Varað við stormi á morgun Gert er ráð fyrir að veðrið nái hámarki síðdegis, en dragi úr vindi annað kvöld. Innlent 8. desember 2016 22:26
Sjáðu muninn á Reykjavík milli ára: Hiti aldrei hærri í ár en snjódýptin aldrei meiri í fyrra Margir munu eflaust þá daga þegar snjór var í Reykjavík en það þarf svo sem ekki að leita langt aftur í tímann. Innlent 8. desember 2016 11:45
Sjáðu jökulinn hopa: Jökulsárlón breytist sífellt hraðar í fjörð "Fram undan er að þetta lón vaxi og vaxi.“ Innlent 8. desember 2016 11:00
Styttist í að garðyrkjufólk fari að klóra sér í höfðinu yfir hlýindunum "Við erum farin að sjá brum þrútna.“ Innlent 7. desember 2016 13:17
Ekkert lát á hlýindum: 13 stiga hiti á Hvammi undir Eyjafjöllum í nótt Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er ekkert lát á þessum hlýindum, og verða Íslendingar meira og minna í mildu lofti næstu vikuna. Innlent 7. desember 2016 11:25
Meiri líkur en minni á rauðum jólum "Það er ekki neinn kuldi í kortunum hjá okkur.“ Innlent 6. desember 2016 11:19
Varað við ísingu á vegum víðast hvar í kvöld Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Innlent 28. nóvember 2016 18:25
Hiti fór yfir 20 stig á Austurlandi í kvöld Orsakavaldurinn er týpsíkur hnúkaþeyr. Innlent 24. nóvember 2016 23:34
Allmikil hlýindi væntanleg til landsins Hitaskil ganga yfir landið með rigningu. Innlent 22. nóvember 2016 22:31
Mikill snjór á Akureyri Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni nema á fjórhjóladrifnum bílum. Innlent 20. nóvember 2016 09:55
Bætir í snjókomuna seinnipartinn fyrir norðan og austan Það verður hvasst og úrkomusamt í allan dag á Norður-og Austurlandi samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. Innlent 18. nóvember 2016 08:04
Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Töluverð snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga. Innlent 18. nóvember 2016 07:23
Grundfirðingar fari sparlega með rafmagn eftir að eldingu laust niður í raflínu Búast má við rafmagnstruflunum á meðan viðgerð stendur yfir. Innlent 17. nóvember 2016 13:27
Nokkrir vegir ófærir Búast má við skafrenningi á vegum í dag vegna veðurs, ekki síst á Norður-og Austurlandi þar sem spað er stórhríð. Innlent 17. nóvember 2016 08:21
Skólahald fellur niður vegna veðurs Skólahald fellur niður vegna veðurs í Húnavallaskóla í Húnavatnshreppi í dag sem og í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. Innlent 17. nóvember 2016 07:52
Stórhríð og stormur í kortunum: „Fyrsta alvöru norðanátt vetrarins“ Gera má ráð fyrir stórhríð á Norður-og Austurlandi í dag þar sem saman mun fara samfelld snjókoma og mikill vindur, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Innlent 17. nóvember 2016 07:36
Spá stórhríðarveðri á Norðurlandi Mestan snjó setur niður í Skagafirði og Eyjafirði. Innlent 16. nóvember 2016 21:39
Sannkölluð stórhríð framundan: Búast má við samgöngu-og rafmagnstruflunum Veðurspáin á morgun, fimmtudag, og á föstudag á Norður-og Austurlandi hljóðar upp á sannkallaða stórhríð, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands, og má búast við tilheyrandi samgöngu-og rafmagnstruflunum í veðrinu. Innlent 16. nóvember 2016 07:36
Stormél hafa skollið á höfuðborgarsvæðinu Veðrið nær hámarki í kvöld. Innlent 15. nóvember 2016 15:50
Éljagangur í dag en norðanstórhríð út vikuna Veðurstofan spáir skúrum eða slydduél sunnan- og vestantil í dag og miklu roki. Innlent 15. nóvember 2016 07:45
Ofurtunglið verður ekkert kvikmyndatungl Tunglið er fallegt og heillandi. Stundum er það stórt, stundum er það lítið, stundum er það eins og appelsína og stundum eins og banani. Vísir heyrði í Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, varðandi ofurtunglið sem mun birtast landsmönnum annað kvöld. Innlent 13. nóvember 2016 13:30
Hafa aflýst norðurljósaferðum fyrir hundruð á hverjum degi Slæm veðurskilyrði sunnanlands hafa valdið því að daglega hafa 200 til 300 ferðamenn misst af norðurljósaferðum að undanförnu. Viðskiptavinirnir fá endurgreitt vegna ferða sem ekki eru farnar. Nokkrir ferðamenn hafa gert sér ferð norðu Innlent 12. nóvember 2016 07:00
Veginum undir Hafnarfjalli lokað Vindhraði þar slær í 50 metra á sekúndu í hviðum. Innlent 11. nóvember 2016 08:53
Stormurinn varir fram yfir hádegi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir því til foreldra að fylgjast vel með veðri þar sem veðurspá sýni að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann. Innlent 11. nóvember 2016 07:11
Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Mikil snjókoma hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í dag og í gær en ekki hefur snjóað jafn mikið í höfuðborginni í nóvembermánuði frá upphafi mælinga. Öðru máli gegnir hins vegar hér á landi þar sem október hefur ekki verið eins hlýr frá upphafi. Innlent 10. nóvember 2016 19:30
Varað við stormi á morgun: Börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi, það er yfir 20 metrum á sekúndu, víða um land á morgun með talsverðri rigningu sunnan og vestan til. Innlent 10. nóvember 2016 17:39
Mesta snjóveður í Stokkhólmi frá upphafi mælinga Mikið snjóveður hefur haft mikil áhrif á samgöngur í borginni, en snjódýpt í nóvember hefur ekki mælst meiri í borginni frá upphafi mælinga árið 1905. Erlent 10. nóvember 2016 09:59