Lífið
Fréttamynd

Stút­fyllt svína­lund með sæt­kar­töflu­salati

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana.

Lífið
Fréttamynd

Hel­vítis kokkurinn: Hel­vítis snakkfisk­rétturinn

Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan.

Lífið
Fréttamynd

Mysingur í skeið, kandís með kaffinu og allskonar ofan á brauð

Þau eru sem betur fer af ólíku tagi og misalvarleg hitamálin í þjóðfélagsumræðunni. Þó svo að eðlilega fari kannski mest fyrir veðurviðvörunum, verðhækkunum og verkalýðsbaráttu þessa dagana er algjör óþarfi að gleyma litlu hlutunum. Þessum litlu-stóru hlutum sem oft á tíðum geta skapað hressilegar og bráðnauðsynlegar umræður.

Lífið
Fréttamynd

Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði

Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram að jólum í þáttunum Helvítis jólakokkurinn.

Jól
Fréttamynd

Fullkominn gljái á hamborgarhrygginn

Íslendingar halda fast í hefðirnar á jólum og sá réttur sem ratar hvað oftast á jólaborðið er saltað og reykt grísakjöt, hamborgarhryggurinn sjálfur. Sögu hamborgarhryggsins má rekja til Þýskalands en Íslendingar komust þó á bragðið frá Danmörku. Ali hamborgarhryggur hefur verið hluti af íslenskri hátíðarhefð í yfir 75 ár og ein sá vinsælasti á markaðinum.

Samstarf
Fréttamynd

Uppáhalds kjúklinga-sellerísalat Tobbu Marínós

„Ég trúi nú ekki svona töfrasögum og ætlaði ekki að verða einhver forsprakki í grænbrúsksértrúasöfnuði,” segir Tobba Marínós í samtali við Vísi. Hún lýsir því hvernig sellerí varð hluti af hennar lífi en í dag byrjar hún alla daga með sellerísafa í hönd.

Matur
Fréttamynd

Notar eiginmanninn sem tilraunadýr í bakstrinum

„Ég ákvað að prófa að sækja um í skólanum Le cordon bleu, fékk inn og svo vorum við flutt til London rúmum tveimur mánuðum síðar,“ segir Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir í viðtali við Makamál. 

Makamál
Fréttamynd

Lofar sér reglulega að hætta á Tinder en svíkur það jafnóðum

„Ég hef alveg farið á nokkur stefnumót í gegnum tíðina og það hefur bara verið virkilega lærdómsríkt og þroskandi ferli. Ég hef lært að hægja á mér og skoða hlutina,“ segir matgæðingurinn og þúsundþjalasmiðurinn Berglind Guðmundsdóttir í viðtali við Makamál. 

Makamál
Fréttamynd

Helvítis kokkurinn: Nauta ribeye með röst kartöflum

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Lífið
Fréttamynd

Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Lífið
Fréttamynd

Hel­vítis kokkurinn: Rauð­víns­soðnir lambaskankar

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og kemur inn vikulega.

Matur
Fréttamynd

Helvítis kokkurinn: Fish & Ships

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Matur
Fréttamynd

Möndlu­smjör­spott­réttur að hætti Helga Jean

Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega.

Matur
Fréttamynd

Hafragrauturinn sem slegið hefur í gegn

Anna Eiríksdóttir skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu á Vísi. Í pistli dagsins deilir hún hugmyndum af uppskriftum fyrir hafragraut. Við gefum henni orðið. 

Matur
Fréttamynd

Páskasmákökur Elenoru Rósar eru fullkomnar fyrir helgina

Bakarinn Elenora Rós sýndi einfalda og ljúffenga uppskrift að súkkulaðibitakökum sem tilvalið er að baka um páskana í þættinum Ísland í dag. Í uppskriftinni eru litlu súkkulaðieggin vinsælu sem flestir eru farnir að kannast við.

Matur