Skóla- og menntamál Sprengja í doktorsnámi við HÍ undanfarin ár Qiong Wang, nemandi við Læknadeild Háskóla Íslands, varð á dögunum þúsundasti doktorsneminn til þess að verja ritgerð sína við skólann frá stofnun hans árið 1911. Aðeins sjö ár eru síðan fimm hundraðasti doktorsneminn lauk námi við skólann. Innlent 30.5.2022 12:10 Tvíburasystur dúxuðu með nákvæmlega sömu meðaleinkunn Tvíburasystur sem dúxuðu menntaskóla með sömu lokaeinkunn, upp á kommu, segja dýrmætt að eiga lærdómsfélaga í gegnum skólagönguna. Þrátt fyrir að hafa hjálpast að með námið var keppnisskapið aldrei langt undan. Innlent 28.5.2022 21:07 Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. Innlent 28.5.2022 14:52 Foreldar barna í Breiðholtsskóla segja öryggi þeirra ógnað Foreldrar tveggja barna í Breiðholtsskóla hafa sent skólayfirvöldum bréf þess efnis að börnin muni ekki mæta í skólann fyrr en ráðist hefur verið í úrbætur á umsjón og eftirliti með nemendum, ekki síst í frímínútum. Innlent 26.5.2022 17:22 Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00 Hannes og Steinunn heiðursdoktorar við Háskóla Íslands Skáldin Hannes Pétursson og Steinunn Sigurðardóttir voru sæmd heiðursdoktorsnafnbót frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær. Menning 24.5.2022 15:17 Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31 Sætta sig ekki við tap formanns Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31 Útskrifast með tíu í meðaleinkunn Elín Anna Óladóttir er dúx Framhaldsskólans á Húsavík árið 2022. Brautskráning var á laugardaginn og gleðin allsráðandi, sér í lagi hjá Elínu Önnu enda árangurinn ekkert smáræði: Hún útskrifast með tíu í öllum áföngum og þar með tíu í meðaleinkunn. Innlent 23.5.2022 15:54 Skólar ehf fjölga heilsueflandi leikskólum „Við erum að bæta tveimur sex deilda heilsuleikskólum við hjá Garðabæ. Annan þeirra, Urriðaból við Kauptún er áætlað að opna í september á þessu ári en hinn í september 2023 og verður sá við Holtsgötu ofar í götunni. Þetta verkefni er mikil áskorun en mjög spennandi,“ segir Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Skólar ehf. Samstarf 21.5.2022 08:56 Reykjavíkurbörn í unglingavinnunni fái launahækkun Tillaga um hækkun tímakaups unglinga í vinnuskóla Reykjavíkur var send til borgarráðs í vikunni eftir að hún var samþykkt hjá Umhverfis- og heilbrigðisráði borgarinnar. Innlent 21.5.2022 08:23 Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31 Smitrakning kennara utan vinnu telst ekki til útkalls Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að grunnskólakennarar eigi ekki að fá greitt samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um útkall, fyrir aðstoð sem þeim var gert að veita við smitrakningu utan vinnutíma vegna Covid-19 faraldursins. Greitt verður því samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um hefðbundinn yfirvinnutíma. Aukavinna kennara fólst í því að veita upplýsingar um smitrakningu þegar í ljós kom að smitaður nemandi hafði verið hjá þeim í kennslustund. Innlent 19.5.2022 11:28 Tekur við stöðu forstöðumanns Símenntunar HA Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. Viðskipti innlent 19.5.2022 10:44 Engin kósýteppi í boði í Hússtjórnarskólanum Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar. Innlent 18.5.2022 23:00 Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Innlent 18.5.2022 13:52 Starfar þú með börnum? Ný námsleið á sviði farsældar barna Þann 1. janúar s.l. tóku gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Með farsæld er vísað til aðstæðna sem skapa börnum skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðilegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar. Skoðun 18.5.2022 12:01 Rúmlega 2.500 ungmenni ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun Árið 2021 er áætlað að 6,3% ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára hafi ekki verið í vinnu, námi eða starfsþjálfun. Jafngildir það því að þetta hafi átt við um rúmlega 2.500 ungmenni í fyrra. Innlent 18.5.2022 10:28 Borguðu óvænt námslánin hjá öllum nemendunum Evan Spiegel og eiginkona hans Miranda Kerr glöddu nýútskrifaða nemendur hjá Otis listaháskólanum í Los Angeles þegar þau borguðu niður öll námslánin þeirra. Evan er stofnandi Snapchat og Miranda er fyrirsæta og stofnandi Kora Organics Lífið 17.5.2022 14:31 Heimurinn er okkar, ný menntastefna Mosfellsbæjar Heimurinn er okkar er heitið á nýrri menntastefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var af bæjarstjórn í apríl síðast liðinn. Lærdómssamfélagið í Mosfellsbæ kom að gerð stefnunnar og má nefna fulltrúa frá skóla- og frístundastarfi, börn, foreldra, starfsfólk, íbúa og kjörna fulltrúa. Skoðun 17.5.2022 07:00 „Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman“ Söngkonan Sylvía Erla Melsted var að gefa úr lagið „Down Together“ í gær sem fjallar um par sem vill frekar falla saman heldur en að hætta saman. Sylvía gaf nýlega út heimildarmyndina Lesblinda og barnabókina Oreo fer í skólann. Lífið 14.5.2022 09:31 „Kæru strákar, má ég fá að klára?“ Mikill hiti skapaðist í umræðu um skóla- og leikskólamál í kosningakappræðum fyrir borgarstjórnarkosningar á RÚV í kvöld. Innlent 13.5.2022 21:26 Skapandi frelsi fyrir skólastjórnendur og jöfnuður fyrir nemendur Reykjavík hefur verið leiðandi varðandi aðgerðir til að bæta starfsumhverfi í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi og varið til þess yfir fimm milljörðum króna. Samfylkingin mun áfram leggja áherslu á bætt starfsumhverfi varðandi laun, starfskjör, húsnæði og annan aðbúnað enda er það forsenda þess að skólarnir í borginni séu eftirsóknarvert umhverfi fyrir kennara, starfsfólk almennt og börnin að sjálfsögðu. Skoðun 13.5.2022 15:21 Forgangsröðun hjá borginni Fyrir sex árum byrjaði ég að kenna, þá enn í meistaranáminu mínu. Ég byrjaði að kenna í Breiðholtskóla og var þar í þrjú ár áður en ég færði mig yfir í Ölduselsskóla þar sem ég er enn. Ég vil taka það fram að ég er ekki að gagnrýna skólastjórnendur á neinn hátt þar sem þeir eru að gera sitt besta, þeir þurfa að velja og hafna hvað er gert hverju sinni. Skoðun 13.5.2022 12:21 Skólamál eru kosningamál Laugardagurinn 14. maí er lýðræðishátíðisdagur á Íslandi þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Sveitarstjórnarkosningar snúast um nærþjónustu, sveitarfélög ólíkrar gerðar og stærðar taka ákvörðun um stefnumörkun þeirra málaflokka sem þau bera ábyrgð á. Skoðun 13.5.2022 09:50 Í tæp 30 ár með skólamálin í borginni Þegar kemur að skólamálum í Reykjavík hafa Samfylkingin og fyrirrennar hennar verið við völd nánast samfleytt í 28 ár. Það er því kominn tími á breytingar og nýja nálgun á ýmislegt í þessum mikilvæga málaflokki. Skoðun 13.5.2022 07:01 Tekur við starfi forstöðumanns Rannsóknamiðstöðvar HA Arnar Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri (RHA). Innlent 12.5.2022 14:39 Framsókn í leikskólamálum Um 800 börn bíða eftir leikskólaplássi í dag og hefur sá fjöldi nánast haldist óbreyttur undir stjórn núverandi borgarstjórnarmeirihluta. Þessu verður að breyta. Staðan hefur gríðarleg áhrif á líf fólks enda er framfærsla flestra fjölskyldna háð því að báðir foreldrar vinni úti. Skoðun 12.5.2022 13:46 Mikill meirihluti leikskólakennara samþykkti kjarasamning Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi leikskólakennara samþykktu nýjan kjarasamning, en atkvæðagreiðslu lauk í gær. Alls greiddu 83 prósent atkvæði með samþykkt samningsins. Innlent 12.5.2022 08:35 Umbót svarar kallinu! - Skólafélagsráðgjafa í skólana okkar Þörfin: Á síðastliðnum áratugum hefur orðið breyting á okkar samfélagi á landsvísu. Félagsmótunarhlutverk skóla hefur aukist sem hefur aukið álag á kennara og starfsfólk grunnskóla til að sinna ekki bara kennslu heldur einnig velferð og vellíðan nemenda. Ein af grundvallar stefnumálum Umbótar fyrir kosningarnar er að ráða skólafélagsráðgjafa í skólana okkar. Skoðun 11.5.2022 10:16 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 139 ›
Sprengja í doktorsnámi við HÍ undanfarin ár Qiong Wang, nemandi við Læknadeild Háskóla Íslands, varð á dögunum þúsundasti doktorsneminn til þess að verja ritgerð sína við skólann frá stofnun hans árið 1911. Aðeins sjö ár eru síðan fimm hundraðasti doktorsneminn lauk námi við skólann. Innlent 30.5.2022 12:10
Tvíburasystur dúxuðu með nákvæmlega sömu meðaleinkunn Tvíburasystur sem dúxuðu menntaskóla með sömu lokaeinkunn, upp á kommu, segja dýrmætt að eiga lærdómsfélaga í gegnum skólagönguna. Þrátt fyrir að hafa hjálpast að með námið var keppnisskapið aldrei langt undan. Innlent 28.5.2022 21:07
Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. Innlent 28.5.2022 14:52
Foreldar barna í Breiðholtsskóla segja öryggi þeirra ógnað Foreldrar tveggja barna í Breiðholtsskóla hafa sent skólayfirvöldum bréf þess efnis að börnin muni ekki mæta í skólann fyrr en ráðist hefur verið í úrbætur á umsjón og eftirliti með nemendum, ekki síst í frímínútum. Innlent 26.5.2022 17:22
Kveikjum neistann hjá ólæsri bókaþjóð Að geta lesið sér til gagns er grunnfærni í lífinu, lykillinn að námi, þekkingarleit og þekkingarþróun hvers einstaklings. Skoðun 25.5.2022 11:00
Hannes og Steinunn heiðursdoktorar við Háskóla Íslands Skáldin Hannes Pétursson og Steinunn Sigurðardóttir voru sæmd heiðursdoktorsnafnbót frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hátíðasal skólans í gær. Menning 24.5.2022 15:17
Skólaheilsugæsla, aukin samvinna í þágu farsældar barna Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Skoðun 24.5.2022 14:31
Sætta sig ekki við tap formanns Nú er ljóst hver býður sig fram í stjórn Félags grunnskólakennara (FG). Augljóst er að hluti framboðanna er sett fram til höfuðs nýkjörnum formanni félagsins. Ákveðnir aðilar sem hafa setið í stjórn undanfarin ár eru tilbúir að vinna félaginu mein og ekki síður væntanlegum formanni. Skoðun 24.5.2022 13:31
Útskrifast með tíu í meðaleinkunn Elín Anna Óladóttir er dúx Framhaldsskólans á Húsavík árið 2022. Brautskráning var á laugardaginn og gleðin allsráðandi, sér í lagi hjá Elínu Önnu enda árangurinn ekkert smáræði: Hún útskrifast með tíu í öllum áföngum og þar með tíu í meðaleinkunn. Innlent 23.5.2022 15:54
Skólar ehf fjölga heilsueflandi leikskólum „Við erum að bæta tveimur sex deilda heilsuleikskólum við hjá Garðabæ. Annan þeirra, Urriðaból við Kauptún er áætlað að opna í september á þessu ári en hinn í september 2023 og verður sá við Holtsgötu ofar í götunni. Þetta verkefni er mikil áskorun en mjög spennandi,“ segir Guðmundur Pétursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Skólar ehf. Samstarf 21.5.2022 08:56
Reykjavíkurbörn í unglingavinnunni fái launahækkun Tillaga um hækkun tímakaups unglinga í vinnuskóla Reykjavíkur var send til borgarráðs í vikunni eftir að hún var samþykkt hjá Umhverfis- og heilbrigðisráði borgarinnar. Innlent 21.5.2022 08:23
Lestrarvandi barna – við þurfum öll að vera saman í liði Í grunnskólum hafa verið og munu alltaf vera börn með námsörðugleika byggða á líffræðilegum þáttum. Þessi börn þurfa að hafa fyrir námi sínu og ná ekki árangri nema með markvissum stuðningi heimilis og skóla. Skoðun 20.5.2022 19:31
Smitrakning kennara utan vinnu telst ekki til útkalls Félagsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að grunnskólakennarar eigi ekki að fá greitt samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um útkall, fyrir aðstoð sem þeim var gert að veita við smitrakningu utan vinnutíma vegna Covid-19 faraldursins. Greitt verður því samkvæmt ákvæðum kjarasamnings um hefðbundinn yfirvinnutíma. Aukavinna kennara fólst í því að veita upplýsingar um smitrakningu þegar í ljós kom að smitaður nemandi hafði verið hjá þeim í kennslustund. Innlent 19.5.2022 11:28
Tekur við stöðu forstöðumanns Símenntunar HA Stefán Guðnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri. Viðskipti innlent 19.5.2022 10:44
Engin kósýteppi í boði í Hússtjórnarskólanum Skólameistari Hússtjórnarskólans til 24 ára útskrifaði í dag nemendur sína í síðasta skipti. Við kíktum í skólann með reynsluboltanum og eftirmanni hennar, sem lofar að halda í hefðir lærimóður sinnar. Innlent 18.5.2022 23:00
Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Innlent 18.5.2022 13:52
Starfar þú með börnum? Ný námsleið á sviði farsældar barna Þann 1. janúar s.l. tóku gildi ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Með farsæld er vísað til aðstæðna sem skapa börnum skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðilegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar. Skoðun 18.5.2022 12:01
Rúmlega 2.500 ungmenni ekki í vinnu, námi eða starfsþjálfun Árið 2021 er áætlað að 6,3% ungs fólks á aldrinum 16 til 24 ára hafi ekki verið í vinnu, námi eða starfsþjálfun. Jafngildir það því að þetta hafi átt við um rúmlega 2.500 ungmenni í fyrra. Innlent 18.5.2022 10:28
Borguðu óvænt námslánin hjá öllum nemendunum Evan Spiegel og eiginkona hans Miranda Kerr glöddu nýútskrifaða nemendur hjá Otis listaháskólanum í Los Angeles þegar þau borguðu niður öll námslánin þeirra. Evan er stofnandi Snapchat og Miranda er fyrirsæta og stofnandi Kora Organics Lífið 17.5.2022 14:31
Heimurinn er okkar, ný menntastefna Mosfellsbæjar Heimurinn er okkar er heitið á nýrri menntastefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt var af bæjarstjórn í apríl síðast liðinn. Lærdómssamfélagið í Mosfellsbæ kom að gerð stefnunnar og má nefna fulltrúa frá skóla- og frístundastarfi, börn, foreldra, starfsfólk, íbúa og kjörna fulltrúa. Skoðun 17.5.2022 07:00
„Þau vilja frekar falla saman heldur en að hætta saman“ Söngkonan Sylvía Erla Melsted var að gefa úr lagið „Down Together“ í gær sem fjallar um par sem vill frekar falla saman heldur en að hætta saman. Sylvía gaf nýlega út heimildarmyndina Lesblinda og barnabókina Oreo fer í skólann. Lífið 14.5.2022 09:31
„Kæru strákar, má ég fá að klára?“ Mikill hiti skapaðist í umræðu um skóla- og leikskólamál í kosningakappræðum fyrir borgarstjórnarkosningar á RÚV í kvöld. Innlent 13.5.2022 21:26
Skapandi frelsi fyrir skólastjórnendur og jöfnuður fyrir nemendur Reykjavík hefur verið leiðandi varðandi aðgerðir til að bæta starfsumhverfi í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi og varið til þess yfir fimm milljörðum króna. Samfylkingin mun áfram leggja áherslu á bætt starfsumhverfi varðandi laun, starfskjör, húsnæði og annan aðbúnað enda er það forsenda þess að skólarnir í borginni séu eftirsóknarvert umhverfi fyrir kennara, starfsfólk almennt og börnin að sjálfsögðu. Skoðun 13.5.2022 15:21
Forgangsröðun hjá borginni Fyrir sex árum byrjaði ég að kenna, þá enn í meistaranáminu mínu. Ég byrjaði að kenna í Breiðholtskóla og var þar í þrjú ár áður en ég færði mig yfir í Ölduselsskóla þar sem ég er enn. Ég vil taka það fram að ég er ekki að gagnrýna skólastjórnendur á neinn hátt þar sem þeir eru að gera sitt besta, þeir þurfa að velja og hafna hvað er gert hverju sinni. Skoðun 13.5.2022 12:21
Skólamál eru kosningamál Laugardagurinn 14. maí er lýðræðishátíðisdagur á Íslandi þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Sveitarstjórnarkosningar snúast um nærþjónustu, sveitarfélög ólíkrar gerðar og stærðar taka ákvörðun um stefnumörkun þeirra málaflokka sem þau bera ábyrgð á. Skoðun 13.5.2022 09:50
Í tæp 30 ár með skólamálin í borginni Þegar kemur að skólamálum í Reykjavík hafa Samfylkingin og fyrirrennar hennar verið við völd nánast samfleytt í 28 ár. Það er því kominn tími á breytingar og nýja nálgun á ýmislegt í þessum mikilvæga málaflokki. Skoðun 13.5.2022 07:01
Tekur við starfi forstöðumanns Rannsóknamiðstöðvar HA Arnar Þór Jóhannesson hefur verið ráðinn forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri (RHA). Innlent 12.5.2022 14:39
Framsókn í leikskólamálum Um 800 börn bíða eftir leikskólaplássi í dag og hefur sá fjöldi nánast haldist óbreyttur undir stjórn núverandi borgarstjórnarmeirihluta. Þessu verður að breyta. Staðan hefur gríðarleg áhrif á líf fólks enda er framfærsla flestra fjölskyldna háð því að báðir foreldrar vinni úti. Skoðun 12.5.2022 13:46
Mikill meirihluti leikskólakennara samþykkti kjarasamning Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi leikskólakennara samþykktu nýjan kjarasamning, en atkvæðagreiðslu lauk í gær. Alls greiddu 83 prósent atkvæði með samþykkt samningsins. Innlent 12.5.2022 08:35
Umbót svarar kallinu! - Skólafélagsráðgjafa í skólana okkar Þörfin: Á síðastliðnum áratugum hefur orðið breyting á okkar samfélagi á landsvísu. Félagsmótunarhlutverk skóla hefur aukist sem hefur aukið álag á kennara og starfsfólk grunnskóla til að sinna ekki bara kennslu heldur einnig velferð og vellíðan nemenda. Ein af grundvallar stefnumálum Umbótar fyrir kosningarnar er að ráða skólafélagsráðgjafa í skólana okkar. Skoðun 11.5.2022 10:16