Reykjavík Er Reykjavíkurborg fyrsta flokks fjölskylduborg? Þegar teknar eru ákvarðanir hjá sveitarfélögum er mikilvægt að við höfum heildarsýn yfir þá þjónustu sem við erum að veita. Það er ekki auðvelt hjá Reykjavíkurborg þar sem ekki hefur verið mótuð fjölskyldustefna. Skoðun 20.1.2020 09:43 Um styttingu opnunartíma leikskóla borgarinnar Skóla- og frístundaráð ákvað á fundi sínum síðasta þriðjudag að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar um 30 mínútur á dag. Skoðun 20.1.2020 09:16 Eldur á Laugavegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú um níuleytið í morgun vegna elds að Laugavegi 73. Innlent 20.1.2020 09:00 Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. Innlent 20.1.2020 06:51 Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. Innlent 19.1.2020 16:10 Nefbrutu karlmann á Skólavörðustíg Árásarmennirnir fóru af vettvangi en þeir eru sagðir kunnir lögreglu. Innlent 18.1.2020 07:17 Félag leikskólakennara styður áform um breyttan opnunartíma leikskóla í Reykjavík Félag leikskólakennara styður heilshugar tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í dag. Innlent 17.1.2020 13:48 Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. Innlent 17.1.2020 13:17 Samþykktu undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Borgarráð samþykkti í gær undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Þ73. Innlent 17.1.2020 09:07 Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Innlent 17.1.2020 07:15 Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. Innlent 16.1.2020 21:43 Hinn grunaði í gæsluvarðhaldi til 13. febrúar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.1.2020 17:13 Reykjavíkurborg áfrýjar dómi í Shaken Baby-máli Héraðsdómur sagði Barnavernd Reykjavíkur hafa brugðist skyldum sínum gagnvart fjölskyldunni. Var fjögurra manna fjölskyldunni dæmdar samtals átta milljónir króna í bætur. Innlent 16.1.2020 17:01 Gott að fólk komi saman og reyni að styðja hvert annað Í kvöld klukkan átta verður helgistund í Guðríðarkirkju þar sem þess verður minnst að 25 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík. Innlent 16.1.2020 09:54 Telja núverandi opnunartíma leikskóla borgarinnar lífsnauðsynlega mörgum Hópur fimmtán kvenna skorar á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem nýverið voru samþykktar í skóla- og frístundaráði. Innlent 16.1.2020 12:06 Opið bréf til borgarráðs um opnunartíma leikskóla og raunverulegar aðstæður foreldra Við undirritaðar skorum á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem samþykktar hafa verið í skóla- og frístundaráði. Skoðun 16.1.2020 10:46 Hótaði að drepa nágranna sína Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt vegna ofbeldisbrota. Innlent 16.1.2020 06:49 Stytting leikskólanna bitni illa á fjölda foreldra og sérstaklega konum Eftir 1. apríl verða leikskólar borgarinnar opnir hálftíma skemur en í dag. Innlent 15.1.2020 22:28 Reykjavík barnanna Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri. Skoðun 15.1.2020 07:47 Þrír handteknir vegna gruns um rán og líkamsárás Mennirnir voru handteknir í hverfi 113 í gærkvöldi. Innlent 15.1.2020 07:40 Kveikti í fötum sínum í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann í annarlegu ástandi í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 15.1.2020 07:32 Ferðamenn fastir í bíl á Þingvallavegi Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 14.1.2020 23:34 Stytta opnunartíma leikskóla í Reykjavík Almennur opnunartími verður þannig frá klukkan 07:30 til 16:30 í stað 17:00. Innlent 14.1.2020 18:04 Eini tveggja bursta steinbær landsins til sölu á 90 milljónir Stóraseli í Reykjavík er eini tveggja bursta steinbærinn sem eftir er í Reykjavík og er húsið til sölu á almennum markaði. Lífið 14.1.2020 13:54 Komst út um gluggann eftir að strætó endaði í Tjörninni Enginn farþegi var um borð þegar leið tólf hjá strætó hafnaði hálfur úti í Reykjavíkurtjörn undir miðnætti í nótt. Innlent 14.1.2020 11:39 Snaps opnar nýjan stað Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps. Viðskipti innlent 13.1.2020 16:20 Höfuðborgarbörn fái fylgd í skólann og ekkert skólahald í Skagafirði Veðurspár fyrir kvöldið í kvöld hafa að mestu gengið eftir en appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir stærstan hluta landsins. Innlent 13.1.2020 21:51 Skoða festingar gámabílsins eftir alvarlegt slys á Vesturlandsvegi Ökumaður bíls sem slasaðist illa í árekstrinum telur sig hafa sloppið vel úr slysinu. Innlent 13.1.2020 11:25 Mögulega ökklabrotinn eftir hálkuslys í Hlíðunum Ungi maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Innlent 13.1.2020 08:08 Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. Innlent 13.1.2020 08:02 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Er Reykjavíkurborg fyrsta flokks fjölskylduborg? Þegar teknar eru ákvarðanir hjá sveitarfélögum er mikilvægt að við höfum heildarsýn yfir þá þjónustu sem við erum að veita. Það er ekki auðvelt hjá Reykjavíkurborg þar sem ekki hefur verið mótuð fjölskyldustefna. Skoðun 20.1.2020 09:43
Um styttingu opnunartíma leikskóla borgarinnar Skóla- og frístundaráð ákvað á fundi sínum síðasta þriðjudag að stytta opnunartíma leikskóla borgarinnar um 30 mínútur á dag. Skoðun 20.1.2020 09:16
Eldur á Laugavegi Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú um níuleytið í morgun vegna elds að Laugavegi 73. Innlent 20.1.2020 09:00
Fylgdist með bílnum renna á lögreglubíl Bifreið var ekið á þrjár aðrar í Árbæ um klukkan 1:30 í nótt. Að því búnu flúðu ökumaðurinn af vettvangi á bílnum. Innlent 20.1.2020 06:51
Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. Innlent 19.1.2020 16:10
Nefbrutu karlmann á Skólavörðustíg Árásarmennirnir fóru af vettvangi en þeir eru sagðir kunnir lögreglu. Innlent 18.1.2020 07:17
Félag leikskólakennara styður áform um breyttan opnunartíma leikskóla í Reykjavík Félag leikskólakennara styður heilshugar tillögur stýrihóps Reykjavíkurborgar um umbætur og skipulag leikskólastarfs í Reykjavík. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í dag. Innlent 17.1.2020 13:48
Farþegum Strætó fjölgaði um tæp sjö prósent milli ára Farþegafjöldi í Strætó á höfuðborgarsvæðinu jókst um 6,8 prósent árið 2019. Innlent 17.1.2020 13:17
Samþykktu undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Borgarráð samþykkti í gær undirskriftasöfnun vegna atkvæðagreiðslu um Stekkjarbakka Þ73. Innlent 17.1.2020 09:07
Níu handtekin eftir tvær árásir Tólf einstaklingar vörðu nóttinni í fangaklefa, þar af höfðu níu verið handtekin vegna tveggja líkamsárása. Innlent 17.1.2020 07:15
Ekki annað verjandi en að draga úr álagi leikskólakennara Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að breytingar á opnunartímum leikskóla hjá Reykjavíkurborg, vera lið í því að bæta starfsumhverfi leikskólakennara. Innlent 16.1.2020 21:43
Hinn grunaði í gæsluvarðhaldi til 13. febrúar Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 16.1.2020 17:13
Reykjavíkurborg áfrýjar dómi í Shaken Baby-máli Héraðsdómur sagði Barnavernd Reykjavíkur hafa brugðist skyldum sínum gagnvart fjölskyldunni. Var fjögurra manna fjölskyldunni dæmdar samtals átta milljónir króna í bætur. Innlent 16.1.2020 17:01
Gott að fólk komi saman og reyni að styðja hvert annað Í kvöld klukkan átta verður helgistund í Guðríðarkirkju þar sem þess verður minnst að 25 ár eru liðin frá snjóflóðinu í Súðavík. Innlent 16.1.2020 09:54
Telja núverandi opnunartíma leikskóla borgarinnar lífsnauðsynlega mörgum Hópur fimmtán kvenna skorar á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem nýverið voru samþykktar í skóla- og frístundaráði. Innlent 16.1.2020 12:06
Opið bréf til borgarráðs um opnunartíma leikskóla og raunverulegar aðstæður foreldra Við undirritaðar skorum á borgarráð að hafna breytingum á opnunartíma leikskóla sem samþykktar hafa verið í skóla- og frístundaráði. Skoðun 16.1.2020 10:46
Hótaði að drepa nágranna sína Þrír voru vistaðir í fangageymslu lögreglu í nótt vegna ofbeldisbrota. Innlent 16.1.2020 06:49
Stytting leikskólanna bitni illa á fjölda foreldra og sérstaklega konum Eftir 1. apríl verða leikskólar borgarinnar opnir hálftíma skemur en í dag. Innlent 15.1.2020 22:28
Reykjavík barnanna Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri. Skoðun 15.1.2020 07:47
Þrír handteknir vegna gruns um rán og líkamsárás Mennirnir voru handteknir í hverfi 113 í gærkvöldi. Innlent 15.1.2020 07:40
Kveikti í fötum sínum í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann í annarlegu ástandi í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu. Innlent 15.1.2020 07:32
Ferðamenn fastir í bíl á Þingvallavegi Björgunarsveitir voru kallaðar út á tíunda tímanum í kvöld. Innlent 14.1.2020 23:34
Stytta opnunartíma leikskóla í Reykjavík Almennur opnunartími verður þannig frá klukkan 07:30 til 16:30 í stað 17:00. Innlent 14.1.2020 18:04
Eini tveggja bursta steinbær landsins til sölu á 90 milljónir Stóraseli í Reykjavík er eini tveggja bursta steinbærinn sem eftir er í Reykjavík og er húsið til sölu á almennum markaði. Lífið 14.1.2020 13:54
Komst út um gluggann eftir að strætó endaði í Tjörninni Enginn farþegi var um borð þegar leið tólf hjá strætó hafnaði hálfur úti í Reykjavíkurtjörn undir miðnætti í nótt. Innlent 14.1.2020 11:39
Snaps opnar nýjan stað Stefnt er að því að opna vínbar við Óðinstorg með vorinu. Það staðfestir fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt í samtali við Vísi. Vín og léttir réttir verða á boðstólnum en staðurinn verður rekinn samhliða Snaps. Viðskipti innlent 13.1.2020 16:20
Höfuðborgarbörn fái fylgd í skólann og ekkert skólahald í Skagafirði Veðurspár fyrir kvöldið í kvöld hafa að mestu gengið eftir en appelsínugul veðurviðvörun er í gildi fyrir stærstan hluta landsins. Innlent 13.1.2020 21:51
Skoða festingar gámabílsins eftir alvarlegt slys á Vesturlandsvegi Ökumaður bíls sem slasaðist illa í árekstrinum telur sig hafa sloppið vel úr slysinu. Innlent 13.1.2020 11:25
Mögulega ökklabrotinn eftir hálkuslys í Hlíðunum Ungi maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Innlent 13.1.2020 08:08
Sex umferðaróhöpp í borginni á rúmum klukkutíma Færð var afar slæm á höfuðborgarsvæðinu í gær, snjóþungt og hvasst. Innlent 13.1.2020 08:02