Húðflúr

Fréttamynd

Fengu sér húðflúr hjá 100 ára listakonu

Parið Árni Guðmundsson og Kristín Inga stukku á tækifærið þegar þau heyrðu um 100 ára húðflúrlistakonuna Whang-od Oggay. Þau lögðu á sig langt ferðalag til að hitta hana og fá húðflúr hjá henni.

Lífið
Fréttamynd

Fengu sér allar fjórar sama húðflúrið

Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara og Halla Ólöf Jónsdóttir hittust allar í fyrsta sinn í vikunni og fengu sér sama húðflúrið. Flúrið er táknrænt fyrir baráttu þeirra gegn því óréttlæti sem þær voru beittar.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta húðflúrið í 76 ára afmælisgjöf

Eygló Jóna Gunnarsdóttir er 76 ára og fékk sér sitt fyrsta tattú um helgina. Lúthersrós á handlegginn varð fyrir valinu og það var barnabarn hennar, Ívar Østerby Ævarsson, sem skellti tattúinu á hana.

Lífið
Fréttamynd

Komin aftur á fullt með nýja stofu

Ólafía Kristjánsdóttir og Andri Már Engilbertsson hafa opnað húðflúrstofuna sína aftur eftir að stofan var eyðilögð í fyrra. Þau létu það ekki stoppa sig og reksturinn er komin á fullt flug á nýjum stað.

Lífið
Fréttamynd

Grjótharðir íslenskir Harry Potter aðdáendur

Tuttugu ár eru liðin síðan fyrsta bókin um Harry Potter kom út. Íslenskir Harry Potter aðdáendur ræða um aðdráttarafl bókanna og huggunina sem þeir fundu frá heimi Mugga í sköpunarverki J.K Rowling.

Lífið
Fréttamynd

Heiðrar heimabæinn með flennistóru flúri

Rapparinn Herra Hnetusmjör gerði sér lítið fyrir og lét flúra á magann á sér orðin Kóp Boi í sama stíl og Thug Life húðflúrið sem Tupac skartaði á sínum tíma og frægt er orðið. Herra Hnetusmjör vísar þar til heimabæjar síns Kópavogs, sem hann ber miklar tilfinningar til.

Lífið
Fréttamynd

„Krabbameinið er fokking fokk“

„Ég er með eitt húðflúr á löppinni sem er pínulítið mitt einkennismerki, og þar stendur Fuck Cancer,“ segir Olga Steinunn Stefánsdóttir sem missti annað brjóstið eftir að hafa fengið brjóstakrabbamein.

Lífið