Sjávarréttir Laxasashimi Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi. Matur 9.12.2008 13:17 Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti. Matur 4.12.2008 11:55 Hörpuskel með kremaðri sveppasósu Matur 4.12.2008 12:20 Humar tempura salat með spicy chille dressingu Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Matur 4.12.2008 12:07 Krabbakökur vinsælar Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk. Heilsuvísir 10.9.2008 19:35 Grilluð stórlúða með greip- og fennelsalati Grillréttir Nóatúns. Matur 26.6.2008 10:30 Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat Í 7. þætti Völu Matt, Matur og Lífstíll, deilir söngkonan Ragga Gísla með okkur dýrindis uppskriftum af fiskrétti í ofni, grænkálssalati og pönnukökum. Matur 23.6.2008 16:17 Fiskiréttur Möggu Stínu Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn. Matur 20.6.2008 15:51 Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20.6.2008 15:27 Rauðspretturúllur fylltar með humar Fiskiréttur að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 10:47 Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 29.11.2007 20:25 Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24 Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21.8.2006 22:01 Lax með spínati og kókós Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Heilsuvísir 13.10.2005 18:59 Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 13.10.2005 18:52 Hörpudiskur að hætti Bergþórs Matur 13.10.2005 18:49 Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar "Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum. Matur 13.10.2005 15:28 Þorskur Sigurveigar Matur 13.10.2005 15:22 Smá hamingja fyrir fólk "Ég var með skötuveislu hérna í heila viku fyrir jólin og bauð upp á saltfisk, skötu og Steingrím," segir Kjartan Halldórsson í Sægreifanum í verbúð númer 8 við Geirsgötu rétt aftan við Hamborgarabúllu Tómasar. Matur 13.10.2005 15:19 Myntusteinseljusúpa og maríneruð og rúlluð lúða Það er list að setja saman hátíðarmatseðil sem uppfyllir ströngustu hollustukröfur. Þá list kunna þau Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og unnusti hennar, Umahro Cadogan, sem hefur sérhæft sig í matreiðslu hagnýtra og góðra heilsurétta. Matur 13.10.2005 15:07 Fiskur í hátíðarbúningi Fiskur í einhverju formi getur verið góður kostur á jólaborðið. Þótt algengast sé að einhvernskonar kjöt sé haft í hátíðamatinn hér á landi þá eru ekki allir sem leggja sér það til munns af einhverjum ástæðum. Matur 13.10.2005 14:59 Föstudagsbleikjur með pestó Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. Heilsuvísir 13.10.2005 14:52 Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Heilsuvísir 13.10.2005 14:20 « ‹ 1 2 3 4 ›
Laxasashimi Snyrtið laxinn og skerið hann í kubba. Rífið hvítlaukinn niður. Berið fram með soja, engifer og wasabi. Matur 9.12.2008 13:17
Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Sjóðið kartöflur, hvítlauk og smá salt saman í potti þar til kartöflurnar eru orðnar soðnar, sigtið þá kartöflurnar og maukið með soðnum hvítlauknunm,bætið rjóma saman við ásamt smjörinu og smakkið til með salti. Matur 4.12.2008 11:55
Humar tempura salat með spicy chille dressingu Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Matur 4.12.2008 12:07
Krabbakökur vinsælar Krabbakjöt er afar bragðgott og mikið notað víða um heim. Fylgifiskar bjóða viðskiptavinum reglulega upp á krabbakökur með austurlenskum áhrifum, sem Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og einn eigenda Fylgifiska, segir leggjast afar vel í fólk. Heilsuvísir 10.9.2008 19:35
Matarboð Röggu Gísla: Fiskréttur og grænkálssalat Í 7. þætti Völu Matt, Matur og Lífstíll, deilir söngkonan Ragga Gísla með okkur dýrindis uppskriftum af fiskrétti í ofni, grænkálssalati og pönnukökum. Matur 23.6.2008 16:17
Fiskiréttur Möggu Stínu Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn. Matur 20.6.2008 15:51
Fiskisúpa Bergþórs Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs. Matur 20.6.2008 15:27
Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 29.11.2007 20:25
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24
Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21.8.2006 22:01
Lax með spínati og kókós Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi Heilsuvísir 13.10.2005 18:59
Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 13.10.2005 18:52
Gaman að dúlla við góðan mat: Fiskisúpa Gurrýjar "Með árunum hefur mér þótt matargerð æ skemmtilegri," segir Guðríður Helgadóttir líffræðingur sem er nýtekin við starfi deildarstjóra við hinn nýja Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri auk þess að vera staðarhaldari Garðyrkjuskólans á Reykjum. Matur 13.10.2005 15:28
Smá hamingja fyrir fólk "Ég var með skötuveislu hérna í heila viku fyrir jólin og bauð upp á saltfisk, skötu og Steingrím," segir Kjartan Halldórsson í Sægreifanum í verbúð númer 8 við Geirsgötu rétt aftan við Hamborgarabúllu Tómasar. Matur 13.10.2005 15:19
Myntusteinseljusúpa og maríneruð og rúlluð lúða Það er list að setja saman hátíðarmatseðil sem uppfyllir ströngustu hollustukröfur. Þá list kunna þau Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringarþerapisti og unnusti hennar, Umahro Cadogan, sem hefur sérhæft sig í matreiðslu hagnýtra og góðra heilsurétta. Matur 13.10.2005 15:07
Fiskur í hátíðarbúningi Fiskur í einhverju formi getur verið góður kostur á jólaborðið. Þótt algengast sé að einhvernskonar kjöt sé haft í hátíðamatinn hér á landi þá eru ekki allir sem leggja sér það til munns af einhverjum ástæðum. Matur 13.10.2005 14:59
Föstudagsbleikjur með pestó Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. Heilsuvísir 13.10.2005 14:52
Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Heilsuvísir 13.10.2005 14:20