Veður

Veður


Fréttamynd

Hvassviðri og rigning í dag

Nokkuð hvasst eða slydda verður á Suður-og Vesturlandi eftir hádegi í dag en sunnan strekkingur í kvöld og víða dálítil rigning.

Innlent
Fréttamynd

Hríðarveður á Norður- og Austurlandi

Það verður áfram norðanhríðarveður á Norður- og Austurlandi fram yfir hádegi en svo mun smám saman draga úr vindi og rofa til, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Kröpp lægð á leiðinni

Í dag gengur nokkuð kröpp lægð frá Faxaflóa og til norðaustur yfir á Húnaflóa að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Kuldastillan staldrar stutt við

Víðast hvar er hæglætis veður en færð er enn mjög þung á Austurlandi samkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðarinnar. Unnið er að snjómokstri um land allt. Útlit er fyrir breytilega átt þrjá til átta metra á sekúndu og víða þurrt og bjart veður að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Kuldastillan mun þó ekki að staldra lengi við.

Innlent