Hús og heimili Umpottun með hækkandi sól Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska. Lífið 13.10.2005 18:57 Ör--"þrifa"--ráð Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða. Lífið 13.10.2005 18:57 Uppskrift að léttu sumarheimili Sumarið nálgast og heimilið ætti að bera þess merki. Speglar, púðar og blóm eru meðal þess sem geta breytt ásýnd heimilisins. Lífið 13.10.2005 18:57 Gult, gult, gult Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar. Lífið 13.10.2005 18:57 Lítið en háreist Guðni Gíslason, innanhússarkitekt og ritstjóri, er hrifinn af húsinu að Hverfisgötu 3 í Hafnarfirði. Honum finnst fallegast þegar lýsing húsa er þannig að húsin glói. Lífið 13.10.2005 18:56 Samkeppni um hönnun Háskólatorgs Fyrirhugað er að reisa tvær nýbyggingar á lóð Háskóla Íslands. Þar verða meðal annars kennslustofur, lesrými og veitingaaðstaða. Lífið 13.10.2005 18:56 Hverfið mitt Húsin í bænum. Friðrik Weisshappel Lífið 13.10.2005 18:56 Losnað við draslið Með smá skipulagi er hægt að hreinsa drasl úr íbúðinni á skömmum tíma. Lífið 13.10.2005 18:56 Þakrennan þrifin Vanhirða á þakrennu getur valdið skemmdum. Lífið 13.10.2005 18:56 Hleypið ljósinu inn Gluggaþvottur er fastur liður í viðhaldi fasteigna, ekki síst nú þegar sólin liggur lágt. Lífið 13.10.2005 18:56 Sölumenn óttast um hag sinn Sölumenn á fasteignasölum óttast að löggiltir fasteignasalar séu að reyna að bola þeim út úr starfsgreininni. Það er ekki rétt, að sögn fasteignasala, en báðir aðilar eru sammála um að breyta þurfi lögunum um fasteignaviðskipti. Lífið 13.10.2005 18:56 Fínlegir borðar í stað stórisa Mynstraðir taurenningar sem hanga sléttir innan við rúðurnar eru meðal nýjunga í gluggatjaldalausnum. Lífið 13.10.2005 18:55 Systkini opna nýja verslun Verslunin LOCAL var opnuð nýlega í Skeifunni og selur húsgögn og smávöru. Lífið 13.10.2005 18:55 Ljónastóllinn uppáhald krakka Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. Lífið 13.10.2005 18:55 Upplitast ekki Hurðir úr PVC-u eru nýjung hér á landi. Lífið 13.10.2005 18:54 Hvað er úti í garði? Þegar vorar kemur ýmislegt í ljós í garðinum þínum. Það sem snjór og myrkur huldu er nú orðið sýnilegt. Lífið 13.10.2005 18:54 Hannar hurðir fyrir fólk Björn Björnsson ráðleggur fólki að keyra um bæinn og skoða hurðir áður en það tekur ákvörðun um nýjar hurðir í húsið. Lífið 13.10.2005 18:54 Tvíburaturnar rísa í Singapore Húsin verða meðal tíu hæstu íbúðarhúsa í heiminum. Lífið 13.10.2005 18:54 Pipar og salt í góðri kvörn Pipar og salt eru þau krydd sem hvað mest eru notuð við eldamennsku og þurfa alltaf að vera við hendina í eldhúsinu. Lífið 13.10.2005 18:53 Rósótta plastungfrúin Mjög sterkur stóll þótt útlitið gefi kannski annað til kynna. Lífið 13.10.2005 18:53 Einföld og stílhrein gluggatjöld Gardínuval getur verið vandasamt en einfaldleikinn stendur alltaf fyrir sínu. Lífið 13.10.2005 18:53 Óvenjulegur kvöldverður Húsin í bænum Friðrik Weisshappel Lífið 13.10.2005 18:52 Fræ í mold í þessum mánuði Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum. Lífið 13.10.2005 18:52 Nýtt hverfi í miðaldastíl Hverfi sem minnir á byggingar þýsku Hansakaupmannanna á miðöldum hefur risið á síðustu árum milli Lundar og Malmö í Suður-Svíþjóð. Það heitir Jakriborg. Lífið 13.10.2005 18:52 Steinhús söguð niður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað. Lífið 13.10.2005 18:52 Metþátttaka í samkeppni á Akureyri Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar. Lífið 13.10.2005 18:52 Aðalstrætið ber aldurinn vel Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri. Lífið 13.10.2005 18:52 Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. Lífið 13.10.2005 18:52 Föndurkofinn tekur stakkaskiptum Lífið 13.10.2005 18:51 Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. Lífið 13.10.2005 18:51 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 59 ›
Umpottun með hækkandi sól Besti tíminn til að umpotta stofublómin er núna þegar birtan er sem óðast að aukast. Því er ráð að verða sér úti um góða pottamold og hanska. Lífið 13.10.2005 18:57
Ör--"þrifa"--ráð Það er ekkert gaman að þrífa í flestum tilvikum en það borgar sig eftir á. En stundum er ekki nægur tími til að bíða eftir "eftir á"-tilfinningunni og þá þarf að grípa til ör"þrifa"ráða. Lífið 13.10.2005 18:57
Uppskrift að léttu sumarheimili Sumarið nálgast og heimilið ætti að bera þess merki. Speglar, púðar og blóm eru meðal þess sem geta breytt ásýnd heimilisins. Lífið 13.10.2005 18:57
Gult, gult, gult Gult og grænt eru ekki eingöngu hefðbundnir litir páskanna heldur líka vorsins og sumarsins sem við þráum svo heitt hér á hjara veraldar. Lífið 13.10.2005 18:57
Lítið en háreist Guðni Gíslason, innanhússarkitekt og ritstjóri, er hrifinn af húsinu að Hverfisgötu 3 í Hafnarfirði. Honum finnst fallegast þegar lýsing húsa er þannig að húsin glói. Lífið 13.10.2005 18:56
Samkeppni um hönnun Háskólatorgs Fyrirhugað er að reisa tvær nýbyggingar á lóð Háskóla Íslands. Þar verða meðal annars kennslustofur, lesrými og veitingaaðstaða. Lífið 13.10.2005 18:56
Losnað við draslið Með smá skipulagi er hægt að hreinsa drasl úr íbúðinni á skömmum tíma. Lífið 13.10.2005 18:56
Hleypið ljósinu inn Gluggaþvottur er fastur liður í viðhaldi fasteigna, ekki síst nú þegar sólin liggur lágt. Lífið 13.10.2005 18:56
Sölumenn óttast um hag sinn Sölumenn á fasteignasölum óttast að löggiltir fasteignasalar séu að reyna að bola þeim út úr starfsgreininni. Það er ekki rétt, að sögn fasteignasala, en báðir aðilar eru sammála um að breyta þurfi lögunum um fasteignaviðskipti. Lífið 13.10.2005 18:56
Fínlegir borðar í stað stórisa Mynstraðir taurenningar sem hanga sléttir innan við rúðurnar eru meðal nýjunga í gluggatjaldalausnum. Lífið 13.10.2005 18:55
Systkini opna nýja verslun Verslunin LOCAL var opnuð nýlega í Skeifunni og selur húsgögn og smávöru. Lífið 13.10.2005 18:55
Ljónastóllinn uppáhald krakka Jónína Guðnadóttir myndlistarmaður keypti stól sem hún kallar ljónastól á fornsölu í Danmörku árið 1973. Stóllinn er bæði flottur og þægilegur. Lífið 13.10.2005 18:55
Hvað er úti í garði? Þegar vorar kemur ýmislegt í ljós í garðinum þínum. Það sem snjór og myrkur huldu er nú orðið sýnilegt. Lífið 13.10.2005 18:54
Hannar hurðir fyrir fólk Björn Björnsson ráðleggur fólki að keyra um bæinn og skoða hurðir áður en það tekur ákvörðun um nýjar hurðir í húsið. Lífið 13.10.2005 18:54
Tvíburaturnar rísa í Singapore Húsin verða meðal tíu hæstu íbúðarhúsa í heiminum. Lífið 13.10.2005 18:54
Pipar og salt í góðri kvörn Pipar og salt eru þau krydd sem hvað mest eru notuð við eldamennsku og þurfa alltaf að vera við hendina í eldhúsinu. Lífið 13.10.2005 18:53
Rósótta plastungfrúin Mjög sterkur stóll þótt útlitið gefi kannski annað til kynna. Lífið 13.10.2005 18:53
Einföld og stílhrein gluggatjöld Gardínuval getur verið vandasamt en einfaldleikinn stendur alltaf fyrir sínu. Lífið 13.10.2005 18:53
Fræ í mold í þessum mánuði Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum. Lífið 13.10.2005 18:52
Nýtt hverfi í miðaldastíl Hverfi sem minnir á byggingar þýsku Hansakaupmannanna á miðöldum hefur risið á síðustu árum milli Lundar og Malmö í Suður-Svíþjóð. Það heitir Jakriborg. Lífið 13.10.2005 18:52
Steinhús söguð niður Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað. Lífið 13.10.2005 18:52
Metþátttaka í samkeppni á Akureyri Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar. Lífið 13.10.2005 18:52
Aðalstrætið ber aldurinn vel Aðalstrætið er elsta gata bæjarins og lítur mjög vel út þrátt fyrir háan aldur. Gatan hlaut nýverið létta andlitslyftingu og hefur aldrei verið glæsilegri. Lífið 13.10.2005 18:52
Nýr íslenskur uppboðsvefur Myndavélar, hljóðfæri, bílar, fatnaður og margt fleira er meðal þess sem hægt er að bjóða í á nýjum uppboðsvef, www.10.is. Það kostar ekkert að nota 10.is. Lífið 13.10.2005 18:52
Hornið hennar Katrínar dansara "Ég á mér stað þar sem ég sit alltaf, sem er í enda sófans. Þar get ég bæði snúið að borðstofuborðinu, séð á sjónvarpið og lagt mig, " segir Katrín Á. Johnson dansari, en hún er með stóran og fínan hornsófa á heimilinu þar sem hún lætur fara vel um sig eftir langan vinnudag. Lífið 13.10.2005 18:51