Lífið Hlýddu á nýjustu Hjaltalín-plötuna Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, fór í forsölu á Tónlist.is í gær en kemur í verslanir í næstu viku. Lífið 22.11.2012 22:33 Nýjasta viðbót Ford Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona. Lífið 22.11.2012 22:33 Biophilia fyrir alla snjallsíma Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad. Tónlist 21.11.2012 17:46 Endurhljóðblandað meistaraverk Hljómsveitin Massive Attack var einn af kyndilberum trip-hop tónlistarinnar sem var áberandi í Bretlandi á tíunda áratugnum. Tónlist 21.11.2012 17:46 Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn. Tónlist 21.11.2012 17:46 Handahófskennd og heillandi Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma. Tónlist 21.11.2012 17:46 Ísland í tísku á Travel Channel „Það var tökulið hérna í þrjár vikur í sumar. Ég eyddi með þeim hálfum degi þar sem við spjölluðu um alls konar hluti tengda Íslandi. Þar að auki mættu þeir á leiksýninguna mína How to Become Icelandic in 60 Minutes og tóku hana alla upp. Hvort þeir noti svo eitthvað af því efni veit ég ekkert um,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson um heimsókn Travel Channel hingað til lands í sumar. Lífið 21.11.2012 17:46 Jólasveinarnir á fullu í desember „Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól. Lífið 21.11.2012 17:46 Svartir dagar í Bíói Paradís Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn. Menning 21.11.2012 17:46 Útpældur bókatitill Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall. Menning 21.11.2012 17:46 Samsamaði sig sjóræningjum „Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi," Menning 21.11.2012 17:46 Réð til sín breskan hljóðversgítarleikara Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson réð breska hljóðversgítarleikarann Nigel Cuff til að spila inn á nýjustu plötuna sína, Watch the Bird Fly (The Raven). Tónlist 21.11.2012 17:46 Hvað gerist þegar lífið tekur nýja stefnu? "Verkið heitir … Og þá aldrei framar og fjallar um ákvarðanir sem fólk þarf að taka í lífi sínu og hvernig þær ákvarðanir breyta lífi þess varanlega,“ segir Steve Lorenz, höfundur eins fjögurra verka sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld undir yfirskriftinni Á nýju sviði. Lífið 21.11.2012 19:00 Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt. Lífið 21.11.2012 17:46 Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil. Menning 21.11.2012 19:00 í Trúboðastellingar Leikarinn Jesse Plemons, sem meðal annars hefur unnið sér til frægðar að leika í fimmtu seríu hinnar vinsælu þáttaraðar Breaking Bad, mun koma fram í prufuþætti The Missionary sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Lífið 20.11.2012 18:47 Jón segist vernda hagsmuni Bubba og Bítla „Vangaveltur mínar hvað varðar þetta lag miðuðust fyrst og fremst að því að vernda hagsmuni Bubba Morthens og réttindi höfunda lagsins Across The Universe, þeirra Johns Lennon og Pauls McCartney," segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda (FTT), í yfirlýsingu frá því í gær. Lífið 20.11.2012 18:47 Gaman að vinna með mömmu „Ég tók þátt í sýningunni með Felix Bergssyni nokkrum sinnum og þegar ég spurði hann út í sýninguna í ár voru blikur á lofti. Ég sagði við Felix að hann yrði að setja upp verkið, annars mundi ég gera það. Og úr því varð,“ útskýrir Orri Huginn Ágústsson sem fer með öll helstu hlutverk í leiksýningunni Ævintýrið um Augastein. Menning 19.11.2012 16:45 Mesta áskorunin var kynlífslýsingar og koddahjal „Í ferlinu komumst við að því að það er lítil hefð fyrir koddahjali á íslensku og var það mesta áskorunin fyrir okkur,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir sem ásamt Þóru Karitas Árnadóttur hefur þýtt metsölubókina Þú afhjúpar mig eftir Sylviu Day. Menning 19.11.2012 16:45 Fáránlegur metnaður Poppfræðingurinn Dr. Gunni hefur ritað sögu íslenskrar dægurtónlistar í bókinni Stuð vors lands. „Ég veit ekki hvað ætti að vera meira töff en þetta,“ veltir Dr. Gunni fyrir sér um Stuð vors lands, spánnýja bók hans um sögu dægurtónlistar á Íslandi. Lífið 26.10.2012 21:45 Fimmtán hljómsveitir í beinni hjá KEXP Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle sendir út beint frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og er þetta fjórða árið í röð sem hún mætir á hátíðina. Tónlist 26.10.2012 21:44 Fólk hendir sér í dansinn Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lífið 26.10.2012 21:45 Myndi skíttapa fyrir Nelson „Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi,“ segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Lífið 26.10.2012 21:44 Samsæri innan tískubransans Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Lífið 26.10.2012 21:44 Sjónarhornssprengja í Japan „Þetta var alveg ótrúlegt,“ segir Haukur S. Magnússon úr rokksveitinni Reykjavík!. „Þú hefur ekki lifað fyrr en þú hefur verið á sviði með fimmtán síðhærðum japönskum stelpum að „headbanga“ við músíkina þína.“ Lífið 26.10.2012 21:44 Flengingar og BDSM misskilið „Við vildum setja saman skemmtilega og fræðandi dagskrá um kynlíf og á sama tíma vekja athygli á félaginu okkar, Kynís,“ segir Sigga Dögg, kynfræðingur og formaður Kynís. Lífið 25.10.2012 18:33 Kaupir kvikmyndaréttinn að krimmanum Snjóblindu Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að glæpasögunni Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson og voru samningar þess efnis undirritaðir á dögunum. Lífið 25.10.2012 18:33 Hakka í 24 annasama tíma Nýsköpunarviðburðurinn Music Hack day tengir saman tónlist og tækni. Hann er haldinn í fyrsta sinn á Íslandi um helgina. Lífið 25.10.2012 18:33 Íslensku lopasokkarnir í útrás til Kanada „Kanadabúar eru ekki hræddir við ullina þó að hún stingi smá,“ segir Birgitta Ásgrímsdóttir, sölu-og markaðsstjóri hjá prjónafyrirtækinu Varma sem nýverið hóf útrás á íslensku ullarsokkunum til Kanada. Tíska og hönnun 25.10.2012 18:33 Nóra með Himinbrim Önnur plata hljómsveitarinnar Nóru, Himinbrim, kemur út í dag. Tónlist 25.10.2012 18:33 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 102 ›
Hlýddu á nýjustu Hjaltalín-plötuna Þriðja breiðskífa hljómsveitarinnar Hjaltalín, Enter 4, fór í forsölu á Tónlist.is í gær en kemur í verslanir í næstu viku. Lífið 22.11.2012 22:33
Nýjasta viðbót Ford Casey Legler er nýjasta karlfyrirsæta Ford fyrirsætuskrifstofunnar. Það væri ekki frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Legler er kona. Lífið 22.11.2012 22:33
Biophilia fyrir alla snjallsíma Björk Guðmundsdóttir ætlar að laga Biophilia-verkefnið sitt að stýrikerfinu Android og reyna að setja það í loftið á næsta ári. Þetta þýðir að Biophilia-öppin verða fáanleg fyrir alla snjallsíma, ekki bara fyrir iPhone og iPad. Tónlist 21.11.2012 17:46
Endurhljóðblandað meistaraverk Hljómsveitin Massive Attack var einn af kyndilberum trip-hop tónlistarinnar sem var áberandi í Bretlandi á tíunda áratugnum. Tónlist 21.11.2012 17:46
Gefur út nótnabók í stað venjulegrar plötu Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck hefur gefið út plötuna Song Reader. Þetta er samt engin venjuleg plata því hún hefur aðeins að geyma nótur á blöðum og eiga þeir sem lesa þær að sjá sjálfir um tónlistarflutninginn. Tónlist 21.11.2012 17:46
Handahófskennd og heillandi Blaðamaður dagblaðsins The Irish Times gefur nýafstaðinni tónlistarhátíð, Iceland Airwaves, fína einkunn. Tónleikar Sóleyjar í Iðnó fá mjög góða dóma. Tónlist 21.11.2012 17:46
Ísland í tísku á Travel Channel „Það var tökulið hérna í þrjár vikur í sumar. Ég eyddi með þeim hálfum degi þar sem við spjölluðu um alls konar hluti tengda Íslandi. Þar að auki mættu þeir á leiksýninguna mína How to Become Icelandic in 60 Minutes og tóku hana alla upp. Hvort þeir noti svo eitthvað af því efni veit ég ekkert um,“ segir leikarinn Bjarni Haukur Þórsson um heimsókn Travel Channel hingað til lands í sumar. Lífið 21.11.2012 17:46
Jólasveinarnir á fullu í desember „Fyrstu heimsóknirnar verða núna um helgina svo þeir eru byrjaðir að detta niður úr Esjunni," segir Bendt Harðarson, umboðsmaður jólasveinanna og einn eigandi Jólasveinaþjónustunnar Skyrgáms. Bendt segir bræðurna þrettán afar upptekna á þessum tíma árs en aðspurður segir hann Skyrgám gera út yfir 300 jólasveina hver jól. Lífið 21.11.2012 17:46
Svartir dagar í Bíói Paradís Svartir sunnudagar nefnist dagskrárliður í Bíói Paradís sem fram fer öll sunnudagskvöld. Aðstandendur Svartra sunnudaga eru Hugleikur Dagsson, Sjón og Sigurjón Kjartansson og hafa þeir staðið fyrir sýningum á myndum sem falla undir költ-flokkinn. Menning 21.11.2012 17:46
Útpældur bókatitill Frosti Gnarr, sonur Jóns, hannar bókarkápu Sjóræningjans, en á henni má sjá mynd af húðflúri sem Jón fékk sér nítján ára gamall. Menning 21.11.2012 17:46
Samsamaði sig sjóræningjum „Þetta er sjálfstætt framhald Indjánans. Sjóræninginn segir frá Hlemmsárunum mínum, þegar ég er á aldrinum þrettán til fimmtán ára. Í stórum dráttum segir bókin frá því þegar ég lýk barnaskóla og fer í Réttarholtsskóla. Þar varð ég fyrir miklu einelti og lenti í ákveðnum erfiðleikum, svo kynnist ég pönkinu og fer að hanga á Hlemmi," Menning 21.11.2012 17:46
Réð til sín breskan hljóðversgítarleikara Tónlistarmaðurinn Hjörtur Geirsson réð breska hljóðversgítarleikarann Nigel Cuff til að spila inn á nýjustu plötuna sína, Watch the Bird Fly (The Raven). Tónlist 21.11.2012 17:46
Hvað gerist þegar lífið tekur nýja stefnu? "Verkið heitir … Og þá aldrei framar og fjallar um ákvarðanir sem fólk þarf að taka í lífi sínu og hvernig þær ákvarðanir breyta lífi þess varanlega,“ segir Steve Lorenz, höfundur eins fjögurra verka sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir í kvöld undir yfirskriftinni Á nýju sviði. Lífið 21.11.2012 19:00
Stuttmynd byggð á Ósjálfrátt Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir ætlar að gera stuttmynd byggða á einum kafla úr nýútkominni skáldsögu Auðar Jónsdóttur, Ósjálfrátt. Lífið 21.11.2012 17:46
Hátíð helguð furðum, göldrum og gufupönki Kjartan Yngvi Björnsson, Snæbjörn Brynjarsson og Þorsteinn Mar Gunnlaugsson eru forsprakkar Íslenska furðusagnafélagsins, sem stendur fyrir hátíð í Norræna húsinu á föstudag og laugardag þar sem furðusögum verða gerð skil. Menning 21.11.2012 19:00
í Trúboðastellingar Leikarinn Jesse Plemons, sem meðal annars hefur unnið sér til frægðar að leika í fimmtu seríu hinnar vinsælu þáttaraðar Breaking Bad, mun koma fram í prufuþætti The Missionary sem Baltasar Kormákur leikstýrir. Lífið 20.11.2012 18:47
Jón segist vernda hagsmuni Bubba og Bítla „Vangaveltur mínar hvað varðar þetta lag miðuðust fyrst og fremst að því að vernda hagsmuni Bubba Morthens og réttindi höfunda lagsins Across The Universe, þeirra Johns Lennon og Pauls McCartney," segir Jón Ólafsson, tónlistarmaður og framkvæmdastjóri Félags tónskálda og textahöfunda (FTT), í yfirlýsingu frá því í gær. Lífið 20.11.2012 18:47
Gaman að vinna með mömmu „Ég tók þátt í sýningunni með Felix Bergssyni nokkrum sinnum og þegar ég spurði hann út í sýninguna í ár voru blikur á lofti. Ég sagði við Felix að hann yrði að setja upp verkið, annars mundi ég gera það. Og úr því varð,“ útskýrir Orri Huginn Ágústsson sem fer með öll helstu hlutverk í leiksýningunni Ævintýrið um Augastein. Menning 19.11.2012 16:45
Mesta áskorunin var kynlífslýsingar og koddahjal „Í ferlinu komumst við að því að það er lítil hefð fyrir koddahjali á íslensku og var það mesta áskorunin fyrir okkur,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir sem ásamt Þóru Karitas Árnadóttur hefur þýtt metsölubókina Þú afhjúpar mig eftir Sylviu Day. Menning 19.11.2012 16:45
Fáránlegur metnaður Poppfræðingurinn Dr. Gunni hefur ritað sögu íslenskrar dægurtónlistar í bókinni Stuð vors lands. „Ég veit ekki hvað ætti að vera meira töff en þetta,“ veltir Dr. Gunni fyrir sér um Stuð vors lands, spánnýja bók hans um sögu dægurtónlistar á Íslandi. Lífið 26.10.2012 21:45
Fimmtán hljómsveitir í beinni hjá KEXP Útvarpsstöðin KEXP frá Seattle sendir út beint frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og er þetta fjórða árið í röð sem hún mætir á hátíðina. Tónlist 26.10.2012 21:44
Fólk hendir sér í dansinn Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann hóf göngu sína í ágúst. Dans Dansviðburðurinn Lunch Beat hefur slegið rækilega í gegn frá því hann var haldinn hér fyrst í tengslum við Reykjavík Dance Festival í lok ágúst. Hópur fólks sem starfar við danslist sér um að skipuleggja viðburðinn sem á upptök sín í Svíþjóð. Lífið 26.10.2012 21:45
Myndi skíttapa fyrir Nelson „Mér finnst mjög gaman að mæta í tímana hans því hann er svo góður leiðbeinandi,“ segir Auður Ómarsdóttir, kærasta bardagakappans Gunnars Nelson. Þau kynntust í gegnum æfingarnar í Mjölni og hafa nú verið saman í um tíu mánuði. Lífið 26.10.2012 21:44
Samsæri innan tískubransans Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Lífið 26.10.2012 21:44
Sjónarhornssprengja í Japan „Þetta var alveg ótrúlegt,“ segir Haukur S. Magnússon úr rokksveitinni Reykjavík!. „Þú hefur ekki lifað fyrr en þú hefur verið á sviði með fimmtán síðhærðum japönskum stelpum að „headbanga“ við músíkina þína.“ Lífið 26.10.2012 21:44
Flengingar og BDSM misskilið „Við vildum setja saman skemmtilega og fræðandi dagskrá um kynlíf og á sama tíma vekja athygli á félaginu okkar, Kynís,“ segir Sigga Dögg, kynfræðingur og formaður Kynís. Lífið 25.10.2012 18:33
Kaupir kvikmyndaréttinn að krimmanum Snjóblindu Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að glæpasögunni Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson og voru samningar þess efnis undirritaðir á dögunum. Lífið 25.10.2012 18:33
Hakka í 24 annasama tíma Nýsköpunarviðburðurinn Music Hack day tengir saman tónlist og tækni. Hann er haldinn í fyrsta sinn á Íslandi um helgina. Lífið 25.10.2012 18:33
Íslensku lopasokkarnir í útrás til Kanada „Kanadabúar eru ekki hræddir við ullina þó að hún stingi smá,“ segir Birgitta Ásgrímsdóttir, sölu-og markaðsstjóri hjá prjónafyrirtækinu Varma sem nýverið hóf útrás á íslensku ullarsokkunum til Kanada. Tíska og hönnun 25.10.2012 18:33
Nóra með Himinbrim Önnur plata hljómsveitarinnar Nóru, Himinbrim, kemur út í dag. Tónlist 25.10.2012 18:33