Hrunamannahreppur Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. Innlent 10.3.2019 15:52 Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Innlent 19.1.2019 18:04 Vorverkin í sveitinni í janúar Bændur á Suðurlandi eru farnir að vinna vorverkin vegna góðrar tíðar síðustu vikurnar. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi er t.d. verið að girða en ekkert frost er í jörðu. Innlent 13.1.2019 17:49 Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu. Innlent 1.1.2019 22:25 Rýir sex þúsund fjár á Suðurlandi Jón Bjarnason sauðfjárbóndi í Hrunamannahreppi fer á milli bæja og rýir fé fyrir bændur og búalið á Suðurlandi. Innlent 17.11.2018 16:30 Finna þarf urðunarstað fyrir óvirkan úrgang á Suðurlandi Meirihluti bæjarstjórnar Ölfuss vill ekki nýjan sorpurðunarstað í sveitarfélaginu. Urðunarstaðurinn hafði verið hugsaður sem framlag Suðurlands í samvinnu sorpsamlaga á Suðvesturlandi. Innlent 5.10.2018 21:56 Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. Innlent 26.9.2018 18:00 Ferðamenn tryggðu ekki bakarísreksturinn Kaffihúsinu og bakaríinu Sindri Bakari á Flúðum hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 18.9.2018 09:06 Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31 Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. Innlent 2.9.2018 08:56 Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi. Lífið 11.7.2017 11:53 « ‹ 2 3 4 5 ›
Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. Innlent 10.3.2019 15:52
Randafluga mjólkar mest allra íslenskra kúa Kýrin Randafluga mjólkaði mest allra kúa á Íslandi á árinu 2018 en hún á heima í fjósinu í Birtingaholti fjögur í Hrunamannahreppi. Innlent 19.1.2019 18:04
Vorverkin í sveitinni í janúar Bændur á Suðurlandi eru farnir að vinna vorverkin vegna góðrar tíðar síðustu vikurnar. Á bænum Sólheimum í Hrunamannahreppi er t.d. verið að girða en ekkert frost er í jörðu. Innlent 13.1.2019 17:49
Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu. Innlent 1.1.2019 22:25
Rýir sex þúsund fjár á Suðurlandi Jón Bjarnason sauðfjárbóndi í Hrunamannahreppi fer á milli bæja og rýir fé fyrir bændur og búalið á Suðurlandi. Innlent 17.11.2018 16:30
Finna þarf urðunarstað fyrir óvirkan úrgang á Suðurlandi Meirihluti bæjarstjórnar Ölfuss vill ekki nýjan sorpurðunarstað í sveitarfélaginu. Urðunarstaðurinn hafði verið hugsaður sem framlag Suðurlands í samvinnu sorpsamlaga á Suðvesturlandi. Innlent 5.10.2018 21:56
Elding kubbaði niður sex rafmagnsstaura Eldingin varð rétt fyrir klukkan þrjú í gær með miklum látum og blossum. Rafmagn fór af nokkrum bæjum og enn var rafmagnslaust á einum bæ í dag í sveitinni skammt frá Flúðum. Innlent 26.9.2018 18:00
Ferðamenn tryggðu ekki bakarísreksturinn Kaffihúsinu og bakaríinu Sindri Bakari á Flúðum hefur verið skellt í lás. Viðskipti innlent 18.9.2018 09:06
Fljúgandi lömb í Hrunaréttum Um 3.500 fjár voru í Hrunaréttum í morgun í blíðskapar veðri og mikill mannfjöldi. Innlent 14.9.2018 14:31
Giftingarhringur kominn aftur á fingur eigandans eftir sex ár í rotþró Málið á uppruna sinn í skilaboðum á íbúasíðu Hrunamannahrepps í vikunni. Innlent 2.9.2018 08:56
Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi. Lífið 11.7.2017 11:53