Tesla Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. Bílar 12.1.2020 21:56 Elon Musk sýknaður í Pedo guy-málinu Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter. Erlent 6.12.2019 23:25 Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. Bílar 28.11.2019 02:13 150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. Viðskipti erlent 23.11.2019 22:19 Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.11.2019 06:56 Tesla kynnir pallbíl Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck. Bílar 6.11.2019 23:36 Tesla fær að smíða bíla í Kína Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Bílar 21.10.2019 11:44 Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. Bílar 22.9.2019 18:31 Elon Musk sendir Íslandi góðar kveðjur Elon Musk, stofnandi rafbílafyrirtækisins Tesla, sendi Íslandi góðar kveðjur á Twitter í kvöld. Lífið 10.9.2019 22:46 Myndi ekki sakna Tesla.is Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt Viðskipti innlent 10.9.2019 10:38 Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. Erlent 10.9.2019 07:56 Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:06 Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4.9.2019 10:26 Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31.8.2019 00:05 Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01 Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. Erlent 18.7.2019 02:00 Teslan ekki aftur í hendur Magnúsar eftir neitun Hæstaréttar Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, sem vildi fá að áfrýja dómi Landsréttar frá því í apríl á þessu ári þar sem hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ofsaakstur. Þá var tugmilljóna króna Tesla-bíll Magnúsar gerður upptækur og nú því endanlega ljóst að Magnús fær bílinn ekki aftur. Innlent 19.6.2019 18:48 Musk þarf að mæta fyrir dóm vegna ærumeiðinga Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur verið ákærður fyrir að kalla breskan kafara, sem kom drengjum sem festust í helli í Taílandi til bjargar, barnaníðing. Erlent 11.5.2019 15:35 Fulltrúar Tesla funduðu með íslenskum embættismönnum um rafbílavæðingu Fulltrúar bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla áttu fundi með íslenskum embættismönnum í stjórnkerfinu og á sveitarstjórnarstiginu áður tekin var ákvörðun um að opna útibú á Íslandi og auglýsa fimm lausar stöður. Viðskipti innlent 10.5.2019 22:35 Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Lífið 8.5.2019 10:16 Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Viðskipti innlent 2.5.2019 10:28 Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 26.4.2019 23:18 Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. Lífið 23.4.2019 10:51 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Viðskipti erlent 22.4.2019 17:11 Elon Musk minnist górillunnar Harambe í nýju lagi Forstjóra rafbílaframleiðandans Tesla, Elon Musk, er ýmislegt til lista lagt. Það er þó umdeilt hvort kunnátta hans sem tónlistamaður sé upp á marga fiska. Lífið 31.3.2019 22:03 Verðhækkanir hjá Tesla Færri umboðum verður lokað en verð á sumum tegundum Tesla hækkað. Viðskipti erlent 11.3.2019 08:27 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. Viðskipti erlent 18.1.2019 11:20 Tesla auglýsir starf á Íslandi Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors auglýsir á heimasíðu sinni eftir starfskrafti til að þjónusta Tesla bifreiðar hér á Íslandi. Viðskipti innlent 26.11.2018 20:18 Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. Viðskipti erlent 24.10.2018 21:52 Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Elon Musk þarf að greiða tuttugu milljónir dollara og stíga til hliðar sem stjórnarformaður vegna misvísandi tísta sem hann sendi frá sér um Tesla í ágúst. Viðskipti erlent 16.10.2018 15:38 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. Bílar 12.1.2020 21:56
Elon Musk sýknaður í Pedo guy-málinu Milljarðamæringurinn Elon Musk var í dag sýknaður í meiðyrðamáli sem breski hellakafarinn Vernon Unsworth háði gegn honum vegna ummæla Musk um Unsworth á Twitter. Erlent 6.12.2019 23:25
Skyldum við þurfa hleðslustöðvar á hálendið? Nýr Tesla Cybertruck pallbíll hefur hvarvetna vakið athygli og sýnist sitt hverjum. Á meðan sumir geta varla leynt vanþóknun sinni á framúrstefnulegu útliti hans með hvössum og beinum línum eru aðrir sem halda varla vatni af hrifningu. Bílar 28.11.2019 02:13
150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. Viðskipti erlent 23.11.2019 22:19
Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.11.2019 06:56
Tesla kynnir pallbíl Elon Musk, framkvæmdastjóri bandaríksa rafbílaframleiðandas Tesla hefur sagt að pallbíll verði kynntur 21. nóvember næstkomandi. Pallbíllinn hefur fengið vinnuheitið Cybertruck. Bílar 6.11.2019 23:36
Tesla fær að smíða bíla í Kína Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Bílar 21.10.2019 11:44
Tesla Model S tókst á við Nürburgring Tesla varði síðustu viku á hinni víðfrægu Nürburgring braut. Framleiðendur nota brautina gjarnan til að bera saman getu sinna nýjustu afurða. Bílar 22.9.2019 18:31
Elon Musk sendir Íslandi góðar kveðjur Elon Musk, stofnandi rafbílafyrirtækisins Tesla, sendi Íslandi góðar kveðjur á Twitter í kvöld. Lífið 10.9.2019 22:46
Myndi ekki sakna Tesla.is Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla kannar nú hvað hann getur gert í vefsíðunni Tesla.is, sem tengist bílaframleiðandanum ekki neitt Viðskipti innlent 10.9.2019 10:38
Myndband virðist sýna ökumann Teslu í fastasvefni á 90 kílómetra hraða Hægt er að aka Teslu-bifreiðum með sjálfstýringu en fyrirtækið segir í yfirlýsingu að ökumenn eigi ætíð að vera vel á verði við aksturinn, einnig þegar notast er við sjálfstýringarbúnaðinn. Erlent 10.9.2019 07:56
Elon Musk stóð við loforðið til Íslendinga Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti af stokkunum íslenskum hluta vefsíðu sinnar í morgun. Viðskipti innlent 9.9.2019 09:06
Tesla fyrirhugar þrjár ofurhleðslustöðvar á Íslandi Tesla hefur í hyggju, sem stendur, að reisa þrjár svokallaðar Tesla Supercharger-hraðhleðslustöðvar á Íslandi á næstu árum. Viðskipti innlent 4.9.2019 10:26
Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31.8.2019 00:05
Tesla íhugar að opna verksmiðju í Þýskalandi Forstjóri Tesla segist í keppni við tímann þar sem aðrir rótgrónir bílaframleiðendur séu langt komnir í þróun rafmagnsbíla sem seljast nú vel. Viðskipti erlent 29.8.2019 02:01
Musk borar inn í heila NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. Erlent 18.7.2019 02:00
Teslan ekki aftur í hendur Magnúsar eftir neitun Hæstaréttar Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, sem vildi fá að áfrýja dómi Landsréttar frá því í apríl á þessu ári þar sem hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ofsaakstur. Þá var tugmilljóna króna Tesla-bíll Magnúsar gerður upptækur og nú því endanlega ljóst að Magnús fær bílinn ekki aftur. Innlent 19.6.2019 18:48
Musk þarf að mæta fyrir dóm vegna ærumeiðinga Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur verið ákærður fyrir að kalla breskan kafara, sem kom drengjum sem festust í helli í Taílandi til bjargar, barnaníðing. Erlent 11.5.2019 15:35
Fulltrúar Tesla funduðu með íslenskum embættismönnum um rafbílavæðingu Fulltrúar bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla áttu fundi með íslenskum embættismönnum í stjórnkerfinu og á sveitarstjórnarstiginu áður tekin var ákvörðun um að opna útibú á Íslandi og auglýsa fimm lausar stöður. Viðskipti innlent 10.5.2019 22:35
Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. Lífið 8.5.2019 10:16
Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. Viðskipti innlent 2.5.2019 10:28
Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 26.4.2019 23:18
Myndband af Teslu 3 sýnir sjálfkeyrandi bíl í umferðinni Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent frá sér kynningarmyndband fyrir Teslu 3 sem mun greinilega hafa þá eiginleika að vera sjálfkeyrandi. Lífið 23.4.2019 10:51
Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Viðskipti erlent 22.4.2019 17:11
Elon Musk minnist górillunnar Harambe í nýju lagi Forstjóra rafbílaframleiðandans Tesla, Elon Musk, er ýmislegt til lista lagt. Það er þó umdeilt hvort kunnátta hans sem tónlistamaður sé upp á marga fiska. Lífið 31.3.2019 22:03
Verðhækkanir hjá Tesla Færri umboðum verður lokað en verð á sumum tegundum Tesla hækkað. Viðskipti erlent 11.3.2019 08:27
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. Viðskipti erlent 18.1.2019 11:20
Tesla auglýsir starf á Íslandi Rafbílaframleiðandinn Tesla Motors auglýsir á heimasíðu sinni eftir starfskrafti til að þjónusta Tesla bifreiðar hér á Íslandi. Viðskipti innlent 26.11.2018 20:18
Tesla skilar hagnaði eftir „sögulegan fjórðung“ Það er í fyrsta sinn frá árinu 2016 og var hagnaður fyrirtækisins 312 milljónir dala. Viðskipti erlent 24.10.2018 21:52
Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Elon Musk þarf að greiða tuttugu milljónir dollara og stíga til hliðar sem stjórnarformaður vegna misvísandi tísta sem hann sendi frá sér um Tesla í ágúst. Viðskipti erlent 16.10.2018 15:38