Lífið Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. Menning 13.10.2005 14:45 Strákarnir okkar á KR-velli Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Menning 13.10.2005 14:42 Raggi Bjarna sjötugur Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, er sjötugur í dag og heldur um leið upp á hálfrar aldar söngafmæli. Hann segir þjóðina ekki vera að losna við sig og hann hætti ekki að syngja á meðan röddin ekki gefur sig. Menning 13.10.2005 14:40 Þjóðverjar fjölmenna á Hitler Þjóðverjar flykktust á umdeilda mynd um Adolf Hitler, sem frumsýnd var í gærkvöld. Yfir 100 þúsund manns létu sjá sig á frumsýningarkvöldi myndarinnar, sem þykir dágott og líklegt að myndin hali inn fyrir kostnaði, sem var rúmur milljarður íslenskra króna. Menning 13.10.2005 14:39 13 ára drengur með vændisþjónustu Þrettán ára drengur í Taívan hefur verið handtekinn fyrir að starfrækja vændisþjónustu á Netinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu mun drengurinn hafa fengið fleiri en 100 drengi og stúlkur til að skrá sig á heimasíðuna síðustu fjóra mánuði, undir þeim formerkjum að selja kynferðislega þjónustu. Erlent 13.10.2005 14:39 Kvikmyndaverið Ísland Unnið er að gerð tveggja kvikmynda á Íslandi sem samtals kosta eitt þúsund og sex hundruð milljónir króna. Mikil þekking á kvikmyndagerð hefur orðið til í landinu á síðustu árum. Landslag, skattkerfi og hæft stafsfólk laða verkefnin að. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 14:36 Óð í gegnum úrslitin Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, bar sigur úr býtum í Rímnastríðinu 2004. Hann skildi tvo andstæðinga eftir í valnum og óð í gegnum úrslitin en þar mætti hann sigurvegaranum frá því í fyrra, KJ. Menning 13.10.2005 14:30 Matthías gestur bókmenntahátíðar Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Menning 13.10.2005 14:30 Miðasala á Van Morrison Miðasala á tónleika Van Morrison í Laugardalshöll 2. október fer fram á heimasíðunum concert.is og esso.is og hefst á hádegi á sunnudag. Menning 13.10.2005 14:30 Berjast með orðum Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn. Menning 13.10.2005 14:29 Ofbeldi er ekki árstíðarbundið Karlahópur Femínistafélagsins herjar nú á átakið Karlmenn segja nei við nauðgunum, líkt og fyrir síðustu verslunarmannahelgi. Hjálmar Sigmarsson er meðal þeirra og segir hann karlmenn hafa sloppið auðveldlega við umræðu um nauðganir. "Undanfarin ár hefur athyglin beinst að stelpum og hvað þær geta gert til að verjast nauðgunum. Við viljum einbeita okkur að því hvað karlmenn geta gert til að koma í veg fyrir nauðganir. Menning 13.10.2005 14:28 Íslendingar með mikið keppnisskap Íslendingar eru í hópi þeirra Evrópuþjóða sem hafa hvað mest keppnisskap. Þetta kemur fram í könnun sem Visa Europe lét gera nýlega í átta ríkjum álfunnar í tilefni Ólympíuleikanna sem haldnir verða í Aþenu í næsta mánuði. Könnunin var framkvæmd af Gallup og var hringt í tæplega 1800 manna slembiúrtak úr þjóðskrá. Innlent 13.10.2005 14:27 Stratocaster gítarinn 50 ára Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja. Menning 13.10.2005 14:27 Sáðfrumukeppni í sjónvarpi Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Menning 13.10.2005 14:26 Mót í Víkingaskák Þann 22. júlí var haldið mót í Víkingaskák. Vel fór á með mönnum hvort sem þeir unnu eða töpuðu. Eins og sjá má á myndinni fengu allir þátttakendur verðlaunapening. Menning 13.10.2005 14:26 Bandarískur dansari með námskeið "Þetta er hugsað fyrir atvinnudansara og þá sem eru að læra dans," segir Steinunn Ketilsdóttir en hún stendur fyrir dansnámskeiði í Kramhúsinu 9.-13. ágúst næstkomandi þar sem bandaríski dansarinn og danshöfundurinn Miguel Guitierrez kennir í fyrsta sinn á Íslandi. Menning 13.10.2005 14:26 Ísland, best í heimi! Ísland er meðal bestu landa í heimi samkvæmt nýjasta tölublaði bandaríska tímaritsins Newsweek. Í ítarlegri grein blaðsins er fjallað um ýmis lönd sem þykja bjóða upp á einstaka náttúrufegurð og gott líf. Menning 13.10.2005 14:26 Eldmóðurinn er mikill Hvammstangi verður iðandi af lífi næstu daga. Við erum nú í óðaönn á ruslahaugunum að safna saman drasli til að kveikja í enda eldurinn einkenni hátíðarinnar," segir Kjartan Óli Ólafsson, einn af skipuleggjendum unglistarhátíðarinnar Eldur í Húnaþingi. Menning 13.10.2005 14:26 Smíða fallega kofa ÍTR starfrækir tólf smíðavelli á svæðinu frá Kjalarnesi út í Vesturbæ. Þar læra átta til tólf ára börn að smíða kofa undir handleiðslu tveggja leiðbeinenda. Menning 13.10.2005 14:26 Samruni Sony og BMG fær grænt ljós Evrópusambandið gaf fyrirhuguðum samruna plöturisanna Sony og BMG grænt ljós í gær. Þegar fyrirtækin sameinast munu fjórir plöturisar ráða yfir um 75% markaðsins, hið nýja fyrirtæki mun sjálft eiga um 25,2% af heimsmarkaðnum. Menning 13.10.2005 14:26 Frægir brettakappar í heimsókn Þrír af bestu hjólabrettamönnum heimsins eru staddir hér á landi til að kynna íþróttina. Um er að ræða Frakkann Bastien Salabanzi, sem hefur orðið heims- og Evrópumeistari, Mark Appleyard frá Kanada og Svíann Ali Boulala. Þeir eru allir atvinnumenn hjá stærsta hjólabrettafyrirtæki heims, Flip. Menning 13.10.2005 14:26 Dagskrá Airwaves skýrist Hin árlega Airwaves-hátið sem fram fer 20.- 24. október er beðið í ofvæni enda fjölmennasti tónlistarviðburður ársins. Menning 13.10.2005 14:25 Gay pride ball á Nasa Páll Óskar segir Gay pride hafa byrjað sem litla eftirmiðdagsskemmtun á Ingólfstorgi en þróast út í litskrúðugasta karnival borgarinnar. Tekið verður forskot á Gay pride sæluna í kvöld með styrktarballi á Nasa. Menning 13.10.2005 14:25 Morrissey og rassaskoran ógurlega <strong><em>Birgir Örn Steinarsson bloggar frá Hróarskeldu.</em></strong> Lífið 13.10.2005 14:22 Annar í Hróarskeldu <strong><em>Birgir Örn Steinarsson bloggar frá Hróarskeldu.</em></strong> Lífið 13.10.2005 14:22 Íslenskur tuddablús Gítarleikarinn Smári Tarfur og söngvarinn Jenni úr Brain Police skipa hljómsveitina Hot Damn! Strákarnir spila rokkaðan blús og fyrsta lag þeirra hefur þegar fengið nokkra spilun. Lagið heitir hvorki meira né minna en Hot Damn That Woman is a Man. Tónlist 13.10.2005 14:21 « ‹ 99 100 101 102 ›
Giftist í 53. sinn 72 ára gamall maður frá Malasíu kvæntist í vikunni í 53. skiptið. Hann þvertekur fyrir að vera glaumgosi, þótt sum þessara hjónabanda hafi aðeins varað í nokkra daga. Önnur vörðu þó í meira en áratug. Nýjasta eiginkona hans er ennfremur sú fyrsta. Hann kvæntist aftur konunni sem hann gekk fyrst með í hjónaband, fyrir 46 árum. Menning 13.10.2005 14:45
Strákarnir okkar á KR-velli Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Menning 13.10.2005 14:42
Raggi Bjarna sjötugur Söngvarinn ástsæli, Ragnar Bjarnason, er sjötugur í dag og heldur um leið upp á hálfrar aldar söngafmæli. Hann segir þjóðina ekki vera að losna við sig og hann hætti ekki að syngja á meðan röddin ekki gefur sig. Menning 13.10.2005 14:40
Þjóðverjar fjölmenna á Hitler Þjóðverjar flykktust á umdeilda mynd um Adolf Hitler, sem frumsýnd var í gærkvöld. Yfir 100 þúsund manns létu sjá sig á frumsýningarkvöldi myndarinnar, sem þykir dágott og líklegt að myndin hali inn fyrir kostnaði, sem var rúmur milljarður íslenskra króna. Menning 13.10.2005 14:39
13 ára drengur með vændisþjónustu Þrettán ára drengur í Taívan hefur verið handtekinn fyrir að starfrækja vændisþjónustu á Netinu. Samkvæmt upplýsingum lögreglu mun drengurinn hafa fengið fleiri en 100 drengi og stúlkur til að skrá sig á heimasíðuna síðustu fjóra mánuði, undir þeim formerkjum að selja kynferðislega þjónustu. Erlent 13.10.2005 14:39
Kvikmyndaverið Ísland Unnið er að gerð tveggja kvikmynda á Íslandi sem samtals kosta eitt þúsund og sex hundruð milljónir króna. Mikil þekking á kvikmyndagerð hefur orðið til í landinu á síðustu árum. Landslag, skattkerfi og hæft stafsfólk laða verkefnin að. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 14:36
Óð í gegnum úrslitin Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, bar sigur úr býtum í Rímnastríðinu 2004. Hann skildi tvo andstæðinga eftir í valnum og óð í gegnum úrslitin en þar mætti hann sigurvegaranum frá því í fyrra, KJ. Menning 13.10.2005 14:30
Matthías gestur bókmenntahátíðar Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Menning 13.10.2005 14:30
Miðasala á Van Morrison Miðasala á tónleika Van Morrison í Laugardalshöll 2. október fer fram á heimasíðunum concert.is og esso.is og hefst á hádegi á sunnudag. Menning 13.10.2005 14:30
Berjast með orðum Það verður háð stríð á Gauknum í kvöld. Þeir sem mætast munu hins vegar ekki beita venjulegum vopnum heldur orðaflaumi í þeim tilgangi að særa andstæðing sinn. Menning 13.10.2005 14:29
Ofbeldi er ekki árstíðarbundið Karlahópur Femínistafélagsins herjar nú á átakið Karlmenn segja nei við nauðgunum, líkt og fyrir síðustu verslunarmannahelgi. Hjálmar Sigmarsson er meðal þeirra og segir hann karlmenn hafa sloppið auðveldlega við umræðu um nauðganir. "Undanfarin ár hefur athyglin beinst að stelpum og hvað þær geta gert til að verjast nauðgunum. Við viljum einbeita okkur að því hvað karlmenn geta gert til að koma í veg fyrir nauðganir. Menning 13.10.2005 14:28
Íslendingar með mikið keppnisskap Íslendingar eru í hópi þeirra Evrópuþjóða sem hafa hvað mest keppnisskap. Þetta kemur fram í könnun sem Visa Europe lét gera nýlega í átta ríkjum álfunnar í tilefni Ólympíuleikanna sem haldnir verða í Aþenu í næsta mánuði. Könnunin var framkvæmd af Gallup og var hringt í tæplega 1800 manna slembiúrtak úr þjóðskrá. Innlent 13.10.2005 14:27
Stratocaster gítarinn 50 ára Fimmtíu ár eru nú liðin frá því að Fender Stratocaster gítarinn, sem notaður hefur verið af gítarsnillingum eins og Jimi Hendrix og Eric Clapton, kom fram á sjónarsviðið. Gítarinn hefur haft mikil áhrif í tónlistarsögunni og segja gítarsérfræðingar að hálfri öld eftir að hann kom fyrst fram sé hann enn hljóðfærið sem flestir gítarleikarar velja. Menning 13.10.2005 14:27
Sáðfrumukeppni í sjónvarpi Framleiðendur Big Brother sjónvarpsþáttanna hafa fengið hugmynd að nýju og býsna umdeildu raunveruleikasjónvarpsefni sem sýna á í Bretlandi innan skamms. Vinnuheiti þáttanna er "Make Me a Mum" þar sem ein kona mun velja sér væntanlegan barnsföður úr hópi karlmanna, að hætti raunveruleikasjónvarps, með því að prófa greind þeirra, líkamlegt ástand og kynþokka. Menning 13.10.2005 14:26
Mót í Víkingaskák Þann 22. júlí var haldið mót í Víkingaskák. Vel fór á með mönnum hvort sem þeir unnu eða töpuðu. Eins og sjá má á myndinni fengu allir þátttakendur verðlaunapening. Menning 13.10.2005 14:26
Bandarískur dansari með námskeið "Þetta er hugsað fyrir atvinnudansara og þá sem eru að læra dans," segir Steinunn Ketilsdóttir en hún stendur fyrir dansnámskeiði í Kramhúsinu 9.-13. ágúst næstkomandi þar sem bandaríski dansarinn og danshöfundurinn Miguel Guitierrez kennir í fyrsta sinn á Íslandi. Menning 13.10.2005 14:26
Ísland, best í heimi! Ísland er meðal bestu landa í heimi samkvæmt nýjasta tölublaði bandaríska tímaritsins Newsweek. Í ítarlegri grein blaðsins er fjallað um ýmis lönd sem þykja bjóða upp á einstaka náttúrufegurð og gott líf. Menning 13.10.2005 14:26
Eldmóðurinn er mikill Hvammstangi verður iðandi af lífi næstu daga. Við erum nú í óðaönn á ruslahaugunum að safna saman drasli til að kveikja í enda eldurinn einkenni hátíðarinnar," segir Kjartan Óli Ólafsson, einn af skipuleggjendum unglistarhátíðarinnar Eldur í Húnaþingi. Menning 13.10.2005 14:26
Smíða fallega kofa ÍTR starfrækir tólf smíðavelli á svæðinu frá Kjalarnesi út í Vesturbæ. Þar læra átta til tólf ára börn að smíða kofa undir handleiðslu tveggja leiðbeinenda. Menning 13.10.2005 14:26
Samruni Sony og BMG fær grænt ljós Evrópusambandið gaf fyrirhuguðum samruna plöturisanna Sony og BMG grænt ljós í gær. Þegar fyrirtækin sameinast munu fjórir plöturisar ráða yfir um 75% markaðsins, hið nýja fyrirtæki mun sjálft eiga um 25,2% af heimsmarkaðnum. Menning 13.10.2005 14:26
Frægir brettakappar í heimsókn Þrír af bestu hjólabrettamönnum heimsins eru staddir hér á landi til að kynna íþróttina. Um er að ræða Frakkann Bastien Salabanzi, sem hefur orðið heims- og Evrópumeistari, Mark Appleyard frá Kanada og Svíann Ali Boulala. Þeir eru allir atvinnumenn hjá stærsta hjólabrettafyrirtæki heims, Flip. Menning 13.10.2005 14:26
Dagskrá Airwaves skýrist Hin árlega Airwaves-hátið sem fram fer 20.- 24. október er beðið í ofvæni enda fjölmennasti tónlistarviðburður ársins. Menning 13.10.2005 14:25
Gay pride ball á Nasa Páll Óskar segir Gay pride hafa byrjað sem litla eftirmiðdagsskemmtun á Ingólfstorgi en þróast út í litskrúðugasta karnival borgarinnar. Tekið verður forskot á Gay pride sæluna í kvöld með styrktarballi á Nasa. Menning 13.10.2005 14:25
Morrissey og rassaskoran ógurlega <strong><em>Birgir Örn Steinarsson bloggar frá Hróarskeldu.</em></strong> Lífið 13.10.2005 14:22
Annar í Hróarskeldu <strong><em>Birgir Örn Steinarsson bloggar frá Hróarskeldu.</em></strong> Lífið 13.10.2005 14:22
Íslenskur tuddablús Gítarleikarinn Smári Tarfur og söngvarinn Jenni úr Brain Police skipa hljómsveitina Hot Damn! Strákarnir spila rokkaðan blús og fyrsta lag þeirra hefur þegar fengið nokkra spilun. Lagið heitir hvorki meira né minna en Hot Damn That Woman is a Man. Tónlist 13.10.2005 14:21